Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 4
$
■ ■
LAZAR KAGANOVITSJ
Flokksféndurnir vildu ekki
fordæma JOSEF STAIAN.
I
■, '• A..; L '
mm§im
mmsm
ÉHl
•!
. .V... .
ERFIÐLEIKAR þeirra manna,
sem skrifa eiga sögu Sovétríkj
anna, aukast stöðugt eft.r því
sem fleiri af hinum gömlu for-
víg smönnum byltingarinnar
eru afhjúpaðir sem glæpamenn
og morðingjar. Eru þeir nú
orðnir örfá r hinir gömlu bylt_
ingamenn, sem ekki hafa verið
afhjúpaðir sem misyndismenn.
Síðastur hinna gömlu
manna, sem fengið hefur á
s g glæpastimpilinn, er Klem-
enti Vorosjilov, fyrrverandi
forseti.
Á mánudag í fyrri viku
undruðust menn á flokksþing
inu mjög, er Nikolái Bulganin,
fyrrverandi forsætisráðherra,
kom í fyrsta sinn fram opin-
berlega síðan honum var
steypt af stóli forsætisráð-
herra 1958. Sama morgun var
Vorosjilov kjörinn í forsætis-
nefnd þings ns.
Skömmu síðar fordæmdi
Krústjov báða þessa menn, —
Kvað hann Vorosjilov hafa ver
ið forustumann hins ,,and-
flokkslega hóps“, sem barðist
gegn því að skera Stalín niður
við trog og gegn því að ,,Iýð-
ræð ð“ fengi að ríkja innan
flokksins. Þetta var í fvrsta
sinn, -sem hinn aldni og hvít-
hærð; Vorosjilov hefur verið
opinberlega svertur í Sovét-
ríkjunum.
Krústjov sakaði hann um að
bera ábyrgð á ýmsum kúgun
araðgerðiim gegn meðlimum
kommúnistaflokks ns og kvað
hann barizt fyrir því, að kúg-
unaraðgerðum yrði hald ð á-
fram, eins og á tímum Stal-
íns, erinfremur að hann hefði
barizt gégn ráðstöfunum, er
skyldu bæta kjör sovétþjóð-
anna,
Þegar Vorosjilov lét af
embætt’ forseta 7. maí 1969
vegna heilsubrests, að þvj
er sagt var, kyssti Krústj-
ov hann á rússneskan máta
hrósaði honum hástöfum og
lofað , að liann skyldi fá
sjöttu Leninorðu sína. í
sama skipti bað Krústjov
æðsta sovétt ð um að. sæma
Vorosjilov titlinum „Hetja
hins sósíalistíska starfs“. •
í sömu ærðu réðlst Krústjov
einnig, á Molotov, fyrrum ut-
anríkiráðherra, Malenkov, fyrr
um forsætisáðherra, fyrrver-
and • vara-forsætisráðherra
Kaganovitsj, Peruvkhin og
Saburov,, og Shepilov, fyrrum
utánrfkisráðherra. Kvað hann
þá, ásamt Vorosj lov'og Bulg-
anin- hafa reynt að viðhalda á-
standinu, eins og það var á
Stalínstímanum með því að
skapa sér stærðfræð.legan
meirihluta í miðstjórninn!, en
þe r hefðu borið lægri hlut á
fundi í júní 1957.
Á fimmtudag var svo gengið
enn lengra í árásunum á hina
föllnu le ðtoga. Beindust þá
árásirnar aðallega gegn Malen
kov og Kaganovitsj, og voru
þeir sakað r um meðeskt í hand
tökum, pynt ngum og morð-
um á þúsundum saklauss fólks
og krafðist fjöldi ræðumanna,
að þeir, sem enn væru lifandi
af hinum ,,and-flokkslega hói)“
yrðu látnir sæta ábyrgð gefða
snna,
Hörðustu árásirnar á ,flokks
fjandmennina' komu frá Leon-
id Bresjnev, forseta, og Furt-
sevu, menntamálaráðherra. —
Kröfðust þau bæðj að allir
fyrrnefndir menn yrðu látnir
sæta ábyrgð fyrir flokknum
og þjóðinni. Kvað Bresjnev
þessa menn vera „endurskoð-
unarsinna, kreddumenn og upp
reisnarmenn baráttumenn gam
alla forma og aðferða, bæði i
rrinanríkis- og utanríksmál-
um“.
Spiridonov, formaður flokks
ins í Len ngrad, fletti m. a.
ofan af þætti Malenkovs í Len
ingradmál nu svonefnda, —
Kvað hann Molenkov hafa á
samvizkunni dauða algjörlega
saklaus fólks auk ýmissa hefnd
araðgerða. Hann de ldi ábyrgð
inni ó þessu m’lli Malenkovs
og Beria, fyrrum yfirmanns
leyn lögreglunnar.
Podgodnji, yfirmaður flokks
ins í Ukrainu, tók und r árás-
irnar á „and-flokkslega hóp^
ínn” í heild, en be ndi auk
þess skeytum sínum sérstak-
lega að Kaganovistj, sem kjör
inn var aðalritar flokksins í
Ukrainu 1947. Kyað hann Kag
■anov tsj hafa hundeit góða
flokksmenn en umkrmgt sig
með gagnrýnislausum lakaj-
um. Kallaði Podgodnji hann
m. a. „samsekan sad sta“ og
kvað hann hafa sakað helztu
rithöfunda og flokksmenn
Ukrainu um þjóðernishyggju
í þeim t lgangi að sverta leið
toga flokksins þar, einkum
Krústjov.
Malenkov og Kaganovitsj
standa nú uppi sem yf rlýstir
stórglæpamenn, en við hugs-
anleg réttarhöld má búast.við.
áð Molotov, Saburov, Voro-
sjilov, Bulgan n, Shepilov og
Peruvkbin komi einn g við
sögu.
Harðasta árásin á iöstudag
kom frá Furtsevu sem kvað
Molotov, Malenkov og Kaga-
nov.tsj hafa reynt að hrifsa til
sín völdin ,,á hinum hættu-
legu dögum fyrir flokk vorn“
í júní 1957. Hún kvað Molotov
og Malenkov hafa lagzt gegn
því, að hin saklausu fórnar-
lömb hre nsananna á árunum
1930—1940 fengju æruna aft-
ur. Einnig talaði hún af bit-
urle k um Kaganovitsj. sem
hún kvað hafa skrifað á lista
yfir 350 járnbrautaverkamenn
sem dæmdir höfðu verið til
•dauða, orðin; „Ég fagna þess-
um dauðadómum“.
" Anastas Mikojan, varafor-
sætisráðherra, sakaðl í sinni
ræðu Molotov fyrir að hafa of-
metið styrk kapítalismans og
vanmet ð styrk kommúnista-
ríkjanna. Hann réðist einnig á
hinn „andflokkslega hóp“ og
bent; á, að hann hefði til þessa
,aðeins staðið ábyrgur gagnvart
flokknum en réttarkerfi ríkis-
Ins ekki komið þar við sögu
enn.
4 25. okt. 1961 — Alþýðublaðið