Alþýðublaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 9
marsera fyrir Ulbricht. Kannast nokkur viff göngulagið?
Uþýffuhersve'tirnar'
íargráð ur um ástæðuna, Hann
r eru sagði, að þetta væri mjög
enn úr eðlUegt, því Rússar væru
ni tóku frelsarar Austur-Þjóð-
n Ber- verja.
Við héldum loks til aðal-
tti ein- götu Austur-Berlínar, —
Rússar Stalin Allee. Leiðsögumað
rerjum ur okkar sagð*, að byrjað
fallna hafi veriff að byggja göt-
n úr una og húsin við hana árið
. Lei.ð- 1953 og hefði því verið lok
spurð- ið á skömmum tíma. Hann
sagði, að farnar hafi verið
nýjar leiðir við byggingu
húsanna, en því miður
hefði ekki tekizt eins vel
til og vonazt hefði verið
eftir. Sum húsin væru tek-
in að aflagast.
Stalin Allee er falleg
breiðgata með mörgum
verzlunUm. Sums staðar
sáum við að leiðsögumað-
urinn hafði sagt satt. Það
var byrjað að hrynja utan
: ' ••• •••í/' 'v >'':
:r þegar byrjuff aff grotna niffur,
af húsunum. Heldur þótti
okkur verzlanimar fátæk-
legar, en þó miklu skárri
en þær sem við sáum í
smærri götum. Ríkið á
næstum allar verzlanir í
Austur-Þýzkalandi.
Þegar við héldum aftur
til Vestur-Berlínar var
stanzað skammt innan
borgarmarkanna. Þar kom
tollvörður inn í vagninn
og tók þegar að spyrja,
hvort nokkur hefði keypt
eitthvað. Hann var mjög
ruddalegur og valdsmanns
legur, alger andstæða við
leiðsögumanninn, sem okk
ur féll ágætlega við. Toll-
vörðurinn beindi athygli
sinni sérstaklega að konu
einni, sem játaði að hún
hefði keypt nokkur póst-
kort og minjagripi. Hann
vildi fá að v;ta, hvað hún
hafði eytt miklu fé og virt
ist hafa hana grunaða um
að hafa verzlað fyrr aust-
ur-þýzk mörk. Leiðsögu-
maðurinn fullvissaði toll-
þjóninn um að getgátur
hans væru út í bláinn og
tók málsvari konunnar. —
Honum tókst að fá toll-
þjóninn með sér út úr
vagninum og veifuðum
við til hans í kveðjuskyni.
Nokkrum mínútum síð-
ar vorum við komin aftur
til Vestur-Berlínar og í
gerólíkan heim. — bjó
RÝMINGARSALA
Til að rýma fyrir nýjum vörum seljum við næstu
2 til 3 daga alls konar vefnaðarvöru o g búta með
stórkostíegum afslætti.
Notið þetta sérstaka tækifæri’.
SÆNGUR
Æðardúnssængur
Gæsadúnssængur fyrirliggjandi.
DÚN og FIÐURHREINSUNIN
Kirkjuteig 29. — Sími 33301.
6 og 12 volta miðsföðvar
fyrirliggjandi.
Vatnslásar og hosur
í fjölbpeyttu úrvali.
RAFTÆKNI H.F.
Laugavegi 168. Sími 18011.
Fullbright stofnunin,
Laugavegi 13 II. h.
vill ráða vana skrifstofustúlku, hálfan eða allan
daginn. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Æski-
legt að umsækjandi hafi stundað n'árn 1 Banda-
ríkjunum. Tilboð sendist stofnuninni fyrir mán-
aðamót.
PELIKANVORUR
BEZTAR
Pelikan pennar
Pelikan kúlupennar
Blek, blátt, svart rautt
Túss í glösum
og túbum,
margir litir
Síimpilpúðar
Kitvélabönd
Módellím
o. m. fl.
Litarskrín
Vatnslitir
Olíulitir
Stimpilblek
Teiknipappír
Skrúfblýantar
ALLT FRA PELIKAN
Bókabúð ÆSKUNNA-R
Sími 14235
Alþýðublaffið — 25. okt. 1961 §>