Alþýðublaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 9
Og iuð-a íún- úðr- rnar , oft r á veit- 1 spænsk elja ekki vínföng. r hljóm- borgað iftir því er betri, þar sem kaupið er samningsbund- ið og allir fá það sama. Á Maliorca spiluðum við í klúbb rétt hjá Formen- tor, sem er hótel hinna ríku. Yfir sumarmánuðina er fólk eins og Grace Kel- ly, prinsinn af Kent og, Charlie Chapl'n, tíðir gest ir, og á kvöld'n skemmti þetta fólk sér í klúbbnum, sem er opinn fjóra mán- uði að sumrinu, en þar er setið undir beru lofti. • Það er mjög virðulegt og ríkt fólk, sem sækir þenn an stað og eyðir svo mikl- um peningum að maður skilur það ekki. Hljóm- sve'tarstjóri þarf ekkert að verða hissa, þótt e'n- hver gestanna konii til hans með stóra fjárfúlgu, aðeins af því tilefni, að hann vill fá að heyra eitt hvert sérstakt lag. Fullorðna fólkið kemur ekki á skemmtistaðina fyrr en um 11 leytið að kvöldinu og er þá oft fram til 2 eða 3 um nóttina. En það vaknar frekar •snemma á morgnana þrátt fyrir vökurnar. Unglingar eru fáséðir á þessum tíma. Aftur á móti f jölmenna þeir á sömu ■skemmtistaði milli klukk- an sjö og níu að kvöldinu.. Svo er lokað í tvo tíma, og fullorðna fólkíð kemur síðan um ellefu, eins og fyrr segir. Fólk borðar kvöldverðinn á tímanum milli 9—11. Sums staðar eru skemmtistaðirnir ekki opnaðir fyrr en 11 að kvöldinu. Helztu viðskiptaviriirn- ir eru ríkir Spánverjar. Þeir bjóða lítið heim til sín og v'ðhafa þar ekki mikinn íburð, en þeir bjóða oft á skemmtistað og þar spara þeir ekki. — Innanum eru svo einskis- nýtir vesalingar, sem ekk- ert hafa fyrir stafni nema eyða peningum, erfingjar mikilla auðæfa, sem ekk- ert starf geta unnið. Þarna skiptir í tvö horn. Annars vegar ótrúleg fá- tækt og fólk, sem er bæði ólæst og óskrifandi, en hins vegar ofsalega ríkt fólk, sem rekstur þessara skemmtistaða byggist á að mestu leyti, Erlent ferða- fólk eyðir ekki miklu á svona stöðum. Það horfir í aurinn. Ej’þór sagði að lokum : Mér standa til boða prýði- Iegir staðir þarna suður frá og ég get alltaf farið þangað, en ég vildi sem sagt vera heima í vetur. MtWMW Skilin viö VADIM ANETTE STROYBERG, sem fyrir nokkru er skilin við Vadim, er flutt til Rómar og hefur leigt sér íbúð nálægt Piazza di Spagna á fögrum stað, sem liggur hátt. í þessu húsi bjó einu sinni Ava Gardner. Þarna í Róm ætlar Annette að gefa sér nægan tíma til að sinna litlu dóttur sinni, henni atalie, þótt það muni auðvitað taka Annette nokkurn tíma að sinna vin um þeim og kunningjum sem hún á í Róm. Leikar- inn frægi, Italinn ’Vittorio Gassman er einn bezti vin- ur hennar og þeirra beggja í borginni eilífu. BÍLAEIGENDUR Þvottur - bónun LátiS okkur þvo og kóna bíl yðar. Áherzla lögð á góða og fljóta afgreiðslu, engin sápa notuð við þvotta, aðeins 1. fl. bón frá Atlas verksmiðjunum. Við sækjum bíl yðar og skilum honum gljáantli til baka. Þvotta og bónstödin Kvisthaga 21, sími 12757. Opið kl- 9—20. ÚTSALA Vjegna mikillar þátttöku verður afmælis- útsalan endurtekin í dag og á morgun. Afsláttur af öllum vörum. BLÓM & ÁVEXTiR /Wun/ð Bókamarkaðirtn Bankastræti 7. Hef mikið úrval góðra og ódýrra hóka, blaða og tímarita. Bókamaekaðurinn Helgi Tryggvason. ÞAKPAPPI fyrirliggjandi. Þakpappaverksmi&^n Silfurtúni — Sími 50001. Nokkur lítið gölluð BAÐKER Stærð 170x75 cm seljast með afslætti í dag og á morgun. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Pappírshnífur Handknúinn pappírshnífur óskast. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 25. nóv. merkt (Hnífur—25). * AlþýSublað'ð — 17. nóv. 1961 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.