Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 2
m n B M! OGD ftltetjórar: Gisn J. Ástþórsson <áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi rit- «4jórnar: indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Bímar: 14 900 — -' 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- túsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald fcr. 55.0C í mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. - Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. SPRENGJUMENN Framhald af 1. síðu. (stærri en svo, að hennar sé nokkur hernaðarleg þörf. Gömlu sprengjurnar voru meira en nóg til að gereyða hvaða borg sem er. Af hverju sprengdu Rússar þá ógnarsprengj- una? Til þess eins að sýna vald sitt og hræða mannkynið. Þetta var valdasýning fyrir flokks- ilþingið í Moskvu, þar sem Rússar eiga í vök að Verjast fyrir „svikurum“ innanlands og Stalinist- um utanlands. Þetta er bragð fávísra harðstjóra til að reyna að hræða mannkynið til hlýðni. En slíkt hefur aldrei tekizt og mun aldrei takast. Ringulreið er í röðum íslenzkra kommúnista og íylgifiska þeirra. Sumir þeirra, minni spámenn, íaka undir fordæmingu sprengjunnar án þess að nefna Rússa. Línukommúnistar missa Samtök (hernámsandstæðinga úr höndum sér í þessu máli. .En Lúðvík Jósefsson, formaður þingflokks Alþýðu foandalagsins, vill elkkert segja. Þjóðviljinn segir ukki orð gegn Rússum frá eigin brjósti. Ógnarsprengja Sovétríkjanna virðist eiga sína menn á íslandi. Nú sést betur en nokkru sinni fyrr, hvers konar lið forustumenn íslenzkra kom- múnista eru. Þjóðin mun táka eftir því. ca \ Innilegt þakklæti fyrir mér veittan heiður, gjafir, heimsóknir og afmæliskveðjur. Ég bið Guð að blessa alla vini mína nær og 1 fjær. Bjarni Jónsson J vígslubiskup. CSL- Kanadiski lögreglumaðurinn: „Lögreglu stjóri, hér er kominn náungi sem segist vera að forða sér und an rússnesku sprengjunum“. HANNES Á HORNINU Barnavagnar Barnakerrur Mikið og gott úrval. HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. Vetrardagskráin og fjölskyldulífið. Dagskráin á sunnu- dagskvöld. ýV Gagnrýni. — Lofs- yrði og aðfinnslur. iSiIMILIN eiga fáa betri v.ni í skamnideginu en Ríksútvari)- ið. Á hverjum degi er dagskráin lesin til þess að sjá hvað útvarp- EKKERT annað en blákaldar staðreyndirnar koma tij gre.'r.a þegar verið er að komast að hinu rélta í þessu máli. Það tið- ur á þvf &ð hjálpa heimilunum, að sameina fjölskyiduna og það verður ekki gei’j nerna með því að seilast tii þess efnis sem „beztu útvarpshlustendurhlr", he.'miliskæra fólkið^ óskar fyrst og fremst eftir. Eftr sem nauð- synlegt er að flytja en eJtki , „ * .. |nær hugsun eða eyrura þessa íð hafj að flytja um kvoldrð ogi . , . , , . - , . . .... . s iíolks, a þvi ekki að vera a þe,m ef eitthvað „gott“ er j utvarpmu , . ’ , - , ’ . „ , , , . i timum, sem fyrsi og fremst er fær heim lið svip af þvi. þa er M a- . . ., , „ * . hlustað. Með boður. smm í ut setst við utvarpið, foreldrarmr búa s'g undir það og unglingarn ir eru heima. Jafnvel skólabörn in flýta sér að lesa lexíur sínar svo að þau hafi lck'ð við þær fyrir kvöldið. ÞAÐ ER ÞVÍ mikils virði að útvarpsráði og dagskrárstjórn þess sé ljóst hvað verið er að gera þegar dagskráin er sam.n. Það á einmit; nð vera eitt af meg'nhlutverkum útvarpsins að efla hemilin, draga unglmgana frá útivistinni, sameina fjöl- skylduna, skemm'a henni sám- eiginlega og fræða hana. Mér er það vel Ijóst. að þatta er erf- itt verk og vandasamt, en það má takast, ef nægur vilji er fvr- ír hendi, og framar öilu öðru skilningur á því. hvað það er í raun og veru, sem fyrst cg fremst laðar. varpinu og í biöðunum á hveij- um degi, er reynt að ná til þeirra sem fyrst og fremst sækjast eft- ir ákveðnu efni, sem allur íl- menningur getur ekkí not ð — og hlustar ekki á. Hann getur þá opnað tæki sín þegar að hon- \ um er kom .ð. I ( VIÐ SKULITM taka til du mis dagskrána á sunnudagskvöldið, sem var í raun og veru fyrsta vetra'kvöldið. Söngurhin var ágætur af því að sungin voru lög, sem fjölmarg’>- kunna og una við íjóð, sem fótk ð kann- ast við. Sinfóníutónleikarnir, sem sett'r voru á bezta útvarps- tímann, frá kl. 8,30 til 9, áttu alls ekki að vera þar Ég víssi 11 þess, að einmitt þá var skrúf að fyrir tækin á fjölda heimila, og beðið til kl. 9. Mér dettur ekki í hug að amast við slíkum tónléikum í dagskránni, en ég segi hiklaust: Það er ofbel.di við útvarpshlustendur almennt að setja slíkt efni á þessum tíma f dagskrána. Þessir tónleJkar áttu að hefjast eftir síðari frétdr Þá eru beztu útvarpshlustendumir, það er að segja þeir, sem fyrst og fremst hlusta á talað orð, hættir að hlusta. En þá gátu þe'r, sem unnu slíkri hljómlist opnað tæki sín. ÞÁTTUR Jónasar Jón^ssonar hófst kl. 9 og stóð í klukkutíma. Menn geta sagt það sem þeir vilja um svona gamanþætti. En ég ve't það, að þeir saroeina fjölskylduna, hún skemmtir sér sameiginleg, fólkið s.tur heima og hlustar í einum hóp — og af ánægju yf r L-prellinu og gamn- inu, og þetta er aðalatriðið. Þátt urinn var léttur og góður, en sérstaklega v 1 ég þakka Ómari Ragnarssyni fyrir söng sinn. f vjsunum um réttarböllin va» broddur. — Hann karrigeraði prýðilega og hafði meira að segja hrott.alegan Iboðsklap a® fiytja, sem ég hygg að hafi síung'ð. ÉG GLEYMDI að minnast á ágætan þátt Jóns Magnússonar fréttastjóra. Það var framhalds þáttur. Ég gat ekki hlustað á þann fyrri, en þessi þctti mér mikið afbragð. Yf'rleitt var dng skrá kvöldsins góð, Það var að- e'ns á henni sníðagalli. Vonandi verður vetrardagskráin góð. —1 Annars finnst mér að skortní sé á hugmyndaflugi í dagskrár-i stjórninni. Hannes á liorninu. 25. okt. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.