Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1961næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 10
Benedikf Jakobsson, II. grein: Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Gott þrek - gott skap ^ HINN SITJANDÍ MAÐUR. HERRA NN bvr í einu a£ hinum stóru og nýre stu hús- Erlendar íþrótta- fréttir 7 stuttu máli Nokkrir landsleikir í kr.atl spyrnu fóru fram um síðustu helgi. Hér eru úrslil þeirra: ísrael og Suður-Kórea gerðu jafntefli 1:1 í Tel Aviv. S- Kórea skoraði fyrst, en ísraels menn jöfnuðu 4 mín fyrir ]eiks lok. í Santiago í Chile mættust Chile og Uruguay. Uruguay sigraði með 3:2 (2:i). Leikur- inn var geysiskemmtilegur. Pólland sigraði Auslur- Þýzkalar.d með 3:1 (0:0). Vestur-Þjóðverjar sigruðu Gr.kki með 2:1 (2:0). Þetta var le'kur ] undankeppni HM. — Þjóðverjar eru nú komnir í úr- shtakeppnina. í landskeppni Grikkja og Frakka voru sett tvö frönsk met. Macquet kastaði spjótl 83,42 m. 66 sm. btelra en gamla metið ssm hann átti sjálfur og Co rard varpaði kúlu 17,29 m., sem er 29 sm. betra en gamla metið, sem Goddardd átti. Körfuknatf- leikur er vinsælastur SÚ íþrótt, sem nú er vin sælust í Bandaríkjunum er körfuknattleikur bg fleiri áhorfendur fylgjast með keppni í þeirri grein, en nokkurri annarri. — Á myndinni eru bandarísk lið í keppni, leikmennirn ir eru hávaxnari — og eru margir negrar í þeim. mtwvtwwvvmwwwwv AVWVmmtViVlWV.l'VWVMVWMtW.WWrtVlV.M.MVVVMVVVVMMV uðu 1 mark í hvorum háifle k. Áhorfendur voru rúm 40 þúsund, Svíar hafa verið mjög sigur- sælir í ár, hafa háð fimm Jandsíe'k og sigrað í öll um. Auk leiksins gegn Norfmönnum, Sviss 4:0, Danmörk 2.1, Finnland 4:0. Belgía 2:0. í b-lands- le knum sigruðu Svíar (innig — 3:0. Unglinga- leikurinn varð jafntefli 1:1 0“' í drengjaleiknum Svíar sigruðu Norð- sigrnðu Svíar 5:0. menn í a-landsleiknum í Svíar hafa því skorað Gautaborg með 2:0. Skor H mörk, en Norðmenn 1. IVVVMWVWAVVVmMWVVVlWVVWmVVM/ÆVIMVVVVVMMVmM LandsHð iNorðmanna OSLÓ, 24. okt. (NTB). Norð- menn mæta Tyrkjum í undan- keppni HM 29. októbez næst- komandi og aftur 5. nóvember. Lið þe^rra hefur verið valið og er þannig skipað: Björn Odd- : var Andersen, Trygve Ander- sen, Rolf Björn Backe, Arne Bakker, Asbjörn Hansen, Trond Hoftvedt, Roald Jensen, Erik Johansen, Roar Johan- tsen, T. Johansen, Kjell Kasper | sen, Arne Kotte, Arne Leger- I nes, Jacob Mathisen, Arne Pe- ! dersen, Thorbjörn Svensson, Aage Sörensen, Finn Thorsen og Arne Winther. Liðið £er til ! Tyrklands 27. október. úm í útjaðri Reykjavíkur. — Hann er 45 ára, giftur og vinn- ur í miðbænum. Dagar hans líða í stórum dráttum á þessa lund: Klukkan tæplcga 8 hr.ngir vekjaraklukkan og hann stig- ur á fætur, þvær sér, rakar og drekkur siðan sinn mogun- drykk. Kl. 8.30 fer hann með strætisvagni, sem flytur hann að Lækjartorgi. Þar stígur hann út úr vagninum og geng- ur um 200 m. og er síðan kom- inn í skrifstofuna. Hann tekur lyftuna upp á 4. hæð, sezt nið- ur og fer að vinna. Hann skrif- ar, svarar í síma, tekuv á móti þeim er er ndi eiga o. s. frv. Kl. 12 fær hann sér hádegis- verð og þar sem svo hagar til að matsalur er á næstu hæð fyrir neðan, fer hann þangað og snæðir. Lyftan sparar fæt- urna báðar leið.:r. Kl. 13 hefst vinnan á ný og heldur áfram viðstöðulítið til kl. 17. A(.; ó- gleymdu kaffihlé' á sama stað. Ferðin heim fer fram á svip aðan hátt og um morguninn. Lyfta-vagn-lyfta. Þæg legur stóli í setustofunni við blaða borðið. Síðan kveldverður. — Hlustað á útvarp. E. t. v. íþróttaþátt S. S. Hr. NN var einu sinn' knattspyrnumaður og hefur því gaman af íþrólta-!, "fréttum. Þegar útvarpfnu lýkur þyk j ir hr. NN tími kom nn til að háíta og hvílast. Haun er þreyttur eftir langan og erfið- an vinnudag . . . ERFIÐISVINNAN ER AÐ HVERiFA. Þúsund'r Reykvíkinga lifa Iífinu eitthvaS líkt því, sem nú var lýst. Mestan hluta hinna 24 tíma eru þeir ýmist liggjandz' eða sitjandi. Tækniþróun nútímans hefur svo gjörbreytt lifnaðarliáttum nútímamannsiris, að garnla stritið er eigi lengur hlutskipti nema tiltölulega fárra. Vélarn ar hafa tekið við og suara mannshöndina. Störf í s'tjandi stellingu hafa aukizt gífurlega, en vinna sem reynir á kraft- ana m nnka-T að sama skapi. Við sitjum í skólanum, bíln- um, strætisvagninum, við v.nn una, við útvarpið, í kv kmynda húsinu, svo eitthvað sé nefnt. Hinn vit.'borni maður, IIOMO SAPIENS, or orðinn — hinn sitjandi maður, HOMO SED- EUS! HVE MIKIÐ SITIIR ÞÚ, LESARI GÓÐUR? Hve m kinn liluta sólar- hringsins er líkami þimi Virk- «r eða í hreyf ngu og hvc mik- inn hluta óvirkur, sitjandi eða I'ggjandi? Sólarhringurinn; hr. NN: Sitjandi eða Iggjandi: Þú: Svefn og hvíld 8,30 8,30 Störf 7,00 7,00 Ag klæðast, afklæð- ast. rakstur o. fl. 1,00 Máltíðir 2,00 2,00 Lestur, útvarp 4,00 4,00 Ferðir 0,40 0,40 Göngur o. fl. 0,30 Áreynsla, útilíf, dans o. fl. 0,20 0,10 Samtals 24 22,20 Hr. NN reynir á s'g í 1 klst. og 40 mínútur á sólarhring og er þó ekki heldur hægt að.telja að líkami hans sé verulega virkur, til þess er áreynslan of lít'l. Skrifstofufóik og ýmsir aðr- ir, sem vinna svipuð störf c.vða 80—90% af starfsævi sinni í liggjandi og sitjandi stelling- um ef marka má síðustu rann- sókn r. Bandarikjamenn liafa látið fara fram rannsókn á skóla- börnum er sýnfr hvernig þau verja tíma s'.num yfir skóla- vikuna. Svefn 37% Tímar í skóla 20% Máltíðir 10% Ýmislegt 10% Heimavinna 7% Sjónvarp 7 % Ferðir 4% Að klæðast og afkl. 4% íþróttir 2% Skólav ka bandarisku bavn- anna 130 tímar <5x24 tímar) sýndi, að um 12—13 timar gátu talist að einhverju leyli v rkir fyrir börma. Ilinir all- ir 108, óvirkir. Við vonuin að þetta sé betra hér í Reyk jav k. Njóti börn'n ekki líkainlegr ar áreynslu á vaxtarskeiði, verður það ALDREI BÆTT ALLT LÍFIÐ. Þekkingar í bók legum fræðum geta þau á hinn bóginn aflað sér síðar. REGLURUNDIN ÁREYNSLA Er það nauðsynlegt að mað- Framhald á 12. síðu. 10 25. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 239. Tölublað (25.10.1961)
https://timarit.is/issue/165495

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

239. Tölublað (25.10.1961)

Aðgerðir: