Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 5
tWWWWiVWWWWWWWWiVmWWWWW WWWWWWHMWWWWWWmVMIVWWWWWW WWWVMWtWWWWWWWiWWWUWWWV^} AlþýðublaSið — 25. okt. 1961 ^ g Borgardómur- um fjölgað DÓMSMÁLARÁÐHERRA, Jó- hann Hafstein, fylg-dz úr hlað. í efr/ deild alþáigis í gær frum varpi til laga um dómsmála- Störf, lögregtuBtjórsi, igjáld- heimtu o. fl. í Reykjavík. Ger Ir frumvarpið róð fyr.'r breyt- ingu á embættí' borgardómara og borgarfógeta til samræmis vzð þá breytingu, er gerð var á síðasta þí'ngi á embætti saka dómara. Gerir frum- varpið ráð fyr ir, að borgar- dómarar og borgarfógetar verði 5—7 eft- ir ákvörðun dómsmálþráð- herra og verði einn beirra yf- irborgardóm- 'a-\ /yfirborgar- fógeti, iFjöldi einkamáia, sem rekin eru í Reykjavík, er orð inn svo mik.ll, að dómararnir hafa ekki um lengri tírna get- að dæmt þau öli sjálfir. Þess í stað hafa fulltrúar þeirra haft másmeðferð með höndum og kveðið upp dóma í málum sjálfstætt. Á síðasta þingi var skipun sakadómaraembættisins breytt. Skulu nú vera þrír til fimm sakadómarar og er einn þeirra yfirsakadómari. Er auð- sýnt, að þeir menn, sem fara með og dæma mál sjálfstætt eigi að bera fullt dómaranafn og hafa rétt ndj og skyldur samkvæmt því og gildir það jafnt í einkamálum sem saka- málum valdið hefð, skammtað borgar i dómaraembættinu svo starfs- krafta, að það hefði ekki getað sinnt afgreiðslu mála eins i fljótt og eðlilegt hefði verið. ! Seinagangur á afgreiðslu mála | hefði verið svo mikill, að það hefði jafnvel tekið 1—2 mán- uði að fá endurrit dóma. Jón kvaðst þó vilja taka það skýrt fram að hér væri ekki við borg ardómara eða fulltrúa han:; að sakast, er hefðu vissulega rækt sín störf vel, en ríkisvaldið hefði hins vegar ekki séð um að hafa nægiléga mikla starfs krafta við borgardómaraemb- ættið. Jón sagði að nú væri ætl J unin að bæta við einum full- trúa á skrifstofur borgardóm- ara. En það væri of lítið. Lág mark ð væri að bæta við tveim ur fulltrúum og vélritunar- ^stúlku. Kvaðst Jón telja meii'i I þörf fyrir aukið starfslið hjá I borgardómaraembættinu en j embætti borgarfógeta. Jóhann Hafstein dómsmála- ráðherra tók til máls aftur og sagði, að frumvarp.ð gerði ráð fyrir, að borgardómarar yrðu 5—7. Værj sjálfsagt að taka tillit til þess við ákvörðun töl- unnar hversu miklar annir iværu hjá því embætti. ENN hefur reykvíska skúra sýkin stungið sér niður, og í þetta skipti í hjarta borgar- innar. Sírætisvagnar Rvík- ur eru að koma upp biðskýli á Heklulóðinni við Lækjar torg. Þá eru „vasahúsin“ orðin tvö á einni dýrmæt- ustu lóð landsins, því að við hlið nýbyggingar stræíis- vagnanna er önnur stærri (sjá mynd). mWWfcWWWHWWWHV SKATTSTOFAN mun nú vera að rannsaka söluskattsmál vegna tryggingarfélags, sem hefur látið undir höfuð leggj- ast að innbeimta söluskatt af iðgjöldum. Nemur upphæð þessi frá 2—300 þúsund krón- um. Hér er um tryggingarfé- Iagið Trygging h.f. að ræða, sem tryggir mikið af flugvélum t. d. flugvélar Loftleiða og Flugfélags íslands. Flugvélarnar eru tryggðar hjá erlendum vátryggingarfé- lögum fyrir milligöngu Trygg ingar h.f. sem innheimtir ið- gjöld af tryggingum þessum. Náðu þjófunum porfi hjá brotajárnssaSa INNBROT var framið á mánudagsmorguninn i skemmu Hvalveiðistöðvarinn- ar í Hvalfirði. Ýmsum verk- færum og vinnufatnaði var stolið þaðan, og þegar lögregl- an hafði upp á þjófunum, kom í ljós að það voru þeir sömu og brutust inn í skemmur Raf magnsveitunnar við Elliðaárn- ar og stálu þaðan miklum birgðum af koparvír. Er lögreglunni var tilkynnt um innbrotið í Hvalfirði var henni skýrt frá því, að bíll með annan í eftirdragi væri á leið til bæjarins og að öllum líkindum væru þjófarnir í bílunum. Lögreglan fór þegar upp að Bazar Kvenfé- fags Alþýðu- flokksins BAZAR Kvenfélags Al- þýðuflokksins verður 6. nóv. næstk. Hafið sam- band við Bergþóru Guð- mundsdóttur, sími 19391 og Kristbjörgu Eggerts- dóttur, sími 12496. Leirvogsá. Þar hafði bíll þjóf- anna bilað, en þeim tekizt að koma honum í lag aftur, og voru þeir farnir er lögreglan kom á staðinn. Hafði sést til þeirra, þar sem þeir voru að brenna eitthvað niður við ána, og kom í ljós, að þeir höfðu verið að brenna gúmmí utan af rafmagnskapal. Lögreglan tók síðan til við að leifa þjófanna hér í bæn- um, og fundust þeir í porti hjá einum brotajárnsalanum. Voru þeir þegar teknir til yf- irheyrslu og meðgengu þeir strax þjófnaðinn í Hvalfirði, og jafnframt tvö innbrot, sem gerð voru með stuttu millibili í birgðageymslur Rafmagns- veitunnar við Elliðaár, en það an var stolið allt í allt um 1400 kg. af rafmagnsvír. Þjófarnir hafa notað þá að- ferð við hinn nýja vír, sem þeir hafa stolið, að hella yfir hann benzíni og kveikja í. Á eftir lítur hann út eins og gam all væri. Þjófarnir eru þrír, og er einn gamall kunrringi lögregl- unnar. Það mun hafa verið skiln- ingur Tryggingar h.f. á þessm máli, að þeim bæri ekki a& krefja flugfélögin um sölu~ skattinn, þar sem hinir eigin- legu vátryggjendur eru er- lendir. Það mun hafa verið áliíié), að ef farið yrði að krefja flug félögin um söluskatt, mundrv þau Ieita eftir tryggingum er - lendis án íslenzkra milliliða. Söluskattur af iðgjaldi hárra vátrygginga nemur nokkrum. upphæðum, og mundu margir að. sjálísögðu telja sér hag á því að haga tryggingu sinni þannig, að komizt yrði hjá að greiða hann með því a'3 trvggja milliliðalaust erlend- is. Alþýðubiaðinu er ekki kunn- ugt um, hvort slík bein trygg- ing hjá erlendum aðilum er heimil, en öðrum tryggingar- félögum þykir náttúrlega nokkur mismunun í því, eií hægt er að sleppa við að inn- heimta söluskattinn af fyrr-. greindum ástæðum, og þykir það koma óréttlátt niður, en frá því í ársbyrjun 1960 vax* þeim gert að innheimta sölu- skatt af vátryggingariðgjöld- um. Aðalfundur FUJ / Hafnarfirði Aðalfundur FUJ í Hafn - arfirði verður haldinn nk» mánudagskvöhl kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu vi® Strandgötu. — Á dag- skrá fundarins eru venju leg aðalfundarstörf, svo og lagabreytingar og önu- ur mál. Félagar eru hvoit ir til þess að fjölmenna. (WWWWVWWWVWMWWVWVWVWWWWWWVWVWVWWWVWWWWVWWWMVWWVWWWVVVVWWWWVWWVWWVWWVWWVJ Munið spilakvöld Alþýðuflfélags Rvk. í Iðnó á föstudagskvöld kl. 8,30

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.