Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 10
, Söfnunin hefur gengið mun 1 belur, en mig dreymdi um í upphafi“, sagði Sveinn Sæ- mundsson, blaðafulltrúi hjá Flugfélagi íslands í viðtali við íþróttablaðamenn í gær. Yegna annríkis hef ég ekki getað athugað nákvæmlega hve mikið hefur safnazt, en ó- hætt er að fullyrða, að upphæð in nemur ca. 70 til 80 þúsund kr Peningarnir eru auðvitað mik ils virði. og munu nægja Rík- harði, en sá hlýhugur, sem býr á bak við er þó mtira virði, - sagði Sveinn Sæmundsson Ríkharður fór ulan á föstu- dag í síðustu vku með flugvél frá Flugfélagi íslands til Ham borgar. Þaðan hélt hann til Dússeldorf, en þar tóku á móli hor.'Um tveir fulltrúar frá vest ur-þýzka knatlspyrnusamband inu. Þeir voru þangað komnir fyrir milligöngu Gísla Sigur- björnssonar. Ríkharður gekk undir rann- sókn sl. miðvikudag, en> ekki hefur frézt neilt frá þeirri rannsókn Strax og eitthvað fréttizl mun hann. skrifa Sveini í og hann flytja fréttirnar til jblaðanna. Sveinn gat þess að j lokum, að þáttur blaðanna í j þessu máli væri stór og án j þeirra hefði lítið verið hægt að gera. i Keppnistímabili frjáls- íþróttamanna er lokið á þessu ári — a. m. k. utan húss. Meðfylgjandi mynd er tekin á fyrstu frjálsí- þróttamóti ársins. Keppni í Víðavangshlaupr Hafnar fjarffar í drengjaflokki stendur sem hæst. Ekki þckkjum við nöfn garp- anna, en það skiptir ekki máii. Þer leggja sig fram tl hins ítrasta og sá betri sigrar. Myndin var tekin á Reykjavíkurflugvelli í sl. viku. Til vinstri er Sveinn Sæmuiidsson, en í stigan- um á leið í einn af Föx- um Flugfélagsins, er Rík harður Jónsson. Ljósm.: Alþýðublaðið. Keppt um „bikarinn" á morgun: Ríkharðssöf n- uninni lokið Ritstjóri: ÖUN EIÐSSON er beztur Nýlega fór fram frjálsíþrótta mót í Rómaborg og var keppt í ýmsurrí greinum. Keppnin fór fram á Olympíuleikvang- inum og m. a. var keppt í þrí- siökki. Sigurvegari var Joszef Schmidt frá Póllandi, heims- methafi í grei-r.inni og sá eini af þrístökkvurum heimsins, sem stokkið hefur yfir 17, m. Einnig keppti Rússinn Vitold Kreer, sem hefur oft stokkið yfr 16 50 á þessu ári. Úrslit urðu þau, að Schmidt sigraði með 16,26 m. stökki, en Kreer varð annar með 16,03 m. slökk. Með þessu afreki sýndi j Schmidt, að hann er bezti þrí- | stökkvari, sem fram hefur kom ið í heiminum til þessa. Hann hefur ekki verið í góðri æfingu á þessu ári, en samt sigraði hann Kreer, sem náð hefur jafnbeztum afrekum í ár Á morgun fer fram úrsl'ta- leikur bikarkeppninnar milli KR og Akraness. Fer leikurir.n Fréftir frá Knattspyrnu- sambandi Akveðlð er að keppa við ■; Norðmenn hér heima í júlí mánuði 1962, þ. e. landsleik og 1 eða 2 aukaleiki. C Til tals hefur komið. að hirg r að komi í september noánuði ■ næsta ár landslið frá hollenzku • Antille-eyjunum, sem verður á ferðalagi { Evrópu og mun • m. a. heyja lar'dsleiki í Hol- landi og Danmörku. Samnir.gar standa nú yíir vegna vær.tanlegs landsieiks við lið þetla, sem er skipað blökkumönum 1 ráði er að hingað komi lands lið Færeyja á næsta sumri og keppi hér við B-landslið okk- ar. fram á Melavellinum og hefst kl. 14. Eftir leikinn mun formaður j KSÍ, Björgvin Schram, af- i henda sigurvegurunum verð- j isunin, bikarinn, sem nú er keppt um í annað sinn. Fyrsta bikarkeppnin var háð í fyrra °g sigraði KR þá. Trygginga- miðstöðin gaf bikarinn. Að lokr.um úrslitaleiknum fer fram leikur í Haustmóti 1. j f okks og eigast þá við Fram j og Þróttur. Samtímis leika á Háskóla- [ veil' num í Hauslmóti 3. fl. A Va ur og KR og er það úrslita- leikur mótsins. Þessir leikir nefjast kl. 15. 45. Á sunnudagsmorgun fara frarn 2 leikir á Háskólavelli. — Kl. 9.30 leika Fram og Víking ur að nýju. til úrslita í Haust- mól: 5. fl. A. og kl. 10.30 leika KR og Fram til úrslita í Haust- móti 3. fl. B. Ársþing knattspyrnusam- bandsins verður haldið dag- ana 25. og 26. nóvember n. k. í fundarsal Slysavarnafélags ís lands við Grandagarð. Hefst þing’ð kl. 13,30 laugardaginn 25. nóvember. Alls söfnuðust 70-80 þús. kr. i0 21. okt. 1961 — Alþýðublaðið i ■: i SCHMIDT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.