Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 12
sammensatt a\i yoi’jjrigg forbokstavene i ordene T(esus) Ch(ristus) T(heos) V(os) S(oter) - 3esus Kristus Gud Sönn Frelser. I Egypt var falken symbc! pá lysets gud Horos. Grekerne sym boliserte legekunsten med fiskli peios slange og romerne retts- prinsippet ved ordenshándhevár- nes (liktorenes) ökser, skjult i risknipper, .fasces’. Herfra har vi fátt vár tids ,fascisme*. a m (Neste: Bak ordenes kuiisser) ÖNNUR TÁKN: Fyrstu kristnu mennirn r gátu á ofsóknartímum, — kynnt sig með því að teikna mismunand. tákn, t. d. kross inn, lambið matyrpálroann eða fisk — á grísku „icfat. ys“ — sem er samsett af fyrstu bókstöfunum í orðun um I ,,J“ (esus) Ch(ristus) T(heos) Y(os) S(oter). — Jesús Kristur Guð Sonur Frelsari. í Egyptalandj var fálkinn tákn fyrir guð ljóss. ins, Horos, Grikkjr höfðu Asklepeios-slöngu sem tákn fyrr læknislistina, og Róm verjar táknuðu réttarfarið með öxum, lögfræðinga (tal andi vörðum laga og réttar) huldum í rísknippum, — ,fasces‘. Þaðan höfum Við fengið okkar tíma ,fascis- me“. A !) OflQO OJQOQ QOQÍiQ OQOCP De eldste krlstne kunne i forföl- gelsestider tilkjennegi seg for hverandre ved á teqne forskjellige symboler, f.eks. korset, lammet, martyrpalmen elier en fisk - pá „Hvað mernar ]>ú með því að segja, að hann sé fallegur? Hvað er. að honum?“ m-T ' STROMPST OFAN • • • • Frh. af 7. síðu. amma og afi Ibjuggu í eina tíð. Inn af Haði.nu er gengið í bæinn svp sem iög gera ráð fyrir. I>ar stendur kokkur á miðju gólfi og steikir á ihlóð um, en við innganginn er bar til vinstri bandar, en til ihægrj handar görnul bað- stofa með rokkum og öðrum tóvinnutækjum, rúmfletum og grútartýrum. Þarna efra er einnig skemma í gömlum stlíl eða eins og þær gerðust á sveitabæjum við sjávarsiíð- una hér áður fyrr. Ýmis kon ar veiðarfæri og annað skemmudót bangir jþar á veggjum. Þarna er ætlast til að fólk njóti góðra máltíða, — en þekktasti matreiðslumaður heims verður fenginn til að koma / treiðslunni af stað og útvega eftirlitsmann, sem verður áfram í Glaumbæ og hefur yfiriunsjón með öllum matartiilbúningi (þar. Þekkt- asti kokkur heims er fransk ur að uppruna, — en flengist um hálfan heiminn til að kenna paatartilbúning; m. a. kennir hann matreiðslu í bandaníák'a og brezka sjón- varpinu og annast elda- mennsku á einu dýrasta mat söluhúsi Parísarborgar. Hér dvelst hann í tíu daga. Mitt á milli Næturklúbbs" ins og sveitabæjarins Glaumbæjar er Káetan, Kúttér Jfaraldur. Það er -bar með stýrisútbún.aði, kýraug- um og öðru því, sem tilheyr- ir í skipum. Svona er ævintýrið um frystihúsið, sem einn góðan veðurdag vaknaði til betra lífs og varð svo fínna og fínna dag frá degi þangað til dag nokkurn, að það varð að ævintýrhöll. Það hilýtur að hafa verið ákaflega gott hús. Já, svona mætti snúa bygg ingarsögu Herðubreiðar upp í ævintýri fyrir lítil börn og segja þejm til frekari hug- leiðingar, að svona fari líka fyrir litlum börnum, sem eru góð ibörn. Þau vaxi og vaxi að vizku og vexti þar veita gestum þá þjónustu að íeiða lömbi,n í salinn og láta þá kjósa sér þann dilk, sem jSSjálegastur er, — en af fffkú mun þó ekki verða — af £ýmsum ástæðum! — ííVort allt fer vel að lokum, byrjar að koma d ljós um mánaðamótin, 'þegar staður- inn verður opnaður og fyrgtn gestunum er vísað inn ígSföompstof u. ~ :.• ’ H. til þau verða að miklum og góðum mönnum. En nú er einu sinni svo, að þetta er ekki ævintýri — nema að hálfu leyti, — „the hard facts of life“ hinar hörðui staðreyndir lífsins) eru eng- in lömfo að leika sér við. En Ragnar Þórðarson ætlar sér að koma upp 1. flokks mat- sölustað í Glaumbæ, — það táknar að þar verður að fá ungann úr bezta xnat heims- ins, og þetta verður þá glæsi legasti matsölustaður á Norð urlöndum. 'Helzt vildi hann Meira fólk, minni fæða vraniiiaM ar I. siöu. 3 sáttmálanum eru ákvæi um. að sé flóttamaður teng uá ókveðnu landi g«t. hann þí fsngið-ferðaskilríki sem jai framt yéit; honum rétt til b setu .í umræddu landi. Þessi skiiríkl munu einnig létta hohurn mjög sjómannsstarfið, þvi nú getur hann farið í land í erlendum höfnum, hvort sem hann ætlar sér að shipta um skip, leita læknis eða hef ur aðrar ástæður fyrir land- göngu. Tengslin sem að ofar. getm* eru í því fólgin að flóltamaður inn hafi unmð ákveðinn tima á skipi sem siglir und;r fiaggi t.ltekins lands, að hann hafi áður verið búsettur í tilteknu landj og að hann hafi áður feng ð ferðaskilríki frá tjl teknu íandi, jafnvel þó þau séu ekki lengur í gildi. —o— Tal ð er að 100.000 manns látij lífið árlega í umferðar- slysum um allan hetm, en rúm ar tvær m.lljónir manna l:m lestist af sömu sökum. RVPHREINSÍiN S, WÁLtoHÚDUN sl. GELGJUTÁNGÁ ' - .%MI' 35-400 12 21. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.