Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 14
laugardagur RLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður, fyrh* vitjanir er á sama stað kl. 8 —18. Námskeið í beina- og horna- vinnu hefjast fimmtudag- inn 26. okt. og þriðjudaginn 31 okt. Upplýsingar - sím- um 16424 og 36839. Kven- félag Kópavogs. "■'iiigiwmB Skpaútgerð ríkis ns h.f.: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Esja fer frá Rvk á hádegj á rnorgun austur um land í l ngferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 22,00 í kvöld til Rvk. Þy.li er í Rvk. Skjaldbreið er í Itvk. — Herðubreið er í Rvk. Frá Húsmæðrafélagi Rvk: — Konur mun ð fundinn í Breiðfirðingabúð, uppi, — mánudag 23. okt. kl. 8 30. Kvenfélag Frík rkjusafnaðar- ins í Reykjavík hefur ákveð ið að halda bazar, miðviku dag nn 1. nóv. n. k. Félags. konur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn gjör; svo vel að koma gjöfum til Brvndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 2, Elínar Þorkelsdóttur ÍFreyjugötu 46, Lóu Kristj-"' ánsdóttur, Hjarðarhaga 19, Kr stjönu Árnadóttur, Laugavegi 39 og Ingibjarg. ar Steingrímsdóctur Vestur götu 46A_ MESSUR Kirkja Óháða safnaðarins: — Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Ilafnarfjarðark rkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þórsteins son. Háte’gsprestakall: Messa í Dómkirkjunni kl. 2. Ferm. ing, altarisganga. Barna samkoma í Sjómannaskó!- anum kl. 10,30. Sérn Jón Þorvarðsson. Dómk'rkjan: Kl. 10.30, ferm. ing, séra Gunnar Árnason. Kl. 2 ferming, séra Jón Þor varðsson. Messa kí. 5 séra Óskar J. Þorláksson. EU'he'milið: Fyrsta vetrsr. dag: Misser'sskipta guðs. þjónusta með altarisgöngu kl. 6,30, — Sunnudag: Kl. 10 árd, guðsþjónusta, þá messar Jóhannes Sigurðss. prentari. — Heimilisprest. ur. Fulgfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamb. kl. 10.00 í dag. — Væntanleg aft. ur til Rvk kl. 15,40 á morg- un. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð. ir), Egilsstaða, Húsavíkur — ísafjarðar Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak ureyrar og Vestmannaeyja. Loftle'ðir h.f.: Laugardaginn 21 okt. er Snorri Sturluson væntanlegur kl. 22.00 frá Hamborg, Kmh. og Gautaborg. Fer til New York kl. 23,30. Frá Guðspekifélag nu: Fund. ur verður í stúkunn; Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræt: 22 — Grétar Fells flytur erindi er nefnist ,,Erohe“. Skúlf Halldórsson leikur :i píano. Kaffiveif ngar á eftir. Allir eru velkomnir. Laugardagur 21. október: (Fyrst; vetr- ardagur). 12,55 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugardagslög in. 15.20 Skák- þáttur (Guðm. Arnlaugsson). — 16,05 Br.idge- þáttur (Stefán Guðjohnsen). — 16,30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir — síðan: Þetta vil ég heyra: Bjarni Guðmundsson blaða. fulltrúi velur sér hljómplöt- ur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefnj út- varpsins. 18,00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga — (Jón Pálsson). 20.00 Kvöld- vaka: a) Hugleiðing við miss eraskiptin (Séra Bjarni Sig- urðsson á Mosfelli). b) ís- lenzk og norsk lög: Karlakór inn Fóstbræður, Karlakór Reykjavíkur, Kr.'stinn Halls son, Guðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja, Stjórnendur: Ragnar Björnsson og Sigurður Þórð arson. c) „Greiddj ég þér lokka“: Upplestur úr verkum Jónasar Hallgrímssonar. S g rún Ingólfsdóttir flytur er indi: Síðustu æviár Þóru Gunnarsdóttur. Ennfremur tónleikar. — Andrés Björnss. setur saman dagskrána. 22.10 Danslög, þ. á. m. le kur dans hljómsveit Svvars Gests. — Söngfólk: Helena Eyjólfsdótt ir og Ragnar Bjarnason. 02,00 Dagskrárlok. FERMING Á MORGUN Ferming í dómkrrkjunni sunnudaginn 22. okt. kl. 10,30 f. h. (Séra Gunnar Ámason). Stúlkur : Auður Helga Hafsteir.sdóltir, Sogavegi 166 Birna Sigríður Björnsdótlir, Meltröð 8, Kpv. Hrefna Sigurgeirsdóttir, Melgerði 10, Kpv. Jóhanna Guðmundsdóttir, Þinghólsbraut 12, Kpv. Kolbrún Guðmundsdóttir, Vallarlröð 7, Kpv. Ear'iiveig Kristín Hafsteins- ! dóltir, Sogavegi 166 Sigrún Guðmundsdóttir, Sólheimum 23 Stefanía Baldursdóttir, Akurgerði 11 Þorbjörg Jórjsdóttir, Teiga- gerði 1. Drengir: Bjarrl Axelsson, Kárssnes- braut 58, Kópav. Björgúlfur Sigmar Björgulfs son, Langagerði 104. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ hefur nú hafið sýningar á m.vnd, sem er ein sú athyg! sverð- asta, sem hér heíur sézt um lengri tíma, Mynd þessi er Brúin, sem tek n er undir stjórn Bernhard Vickís, sem nú er talinn e nn bezti leik stjóri Þjóðverja og heíur unn ið sig upp í þann sess á sv p stundu. Engum getur heldur dul'zt, að snill ngshöndum hef ur verið farið um þessa mynd og vafasamt er, að aðrar myna ,'r raunsærri, einfaldari og jafnframt sterkari hafi verið framleiddar í he'minum hin síðari ár. Myndin er saga sjó drer.gja sem kallaðir eru í þýzka her inn undjr lok síðustu heims- styrjaldar. Þeir eru setc:r til að verja brú í þeirra e'gin héimbyggð í algjöru tilgangs leysi og án þess að vita að alls ekkj er ætlast fcil að þeir verj hana í nokkurri alvöru, heldur eru þeir settir þarna til að forða þeim frá því að verða fallbyssufóður í fremsu víg. línu. E n; fullorðni maðurinn í hópnum og foring; þeirra er drepinn af m'sskilningi og þeir eru eiriir eft'r á brúnni staðráðnír í að verja hana 11 síðasta manns Það ger.a þeir. Aðeins einn á afturkvæmt. Mynd n er engin skemmtun, til hennar leitar eng:nr. hvíld ar né hessmgar, en hún er vold ugasta bænarákall, sem unnt er að hugsa sér. í hr kalagum e:nfaldleika sínum : dýrslegri nekt sinn:, verkar hún á mann eins og milljón uppréttar hend ur í þögullj bæn: Lát ð þetta aldrei gerast aftur. H. E. Bragi Baldursson, Kópavogs- braut 39, Kópav. Gísli Guðmundur Axelsson, Álfhólsvegi 33, Kóp. Hallgrímur Axelsson, Kárs- nesbraut 58, Kópav. Kjartan fífgurgþlirsson, Mel- gerði 10, Kópav. Krslján Gunnarsson, Langa- gerði 44. Magni Sigurjón Jónsson, Teigagerði 1. Örlygur Antonsson, Stiga- hlíð 26. HÁTEIGSPRESTAKALL Ferming í Dómkirkjunni sunnudag 22. okt. kl. 2 (Séra Jóti Þorvarðsson) STÚLKUR: Ásta Sigríður Björgvinsdótt- i-r, Stangarholti 36. Erna Eiríksdóttir, Barma- hlíð 14. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir, Drápuhlíð 27. Sigríður Guðrún Birgisdóttir, Stigahlíð 16. DRENGIR; Bragi Jónss. Stangarholti 32. Haraldur Helgason, Háteigs- vegi 16. Heiðar Þór Bragason, Hólm- garði 35 Hilmar Jón Bragason, Hólm- garði 35. Kristján Grétar Schmith, Barmahlíð 16. Valur Stefán Asgeirsson, Bólstaðahlíð 10. Þorsteinn Jónsson, Slangar- holti 32. Ferming í Kirkju Óháða safnaðarins kl. 2 e. h. sunnudaginn 22. október 1961. Stúlkur: Margrét Guðmundsdóttir Suð- urlandsbraut 62 Sigrún Edda Gestsdóttir, Digra nesvegi 42 A Kópavogi. Drengir: Björn Guðjór.sson Frumskóg- um 10 Hveragerði. Gunnar Guðmundsson, Suður- landsbraut 62. Jóras Hafsteinn Marteinsson, Slórholti 18. Ferming í HaHgrímskrrkju, sd. 22. okt. kl. 2 e. li. Séra Jakob Jónsson Kristján Jóhanrsson, Bugðu- læk 7. Símon Smári Halldórsson, Reykjanesbraut 43 Steingrímur Gurnarsson, Hlíðarvegi 9, Kópavogi Þorleifur Sigurðsson, Mána- götu 21. Guðfinna Björg Halldórsdóttir, Kárastíg 5_ Hrafnhildur Elka Ármar.ns- dóttir, Eiríksgötu 13. Ólöf Steinunn Eysteinsdóttir, Ásvallagötu 67, Ranrveig Hjaltadóttir, Eski- hlíð 12. Fermingarbörn í HaHgríms- kirkju sd. 22, okt. kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Petrína Kristín Fétursdóttir, Skeiðarvogi 101. Árri Einarsson, Hólmgarði 1. Birgir Viðar Halldórsson, Smyrrlsvegi 29. Halldór Viðar Halldórsson, Smyrilsvegi 29. Guðjón Gestsson, Ásgarði 37. Vilhjálmur Guðbjörnsson, Srorrabraut 34 FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur, Knalttspyrnudqild. AÐALFUNDUR deildarinnar verður haldinn mónudaginn 30. þ. m. í fé lagsheimilinu að Hlíðarenda kl. 8,30. Vsnjuleg aðálfundarstöjúf. Stjórnin. K.F.U.M. A morgun: Kl. 10,30 Sunnudagsskóli. Kl. 1,30 Drengjadeildir á Amtmannsstíg og í Langa- gerði. Kl. 8,30 Almenn sam- koma. Séra Magnús Guð- mundssön, sóiknarprestur í Ólafsvík, talar. EinsöLgur. Allir velkomnir. Bifreiðasalðn Laugavegi 90-92. Símar 18966 - 19092 - 19168. Salan er örugg hjá okkur. Bjfreiðir við allra hæfi. B freiðir með afborgunum. Bílarnir eru á staðnum. Kirkjuhljómleikar Framhald af 13. síðu. ur, sem áhugi manna á Akranesi snýst um. Söng og músik áhugi í vaxandi mæli meðal bæjarfólks spáir góðu. Listin er vegna lífsins. Og þegar hún er á ferð, fer ekki hjá því, að þeir, sem spyrja: til hvers lifað sé, rekist betur j á sjálfa, en ella kann að | vera. Ákranesi, 19. okt. 1961. 1 Jón M. Guðjónsson. Hafnarfjörður oé nágrenni. Sendibílastöðin er opin frá kl. 7,20 — 19,00. Símar 50348 — 50884. Eftir lokun er svarað í sömu síma. Ath. að á ferð til Reykjavík- ur er 45% lægra gjaild en með vörubifreið. Sendibílastöðin Vesturgötu 4. Hafnarfirði. Símar 50884 — 50348. J4 21. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.