Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 7
ÞAR SPRETTA LAUKAR || ÞAR GALA GAUKAR t „Gjörið svo vel og gangið ,,TEDDI“, fyrrverandx barmeistarr á Borginni, er ráðinn ráðsmaður í Glaumbæ. Hann horfir hér inn í „ganila“ bæinn. Stærrr myndin: Ragnar p Þórðarson ræðir vl'ð ^ ,Strompmann‘ um stromp byggingu. % ,,GJÖRIÐ svo vel og-gangið inn í Strompstofuna.“ Þetta verða inngangsorðin í tiýja veitingahúsið Glaumbæ, sem 'nú er sem óðast að rísa upp af sameiginlegum rúst- um 'Storkklútabsins og Fram sóknarhússins við Fríkirkju veg. Ragnar Þórðarson „í Markaðnum“, eigandi fyrir- tækisins, skýrði blaðamanni Alþýðuta-laðsins frá fyrirhug uðum framkvæmdum og leiddi hann. um sali hins hálf karaða veitingahúss, sem á að opna um mánaðamótin, ef allt gengur að óskum_ Svrona á Glaumbær að vera: -— Inngangurinn verður á sama stað og ihann var, með an Storkklúbburinn var og hét, — en sá inngangur hef ur m. a. það sér til ágætis, að þegar fólk sést fara inn í sundið, veit enginn nema það sé á leið til kirkju. Úti á stevptri Istéttinni verður komið fyrir grenitrjám upp við húsvegginn með földum ljcsaperum, — en luktir hanga við innganginn. Fyrir utan dymar stendur dyra- vörðurinn með derhúfu og frakkaklæddur, enda er hon um betra að húa sig vel, þar eð hann fær ekki að stíga fæti sínum inn fyrir dyrnar, meðan á vinnutíma stendur. Hans valdasvið er úti á stétt inni. — Gjörið svo vel og gangið inn í Strompstofuna, segir hann við gesti, sem síð an ganga inn í gang, þar sem flauelsteppi mætir fyrst sjón um en það teppi byrgir fyrir innsýn inn í Strompstofuna, sem er „hol“ með arni í göml um stíl, —- þar ern bekkir og stólar og þar er ætlazt til að fólki geti setið og hinkrað hvert eftir öðru — ef annar sótt út fyrir landsteinana, heldur til islenzkra. Þegai’ fólk hefur keypt sinn að- göngumiða í Næturklútab- inn, getur það verið áhyggju' laust um frekari fjárútlát. Það fær ókeypis kaffi eins mikið og það vill, — en að- sjálfsögðu verður ekið uno með vagna, þar sem unnt er að fá líkjör, konjakfk og aðr- ar guðaveigar. Virðulegar húsmæður taka á móti gest- um Næturklúbbsins og vísa> þeim til sætis í setustofu búna frönskum húsgögnum í Lo'ð- vígs XVI stíl eða upp á palli eflir því hvernig kaupin ger- ast. Þær laka á móti gestum sínum eins og húsfreyjur á. góðum heimilum. Þeir, sem bafa kosið efri' hæðina, koma upp á hlaðiO í Glaumtaæ. Þar standa þeir andspænis svejitbæjargaifií, amboð standa reist upp við- bæiarvegginn, (þar spretta laukar og þar sala gaukar-) og Ijós er í litlum slusga. Torfveggir og grasigróinix bekkur leiða huga gestsins heim í heiðardalinn, og er- lendir ferðamenn sjá, hverr.ig Frh. á 12. síðu. hvor aðilinn mætir ekki á rétt um tíma. Þarna i Srompstofunni er eVkuleg stúlka, sem býður gestinum aðstoð sína við að fara úr yfirhöfninni og spyr 'hvort hann ætli í Nætur- klúbbinn niðri eða á ,,restau rationina‘" uppi. jE’f gestur- inn kýs 1 Næturklúbbinn, gengur hann niður á við, kaupir sér aðgöngumiða hjá dyraverðinum sem þar tek- ur á mófi honúm, og heldur síðan áfram. Engum leyfist að „kíkja inn“ í Næturklúbb inn og ekki feyfist heldur að spyrja eftir gestum sem þar -kunni að vera. Þykkt for- tjald byrgir fyrir alla innsýn inn í dýrðina. Næturklúbbur inn er í rauninni margar vistarverur, þótt hann sé ekki skiptur né afhólfaður að fullu með veggjum. Þar verða barir, og þar verða borð og sæti niður á gólfi og á pö’ilum. Hljómsveit leikur á palli á miðju gólfi, — en þar sem áður var leiksvið verður einhvern tíma í fram tíðinni hellir með rennandi vatni og grænni mosató. Skemmtiatriði verða ekki Alþýðublaðið — 21. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.