Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 5
Kirkjuíundur
hefst um heigina
ALMENNUR krkjufundur
verður haldinn í Reykjavík dag
ana 22.—24. október n. k.
Kirkjufundurinn hefst á
sunnudag kl. 10,30 með messu
í Neskirkju. Séra Bjarnj Jóns
son, vígslub!skup prédikar.
Klukkan 2 síðdegis verður
kirkjufundurinn settur í Nes
kirkju. Páll Kolka flyv.ur iram
söguerind- um framtíð Skálholts
Róbert A. Ottósson, söngmála
stjóri, flytur ávarp og Jón H.
Þorbergsson erindi.
Mánudagmn 23. október verða
morgunbænir kl. 9,30 f. h. og
framhaldsfundur í húsi KFUM.
Umræður verða um framtíð
Skálholts.
Klukkan 2 síðdegis flytja
Hákon Guðmundsson og Ás
mundúr Guðmundsson, biskup,
framsögu um veltingu prestsem
bætta.
Eftir kvöldverð flytur Dr. Árni
Árnason erindi „K'rkjan og rík
ið“.
Þriðjudaginn 24. októbej-
Verða morgunbænir kl. 9,30 Mál
num skilað frá nefndum og um
ræður um fundarmál.
Klukkan 9 síðdegis verður
samsæti í húsi KFUM,
SJALFSBJORG
AFLAR FJÁR
HINN árlegi merkjasölu-
dagur Sjálfsbjargar er á
morgun. Verða þá seld merki
landssambandsins ás'amt tíma
rití’nu „Sjál£sbjörg“. í lands-,
samband/nu eru n« yfir 500
félagar, og starfandi félög eru
átta, víða um land.
Framtíðarverkefni félags-
ins er nú að byggja vinnu-
og dvalarheimili fyrir öryrkja,
og fólk sem kemur utan af
landi til að leita sér lækning
ihér í Reykjavík. Er það orði
mikig nauðsynjamál fyrir fé
lagið að koma á fót slíku heir
ili, og ,þó sérstaklega vegn
þess, hve slíkt heimili er mi
il nauðsyn fyrir einstæða öi
yrkja.
Vinnuheimili er nú starj
rækt af Sjálfsbjörg á ísafirð
og á Akureyri hefur veri
byggður hlúti af vinnuheirr
i'li, sem þegar hefur verið te
MHHMMttHMMMMWMMHW
Frá aldar-
afmæli
séra Bjarna
MYNDIN er af legsteini
sr. Bjarna Þorsteinssonar
og konu lians, og var hún
tekrn, þegar sr. Bjarna
var minnzt á aldarafmæl-
inu. Bæjarstjórinn, Sigur
jón Sæmundsson, Iagði
blómsverg á leiðið, en
síðan sungu karlakórinn
Vísir, kirkjukórinn og
allir vrðstaddir tvö lög
við undirleik lúðrasveit-
ar. Fyrst var sungrnn
sálmurinn Kristur vor
drottinn eftir sr. Bjarna
undir stjórn Srgursveins
D. Kristinssonar, en síðan
stjórnaði dr. Róbcrt A.
Ottóson, söngmálastjóri,
þjóðsöngnum.
Flugsamgöngur
hafa legið niðri
ÞOKAN, sem var yfir suður- um morguninn, en þá rofaði að-
hluta landsins í gær og fyrradag,' eins til en.skömmu síðar. lokað.
drsakaði miklar tafir á fíugsam . ist flugvöllurinn aftur og opnað
göngum. Innanlandsflug lá alveg . ist ekki fyyr.en eftír hádegi. í
niffri í fyrradag og Reykjavíkur gær. ;_-
flugvöllur var lokaður fram yf Fyrsta fíugvélin, sem fór eft.
jr hádegi í gær. .r að léftþ var Skýfaxi; sem
Aðeins ein vél fór frá Reykja áttj eftir:.;á‘??tlun að-fara : kl. .8
vík í fyrradag, Hrímfaxi, sem i gærmorgún. Hafðl flúgvélin
fór til Glasgow og Kmh kl. 8 1 Framhald á H. síðu
in í notkun.
Eins og stendur er merkja
söludágurinn eina fjáröflunar
leið. sámtakanna, en milli-
þingnefnd um atvinu og fé
lagsmál öryrkja, sem skipuð
var á vorþingi 1959 lagði' tii
að Sjálfsbjörg fengi kr. 3 af
hverju kílói af sælgæti, sem
framleitt er í landinu. Skyldi
fé þetta renna til byggingar
og rekstrar vinnuheimila Sjálf
bjargar. Þegar samtökin fá
þen.nan tekjustofn geta þau
áórkað miklu t.l hagsbóta fyr
ir ifatlaða, en meðan svo er
ekki byggist starfsemin á
Framhald á 11, síðu.
2000 pottablóm á
sýningu Afaska
MIKIL blómasýning verður
opnuð í dag í Gróðrastöð
Alaska við M.klatorg. Á sýn-
blóm og eru það rúmlega 200
ingunn/ eru yfír 1000 potta-
íegundir. Einnfg eru sýnd þar
efni og verkfær/ til blórna-
og garðræktar, Sýningin hef-
ur verið sett upp í gróðurhúsi
stöðvarinnar, v/ð M/klatorg,
og verður hún op-.n klukka?i
10 t/1 10 næsta hálfan mánuð-
inn.
Við uppsetningu sýningar-
innar hefur verið unnið s. 1.
hálfan mánuð, en því verki
hafa stjórnað þeir Bóas Krist
jánsson og Jón R. Björgvins-
son ásamt fleira starfsfólki
Alaska. Skr&utlýsingum hef-
ur verið komið upp af Gissuri
Pálssyni raifvirkjameistara.
Blómin eru fengin frá Hvera
gerði, og flest frá Gunnari
Björnssyni í Alfafelli.
í viðfali við blaðamenn í
gær, sagði Jón H. Björnsson,
forstjóri Alaska: „Sá sem
raunverulega fæst við að
rækta blóm, enda þótt hann
hafi -í hyggju að selja þau ná
unga sínum á eftir, mun ætl-
ast til víðtækari launa en
þeirra sem hægt er að reikna
í krónum. Starf þetta er þann
ig vaxið, að þeir sem eingöngu
'hafa í hyggju fjárgróða, munu
ekkí hugsa til þess fyrst og
1 fremst; aðrar leiðir eru greið
I færar til þess að gerast ríkur
1 og voldugur í þjóðfélaginu“.
„En blómaræktarmenn ætl
I ast til víðtækari launa. Fyrir
| þeim vakir ekki einungis að
skapa fegurð er gleðji þá
sjálfa heldur einnig að prýða
Sýnir
andlitsmyndir
Helgi M. S. Bergmann opn-
ar í dag kl. 2, sýningu í Banka
stræti 7, þar sem áður var
Ninon.
Hann sýnir þarna eingöngu
„karakter“ myndir af samborg
iu-um. — Getur þarna að líta
ríkisstjórn vora sem dvergana
j sjö, og í formi postula, er bíða
j eftir vitrun heilags anda, en
sú mynd er fyrirmynd að all-
aristöflu.
Auk þessa er þarna fjöldi
samborgara, í ýmsum forvitni-
legum gerfum.
MÁLFUNDUR verður haldinn
í félagsheimilinu Burst, Stór-
holti 1, á mánudag. Umræðu-
efni: ÞJÓÐNÝTING.
veröldina í kringum sig og
margfalda þá fegurð er kyn-
slóðirnar hafa notið gegnunai
aldirnar, fegurð blómaskrúðs-
ins utandyra sem innan“.
Hann sag.ði einnig að me3
þessari sýningu vaki það fyrsi;
og fremst fyrir forráðajnörjn-
um hennar, að kynna blóm,
sem gætu prýtt heimili Reyk-
víkinga. ,
Gæti
orðið
smágos
I ÞAÐ hefur ekkert markvcrft
gerzt vrð Öskju sÆan Bjöm.
; Pálsson flugmaður flaug þaif
I yfir sl. sunnudag, sagði dr. Sig
urður Þórarinsson í viðtali við
blaðið í gær. Bjart er nyrðra
svo að sjást ætti ef eitthvaSI
gerðrst. Jarðfræðingarnié
Tómas Tryggvason og Gwiíf»
mundur Sigvaldason, sem erm
við Mývatn við vinnu, mundui
sjá ef eitthvað væri- á seyði,
sagði dr. Sigurður enn frem-»
ur
Dr. Sigurður kvað ekki ó-»
líklegt, að um byrjun á gesS
væri að ræða, en þó væri Iík-»
legt, að þetta yrði aðeins smá-*
umbrot frekar en gos.
Hann kvaðst treysta því, acl
flugmenn á leiðinni Egilstaðií'
—Reykjavík hefðu augun hjá»
sér, og litu öðru hverju tisÞ
Öskju. Dr. Sigurður hefur
beint þessum tilmælum tji^ ■
flugmanna, en ekki náð tii
allra, og hann sagði að lokum,
að flugmönnum yrði ugglausj
litið til Öskju, þó það væri að»
eins fyrir forvitnis sakir.
HMMMMWWWWWWV>M*»
Ij Síldin
Istór og feit
NOKKUR SÍLD barst
hér á land í dag. Sílöin,
sem bátarnir koinu nicð
reyndist nú betri, en sú
síld er ve ðst hefnr að und
anförnu, bæði stói- og feit.
Skírnir keín jnn með 590
tunnur, Höfrungur II. mcð
450 tunnur og S grún með
300 tunnur Aflinn var ým
ist saltaður eða frystur. —
II. Dan.
1W»WMMMM»MWMM4MWW>
Alþýðublaðið— 21. okt. 1961