Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 15
„Einn kiðling, einn kiðling keypti pa'bbi fyrir tvær krón ur.“ 3. Það var eitt með alla hrifn inguna með einbyrninginn og annað voru einkaáhyggj- ur S'hmule. Þar kom númer tvö hinn óttalegi Slöngu- Matti og númer eitt hún Sonja. Sonja 'var dóttir Hoffman slátrara og ef til vill hafði kjötátið haft það í för með sér að hún var nú sterkasta stúlkan í (hverfinu milili Lækjargötu og Frakkastígs. HÚ!-! var tíu sentimetrum stærri en Shmule og hún hafði aðeins þrem vöðvum færra en han,n og það voru vöðvar, sem stúlkum sæmdi ekki að hafa. Hún gat jafn- hent Shmule jafn auðveld- lega og hann gat jafnhent Jóa og hún var mjög vel vax in þó 'hún værti tileygð og geðvond. Dag nokkurn hafði •frú Levenson, ilífstykkja- isaumakonan, sem var hjú- skaparmiðla-ri í hjáverkum, fengið hann til að snæða fcvöldverð hjá Hoffman og áður en Shmule vissi af var hann trúlofaður Sonju. Og það voru vandræði númer eitt, því þó foónorð sé svo sem ágætt, þá er ekki til neins að vera trúlofaður nema 'hringur sé á fingri, sem sanni það- Og Sonja átti engan hring. Þessi hringur. Sonja glevmdi honum aldrei. Á kvöildin og um 'helgar þegar þau voru í lyftingum saman, mundi hún stöðugt eftir þessu. Ef til vill sagði Shmu le: ,,Ég strekkti á vöðva,“ að eins þetta, „ég strekkti á vöðva.“ „Ertu með vöðva?“ spurði Sonja móðgandi. „Hafðu ekki áhyggjur af mér,“ sagði S'hmule við ■ ■hana. ,,Ég foef nóg af vöðv- um.“ „Ég gleymdi því alveg,“ sagði Sonja og lyfti þunga ilóðinu, „þig vantar aðeins demanta núna.“ Alltaf á snöpum eftir hring. t. Til að sýna Sonju réttlæti verður að viðurkenna að stúlkurnar, sem unnu með henni í blússuverksmiðj- unni, leyfðu henni ókfci ^ð gleyma þessu. Á hverjum einasta degi reyndi einhVer þeirra að stríða henni >á hringnum. „Skrítið,“ sagði Dóra sú Ijóshærða — 'ljós- hærða! — „skúítið að 'hann skuli hafa foeðið þín, en ekki keypt neinn hring. Ertu al- veg viss um að han,n folffi minnzt á GIFTINGÚ Son- ja?“ Og stundum var það verra. Stundum hlupu stúlfc- urnar um og sýndu foringi, sem þeirra fcærastar höfðu gefið þeim og Sonja ætlaði oð sökkva niður í jörðina, En ekki gat hún sagt Shmu- le allt það- Það eina sem hún gat gert var að hamast í honum, því svo satt sé sagt á stúilka sem trúlofuð er, rétf á hring. Þú getur - sagt 'hvað sem þú vilt, en rétt er r'étt. Og Shmule fór að glínía út af þessum hring. Áður gn það skeði tók hann fimm hundruð krónur, sem harln hafði lagt til hliðar og keypli gullhring með' litdum steini í. En hann hefði ekki átt að hafa fyrir því. Hann fór him- inlifandi til Sonju strax um kvöildið og þegar þau sátu í stofunni og Sonja ætlaði að fara að nöldra stöikk hann á fætur, hljóp um herbergið og kallaði; „Segðu ekki meira — þú átt hring.“ Hann rétti foenni hringinn og beið eftir kossinum. „ Hver getur gert konu á- nægða? Það var skemmtileg ur koss sem Sonja rétti hon um. Hún sló ihann á kinn- ina með handarbakinu og forast í grát. „í tvö ár ihef ég foeðið eft- ir að þú gerðir mig að heið virðri konu og gæfir mér ihring, og hva fæ ég að lolk- um? Pínulitla kúlu, sem ég léti ekki sjá mig dauða með. Hvers vegna játaðist ég þér eiginlega? Af hverju er ég svona heimsk? Af hverjui fór ég eiginlega með þér út í skóg?“ , Og það var eitt af því, sem Shmuile fékk alltaf að heyra, þó engin vandræði hefðu folotizt af því. Til að gera langa sögu stutta eins og Shmule sagði við herra Kandinsky, ‘þá gat Sonja ekki borið hringinn af því að svo lítill steinn eftir svo langan tíma gerði hana aðeins hlœgiilega í annarra augurn. Stúllkufmar myndu kannske segja hæðnislega: „Yarðstu að bíða í tvö ár eft ir svona smáhri'ng?“ Og þess vegna var það, svo svarað sé spurningu herra Kandi-nsky: „Af hverju ertu að glíma“ sem Shmule gerðist glímu- maður. Með því að glíma gat hann unnið sér inn það mikla peninga að hann gæti keypt stóran hring handa Sonju og kannske myndi hún hætta að nöldra. „Af hverju giftistu stúlk- unni ekki og sparar þér vandræðin?" spurði herra Kandinsky. „Það hlýtur að vera góð lausn.“ „Heldurðu að ég hafi ekki reynt það?“ sagði Shmule. „Ég fæ ekki einu sinni að koma nálægt henni fyrr en hún fær hringinn.“ „Af hverju giftistu ekki einhverri, sem á hring?“ spurði Jói. „Hvað heldurðu að þú vit ir um þessi mál?-5* spurði Sfomule. „Mamma mín á efcki dem anshring,“ svaraði Jói. „Gerðu mér greiða,“ svar- aði Shmule og þar með var það mál útrætt. „Ég hef nægar áhyggjur. Það er ekk ert gamanmál að glíma við Slöngu-Matta.“ En þrátt fyrir allar áhyggj ur Shmule aðstoðaði hann Jóa við að byggja hús handa einJhyrningnum. Þeir fengu fjóra appelsínukassa og ham •ar og nagla og á meðan Shume hamraði þetta saman sagði hann Jóa frá því, hvað hann myndi gera, ef hann þy.rfti ekki að gera líkamsæf ingar til að undirbúa keppni sína við hin:n óttalega Slöngu-Matta. Af því að glíman eyðleggur fullkom- inn líkama, sagði Shmule. Sjáðu til dæmis Frad Her- kúles, ekki getur hann glímt, en samt er hann bezt vaxni maður heimsins. Og vinni maður titilinn Herra AIKeimur eða Herra Heimur eða jafnvel Iierra Evrópa er maður öruggur um sití^ Þetta foefði Shmule getað gert hefði haUn ekki þurft að eyðileggja sig í glímunni. Herra Alheimur. Það var þá < eittbvað! Herra Heimur, Maður skr.ifaði undir aug- lýsíngar. Ég þroskaði Vöðva mín-, með hafragrjónum, undirritað Shmule. Ég ek alltaf Rolls Royce, undirrit- að Shmule. Þetta var sann- kölluð gullnáma og af þess^j hafði hann misst. „Alt þettá. jafnvel Hollywood líka, því margir, sem orðið hafa Herra Alheimur, Ihafa. gerzt kvikmyndastjörnur. hef ég misst vegna þess að Sonja, dóttir Hoffmans bakara, þarf að eignast veglegri hring allar hinar sauma- konurnar í blússuverksmiðj- uhni. Og Shmule sló hamrin um svo f?st í einn appelsínu- kassann, að hliðin forast og foann varð að lagfæra hana áður e-n Ihan.n gat h aldiði verkin,, ,áfr?m. Eftir -ð húsasmíðinni var lokið oq Sfornule hafði sett pappír f-rir stærstu rifurn- ar, fór Jói inn í vinnustof- una. — Hvernig gengur með hús eí n'hvrningsins, Jói? Í spurði h-=rra Kandinsky og gægðist út úr gufumekkin- um, því foann var að pressa. Svo fitiaí'i hann upp á nefið. því honnm féll óþefurinn i'lla eftir öll þessi ár. —■ Shmule hefur enn á- 'hyggjur af Sonju, sagði Jói. — Hún vill evðileggja frátu tíð r har>s og hún vill ekki Rolls Royce. ■«-• — Konur! sagði herra Kandinskv. — En við getum ekki án þeúra lifað. — Þú getur það, sagði Jói. — Ég er gamall, sagði foerra Kandinský, — ég hef fengið minn hluta. — Langaði þig til að vera ■ Herra Alheimur, herra Kan- dinsky? spurði ýTói. — Það að vera herra Kan dinsky hefur al’taf verið nóg fyrir herra Kandinsky, sagði he'rr.a Kandinsky og press-. aði með strokjárninu sínu svo mikill gufumökkur gaus upp. — Það eina sem mig vahhagar um er gufupressa, því allt þetta pressustand veldur mér bakverkjum. Herra Kandinsky hallaði sér frá hekknum. — Veiztu það Jói að það ein„ sem þarf að gera við gufupressu er að opna hana svona. Svo setur, maður buxurnar inn í —• svona. Þrýstir á handfang.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.