Alþýðublaðið - 17.12.1961, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.12.1961, Síða 8
Þessi mynd hér að neðan er af norska borð- inu á [JZontasnmkom,- unni í [Lido. Kannski fá qinhverjar gcpar' hugmyndir um skreyt- ingu jólaborðsins af þessari mynd, — en norska borðið var mjög skemmtilega skreytt. Myndin af ■ borðinu hér neðar á opnunni er af franska borðinu á Zontaklúbbs-samkom imni. Frakkar hafa iöngum verið taldir sér fræðingar í matargerð- arlist, — og þeir kunna einnig að búa borðin fallega. Efst hinum megin í Opnunni er súkkulaði- hús, sem var til sýnis á húsmæðrafundinum í Sjálfíjæðts/húsinu. Það er ekki á allra færi að byggja svona hús, — en það er bæði skemmti legt og jólalegt. Loks ber að geta ung frúnna hérna neðst á síðunni. Það eru taun- ar þvottaklemmur. veizlubúnað. A þessari samkomu var konum gef- ið tækifæri á að kaupa uppskriftir, sem fengnar voru hjá erlendu sendiráð- unum í Reykjavík. Eru þar uppskriftir af ýmsum þjóðarréttum, sem gaman er að búa til. Hér eru nokk- ur sýnishorn. Sænsk jdiaskinka 4—5 kg. svínslæri, létt- saltað (ef kjötið er nýtt, þarf að táta 3—4 msk. af salt’ í vatnið). Kiötið látið í stóran pott, vatni með 10 piparkornum hellt í nottinn svo fljóti yfir. Soðið í 3—4 klst. og látið kólna í soðinu. Par- an tekin varlega af. Svínslærið sett í bök- unarskúffu og 3 bollum af soði. hellt í skúffuna. Lær- ið smurt með sinnepi, og þvínæst er sundurþeytt egg borið ofan á. 2 tsk. sykri stráð ofan á og 1-2 bohar brauðmylsna. Steikt við mikinn yfirhita, þangað Bezt er að nota kjöt úr læri eða nýrnastykkið í þennan rétt. Kjötið skorið í smábita, látið í pott, stráð yfir það steyttum pipar, smátt söx- uðum lauk. Ediki og sítr- ónusafa bætt út í. Hrært tekið af teinunum og borið fram á fati. Smjöri dreypt yfir. Smálaukum, tómat- sneiðum og sítrónusneið- um raðað með á fatið. — Einnig soðin hrísgrjón og ef til vill eplasósa og ribs ber. Ktíiversk uppskrift Steiktar rækjur með hrísgrjónum. 3/é kg. rækjur eru steiktar í olíu, ásamt 1 smátt söxuðum lauk. Vz bolla af sveppum og 1 söxuðum sellerílegg. — Steikt í 5 mín. 5 bollum af köldum, soðnum hrísgrjón- um er bætt út í og hrært í með stórum gaffli eða skeið. Kryddað með 3 msk. af kínverskri sósu, 1 tsk. salti og bita af nýjum pip ar, ef til er, 5 egg, sett saman við, hrært og soð- ið, þangað til eggin eru hlaupin. ir mjúkir og hafa drukkið í sig hér um bil allt vatn- ið, stráið sykri yfir þá og smjörögnum. Sjóðið þá á- fram í um það bil 20 mín. Stráið bá flórsykrinum yfir og setjið þá í ofninn á hæsta hita til þess að syk- urinn bráðni. Borið fram í mótmu. Undirbúningur ; 10 mín. Suða 50 mín. Eiisk jélakaka Vr>. 1b. smjör, V-2. lb. sykur Vz lb. rúsínur V-2. Ib. kúrenur 6 oz b^andað súkkat 4 oz sykruð kirsuber 2 oz möndlur 1 epli 4 egg J/2 lb. hveiti Va tsk. eneifer 14 tsk. sódaduft 2 msk. koníak ofurl'l'l mjólk. Sielið hveil'ð með kryddi og sódadufti. í HAUST héldu Zonta- konur samkomu í veitinga húsinu Lido, þar sem sýnt var ýmislegt, sem hús- mæður hafa haft bæði gagn og gaman af. Borð- búnaður frá ýmsum lönd- um og borðskreytingar, leikföng og föndurmumr ýmis konar — allt var þetta skemmtilegt og fróð- legt og ekki hvað sízt núna fyrir jólin, þegar flestar húsmæður brjóta heilann um veizluhöld og til Ijósbrún skorna hefur myndazt. Handa 14 manns. Rússne^ki rétturlnn SHASHLYK. 500 gr. kindakjöt (eða svínakjöt) 100 gr. smálaukur 200 gr. tómatar 2 venjulegir laukar Hálf sítróna 1 msk. edik 1 msk. smjör saman. Byrgið pottinn og látið hann standa í 2—3 klst. á svölum stað, svo kjötið taki í sig krydd- bragð. Þegar að steiking- unni kemur, er kjötbitun- um og laukeneiðum stung ið á tein til skiptis. Bezt er að steikja SHA8HLYK yfir kolaglóð í 15—20 mín. Snúa þarf teinunum svo kjötið brúnist jafnt. Einn- ig má notast við glóðarrist eða að kjötið er brúnað á venjulegri pönnu. Þegar kjötið er fullsteikt er það Frönsk uppskrift (Bananar í sykurbráð). 16 bananar 200 gr. flórsykur 50 gr. smjör 5 cl. romm Veljið vel þroskaða en óskemmda banana, afhýð- ið þá, raðið þeim í eldfast mót. Hellið vatni og rommi yfir þá, þannig, að aðeins fljóti yfir, bakið þá í ofn- inum. Þegar þeir eru orðn Hreinsið rúsínur og kúr- enur, brytjið kirsuberin, möndlurnar og eplið. Strá- ið hveiti yfir. Hrærið smjör og sykur hvítt, bæt oggjunum í e'nu og einu, og einu, þeytið vel á milli. Setjið hveitið og á- vextina út í, vætið í með koníaki og mjólk. Deig'ð á að vera vel þykkt. Bakizt smurðu móti 3—4 klst. — Hitið ofninn í 180 gráður á C. Setjið kökuna á læg- stu grindina í ofninum. lokið ofninum og lækkið hitann strax gráður. Opnið ekki næstu 21/2 klst. I an er búin hefui að frá hliðum n vel brún og hefi jafnt. 1 oz sama og 1 lb sama og 1 pint sama o Þessar uppsi ekki ódýrar, — < efalaust góðar Oj forvitnilegar. 1 A húsmæðral haldinn var í £ húsinu í Re; vikunni var ýj á og heyra. skemmtileg lei heimatilbúin vo: is. Hafði sama ] þau öll sömul i in sín. Þarna vc og brúður, trc kyns skepnur. yrði upp að telj sem þessi kona U ^ 17. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.