Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 12
Am SAGA ORBATIL. 4|Plj TÆKJANNA ,,Panik“ (ofboð — ^ mikil hræðsla) Var upphaflega það óttaástand, sem skógarguðinn Pan gat komið fólki í, m, a. ef ein- hver vakti hann snögglega. Penelopu-v.'nna var fyrst framkvæmd af hinni tryggu eiginkonu Odysseifs, sem hélt biðlunum í hæfilegri fjarlægð meðan stóð á hinni löngu fjarveru manns henn- ar, með því að segja þeim að hún yrði fyrst að ljúka v ð að vefa klæð; nokkurt. Á næturnar rakíi hún upp það sem hún hafði ofið á daginn Prokrustes tók hönd um Grikki, sem ekki voru jafnstórir honum. Þeir áttu að passa í rúm hans, og ef þeir voru o£ stuttir, teygði hann þá og.ef þer voru of langir hjó harn af þeim. (fea /Z>()\ -r~ — kholdt beilere borte med páskudci i at hun först mátte gjóre seg m m /L ■Znin ferdig med noe hun vevet. Hun .rekket' Jgjen om natten defc IRDENES KULISSE Panikk var opprinnelig den tilstand^jj; av redsel som skogguden Pan kun ne sette mennesker i, bi.a. hvis de plutselig vekket ham. - Et penelope-arbeid ble fórst utfört av Odysseus’ trofaste hustru, som under hele hans lanqe fravær m <£=> hun hadde vevd omdagen. - Prokrustes fanget grekere som ikke var like lange. Oe skulie passe i hans seng, cgvardefor korte, strakte han dem ogvarde _for lange, hugg han av dem. , ^i^rp^^CNeste: Lakonisk) ,,Vannstu nokkuð á B.ngó-kvöld'nu?“ „Vissu gestirnir l),vað kakan var vond?“ List og mennt úm“ þar sem hann klippti ýmis lega lagaðar bréfsnuddur út úr pappír, sem hann hafði fyrst málað í skærum litum. Tónle kar New York Fíl harmoníuhljomsveitarinnar og fyrir stúlkur í framhalds- skólum kr. 96,00. Sundbok'r Sundskýlur Sundhettur Leikf/mibuxur Badm/ntonspaðar frá kr. 98,00. B a dm /n tonsp aðar með stálskafti frá 268,00. Badm/ntonboltar PÓSTSENDUM. Kjörgarði, Laugavegi 59. Austurstræti 1. unglingatónlf-.'kar sömu sved I ar undr stjórn Leonards Bern steins þar sem hann skýrirverk in, hafa hlot.ð ge.vsiiega viður kenningu og fjölda verðlauna. Nú mun ætlun n að sjónvarpa tónleikum þessum í vetur á bezta tíma snemma kvölds, er öli fjölskyldan getur notfð þeirrar ánægju og fræðslu setn hafa má upp úr hljómle kum þessum; Þá má einnig gera þess að New York Fílharmóríu lujómsveitin und r stjórn Bern steins fær heiðurinn af að vígja hið mikla fyr rtæki „The Lin- cojn Center for the Performing A:-ts“ 23. sept. 1962 með hljcm leikum í Fílharmóníusalnum en síðan leika helztu hljóm sveit r Bandaríkjanna í saln um næstu kvöld á eftir. Er Ásmundur -2- tónleikar ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. siðu. urinn verði að einskonar sitj- and; nátttrölli, aðeins vegna bíla, hemilistækja og ýmiskon ar véla og þæg/nda, verði ho- mo sedeus. Ne', h/nn vit'.'borni maður, homo sapiens verður að sýna í framkvæmd með lífs- háttum sínum öllum, að hann verð/ ekki sjálfdauður vegna eigin vélabragða. Til þess er aðein e;n leið — REGLU- BUNDIN, DAGLEG ÆFING. Frh. af 7. síðu. hreyfingunnj síðan beina all'r ásjónum sínum að þessum efsta trjón og sækja þar með allir s.ðferðisstyrkinn í sama brunninn. Þá skulum við sjá hvort hon um Ragnari stórkaupmanni tekst að rugla þjóðskránni með því að feðra stálpuð börn öðru vísi en gert hefur verið Þá skulum v.ð sjá hvað verð ur úr öllu þessu fólki, sem er að læðast til hans Ásmundar og b ðja hann að segja af sér enda hefur hann svar;ð til reiðu. Ásmundur segir: ,,Hvað hef ég þá gert?“ Hallgrímur seg'r: „Sökum þess að þú ei saklaus ert/ sjálf- ur þú spyrð hvað hafir þú gert‘. Og orð Hallgríms hljóma hann lofar Drottinn/ Son Guðs ertu með sanni. Ásmundur gerir athugasemd: ,,ég er Drott ns smurði“. Arinbjörn leggur orð í belg: „Það var einu sinni sagt, að gagnlegt væri að emn dæi fyr- r alla, er ekki bezt að ég taki þetta allt á mig. Spyrjið þið bara hann Ásmund hvort ég hafi tekið á móti öllum þess- um peningum. Kunnugur. RIKISUTVARPIÐ efnir t*l annarra hljómleika Sinfóníu- hljómsVeitar fslands næstk. fimmtudag í Háskólabíói og er stjórnandi Jindricli Rohan. — Efnisskráin er nýstárleg, slav- afhent áskrifendasldreini Auk þess verður flutl ”Syn- fónísk Scherzo” eftir eitt yngsta tónskáld Tékka, Hav- elka. Munu tónlistarunnendur fagna þessum fjölbreyttu tón- leikum í langbezta hljómleika sal iandsins. Föstum áskrifend um skal á það bent, að þegar n'esfe. og ungversk tónverk, s<Í3fc,Sum hafa ekki verið flutt áð^jMiér á landi. ‘Stgð./flutningi heillar hljóm sveilar á Myndir frá Ung- verjalandi'1 eftir Bela Bartok heyrisl hvað hægt er að. gera úr einföldum barnalögum. í „Eldfuglir.um eftir Stravinsky segir frá heillandi ævintýri Úr tóndrápu Tékkans Smetana — , Föðurland mitt“ verður flutt ur einn kafli og að lokum verð uc. flutt hið þekkta verk Lizts „Les Préludes.“' gilda nú og framvegis sem að- göngumiðar. Nýr læknir AKUREYRI. — Nú höfum við fengið nýjan lækni, sér- fræðing í barnasjúkdómum. Heí'tii- hann Baldur Jónsson og er nýkominn heim frá Sví- þjóðr-Baldur hefur nú opnað stofu og starfar éllinig á sjú|trahúsinu„ Það er Akureyr- ingum mikið gleðiefnr að fá þerinan lækni hingað, þar sem hingað trl hefur enginn sér- fræðingur í barnasjúkdónium verlð hér. — G. S. Sendiherra Dana til SÞ SENDIHERRA Dana á ís- landi og frú, Bjarne Paulson, halda hinn 25. nk. til New York, þar sem sendiherrann mun taka sæti í sendinefnd Dana hjá Sameinuðu þjóðun- um. Frá þessu segir í frétta- tilkynningu frá sendiráði Dana í Reykjavík. Danska stjórrin hefur skip- að Bjarne Paulson ráðgjafa í sendinefnd Dana á 16. alls- I herjarþlnginu, en þegar því lýk jur munu sendiherrahjónin taka sér nokkurra vikna frí og ' búast við að koma aftur til i Reykjavíkur í febrúar á næsta ' ári. j Jens Ege, sendiráðsriari, mun 'veita sendiráðinu forstöðu í fjarvei'u sendiherrans sem I chargé d’affaires a.i. 25- okt- 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.