Alþýðublaðið - 17.12.1961, Síða 9

Alþýðublaðið - 17.12.1961, Síða 9
200 gr. hveiti 100 gr. smjörlíki 1 eggjarauða (eða lítið egg). Hveiti og lyftiefni er sáldrað á borð og smjörlík- ið mulið í. Rúsínum og sykri biandað saman við. Vætt í með rauðunni og deig:ð hnoðað vel saman. Rúllað út í fingursveran sívalning, sem skipt er í 2 cm. langa bita. Bitarn- ir eru síðan rúllaðir á milli handanna í kúlur, sem settar eru á plötu og bakaðar við 225 gráðu hita í 10 mín. niður í 150 i ofninn 3egar kak- r hún losn lótsins, er ur lyft sér 28 gr.' 453 gr. g 0,57 gr. Lriftir eru sn þær eru g alla vega !undi, sem Jjálfstæðis- ykjavík í ■nislegt að Fjölmörg kföng, öll ru til sýn- konan gert :yrir börn- r.stilega, — en þarna var einnig súkkulaðihús með súkkulaðitrjám og hand- málaður borðbúnaður. _ Þessi kona heitir Sigriður Þórðardóttir, 0g tókst blaðinu ekki að ná sam- bandi við hana, — en hún hafði sagt að þetta gerði hún eingöngu fyrir börnin sín og sér til gamans. — Margt það, sem þarna var sýnt þarf meiri leikni og æfingu en flestum er gef- in, — en eitt leikfang var þar, sem auðvelt ætti að vera að búa til og ekki er dýrt. Það voru brúður, sem búnar voru til úr þvotta- klemmum. Vítt' „pils“ með blúndu innan undir var saumað utan um þvotta- klemmuna og bundið bast. Lengri endarnir voru fæt- ur, — en þar sem gat er fyrir snúruna var „and- litið.“ Máluð voru augu — tveir punktar — sitt hvoru megin við gatið og munn- ur. Hári var tyllt á koll- inn, — var það búið til úr bandi og fléttað í tvær fléttur. Loks voru búnar til hendur úr pípuhreinsur- um og saumað í klæðin. — Þetta voru einstaklega u bangsar l og alls Of langt , allt það, lafði gert kvæmisdömu við jóladisk- inn sinn, — en frú Sigríð- ur hafði gert þessar brúð- ur fyrir afmælisveizlu dótt ur sinnar og notað þær sem borðskraut. Ýmsar góðar uppskriftir voru til sölu á húsmæðra- fundinum. Þeirra á meðal voru þessar ; Regnbogakökur 150 gr. smjörliki 75 gr. sykur 200—225 gr. hveiti Vi msk. kakaó Venjulegt hnoðað deig. 1/3 af deiginu er tekinn frá og þar saman við er kakóinu blandað. Bæði deigin hnoðuð saman með mjög léttum handtökum í sívalning. Kælt vel. Sneitt niður í áþekkar kökur og spesíur. Settar á vel smurða plötu og bak- aðar við 225 stig á C í ca. 10 mín. snotrar stúlkur þessa þvottaklemmuungfrúr, — og áreiðanlega þætti margri smámeynni gaman að því að fá svona sam- Rúsínukökur 100 gr. sykur 2 dl. rúsínur Vi tsk. lyftiduft HátíSakaka 150 gr. smjörl. 150 gr. sykur Korn úr 1 vanillustöng Vi tsk. steyltur kanell 3 egg 200 gr. hveiti 50 gr. kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft 150 gr. súkkulaði 1 msk. kakaó IV2 dl. mjólk Smjörl. og sykur er hrært létt og ljóst, eggin hrærð í eitt og eitt, ásamt vanihukornunum og kan- el, kartöflumiöl, hveiti og i^ftidufti sáldrað saman. Kakaó og súkkulaði er bætt í mjólkina og kælt vel. burru efnunum bland að út í ásamt súkkulaði- miólkinni. Kakan er bök- uð í pannírsklæddu tertu móti. Bökuð við meðal hita. Látin b:ða í mótinu til næsta dags. Kakan klofin í brennt, bezt er að gera það með fínu segl- garni eða girni. Fylling. 3 msk. sykur 2 msk. vatn. Sykurinn er brúnaður í karamellu á pönnu, *vatn- inu bætt saman við, látið sjóða sv0 bað þykkni vel, en má ekki brenna. Eggja rauðurnar eru hrærðar vel saman og sjóðandi kara- mellunni hrært út í mjög varlega. Hrært stöðugt vel í þar til kremið er kalt. Þá ern 2 tsk. af Neskaffi og 100 gr. af mjúku smjöri hrært hér í örlitlu í senn. Kakan er lögð sam an með þessu kremi. Kak- an er klædd að utan með bræddu súkkulaði og stráð með söxuðum möndl um. FLJÓTIN FALLA í AUSTUR Ferðin hefst í Perú, fram undan er " AmazópsvæSið.! Alls staðar býr hættan: krókódíllinn í vatninu, villidýrin í kjarrinu og hinn innfæddi bak við runnana. Þetta er bók fyrir þá, sem ævintýrum unna, karlmann leg bók, fjörlega rituð ferða bók. — Kr. 155,00. ENGINN SKILUR HJARTAÐ Þetta er læknaskáldsaga, sem er kjörin gjafabók fyr- ir stúlkur og konur á öll- um aldri. — Kr. 155,00. ÆVINTÝRIÐ UM ALBERT SCHWEITZER Ritstjórn og þýðingu ann- ast Freysteinn Gunnarsson. Þetta er ævisaga hins mikla mannvinar, Alberts Schweitzers, rituð fyrir unglinga á aldrinum 12— 16 ára. — Margar myndir eru í bókinni sem kostar LJÓSMYNDABÓKIN er fyrst og fremst rituð fyrir byrjendur og þá, sem eitthvað hafa áður fengizt við ljósmyndun. Hjálmar R. Bárðarson þýddi og stað- færði, en 2G5 myndir eru í bókinni, efninu íil skýring- ar. — Bókin kostar 140 kr. [hmmÁmÁGA AFREK OG ÆVINTÝR Vilhj. S. Vilhjálmsson lief- ur þýtt og endursagt, "en þar er að finna 9 frásagnir af stórviðburðum, hetju- dáðum og mannraunum, dularfullum atburðum í frumskógum, * styrjaldar- ógnum, ótta, angist, slysum og frábærum afrekum. Bókin kostar 170 krónur í bandi. A'þýðublaðið — 17. des. 1961 ff)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.