Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 1
ÚTLIT er fyrir að nokkur
skortur geti orðið á Verkafólki
í Vestmannaeyjum ó vertíð-
inni, sem nú cr að fara í hönd.
Líkur eru fyrir að meiri skort
tir verði nú ó kvenfólki en óð
ur. Mestur skortur verður þó
á be tningamönnum.
Hjá sumum vinnsiustöðvun-
Rússar
hóta
tilraunum
NEVV YORK, 4. jan. (NTB—
REUTER). Sovétrík'n liótuðu í
clag' að hefja að nýju tilraunir
með kjarnorkuvopn, ef vestur-
veldfjn héldu áfram tilraunum
sínum. í yfirlýsingu_ sem var
send afvopnunarnefnd allslierj-
arþings ns segir, að þeir Kenne
dy forseti og' Macm'jllan forsæt
isráðherra hafi ákveðið á fundi
sínunt í Bermuda fyr'r jólin að
gera tjlraunir með kjarnorku-
vopn í gufuhvolfinu og að vest
urveldin reyndu að þröngva
ríkjum heints í víghúnaðarkapp
hlaup.
um er það þannig, að þangað
kemur sama fólkið ár eftir ár,
en hjá öðrum kemur nýtt og
nýtt fólk, og því erfiðara að
henda reiður á hvernig ástand
ið verður, en almennt fer
fólkið ekki af stað fyrr en um
miðjan janúar.
Nokkuð af fólki er þegar
komið til Eyja, en enn vantar
margt. Talið er, að rúmlega
1000 manns sé þar að störfum
við fiskframleiðsluna, en til
að þeirri tölu sé nóð vantar
enn marga.
Nægilegt framboð er af sjó-
mönnum á bátana, og verður
því enginn hörgull í þeim efn
um. Þó eru Vestmannaeying
ar vongóðir um að nægilega
margt fólk fáist til vinnu áður
en vertíðin liefst.
Suðurnesjamenn eru marg
ir óákveðnir hvort lialda skuli
áfram með síldveiðarnar. En
ef betur gengur með löndun á
næstunni og eins mikil veiði
verður og fyrir áramót, þegar
bátarnir fengu 500—1000 tunn
ur í róðri, er ekki ólíklegt, að
bátarnir fari á síldveiðar þeg-
ar lygnir.
I Keflavík hefur gengið seint
að losa bátana og hafa margir
nrðið að bíða síðan fyrir ára-
mót. Síldarbræðslan getur
ekki tekið við öllu þessu magni
í einu, en síldin hefur nær öll
farið i bræðslu. Smásíldiit
mun ekki vera nægilega stór
til þess að hægt sé að salta
hana eða frysta. Aðeins nokkr
Framhald á 11. síðu.
Ný skipa-
smíðastöð:
LajémO)
43. árg. — Föstudagur 5. janúar 1962 *— 3. tbl.
Nýr vélbátur
-uðu trúloi'-
" hc-r.-lruii
25, Reykjavtfe,
ártóson, verzlun-
iur, SiykkisiióJmi.
Otið, >. (S það se i .1 ,i:!hC! J*
stóð í biaðiiui 35. f.ra, að ’
holí. áít fnmikvæSi ■ að setni
iaganna um lauuajófnuð kve;
Frá Slysavarnafél. íslands:®
J, JolmseH. :<órkúupniaS>nl
heMi rétt fyrlr jólin fónJ
LelfiréWlns: Hjátmar Vílhjátos- l>valarheim!ll» áldraðra^
soo, skrifstoíustjóri i fétagsmála* manna B000 króua nimk
ráöuneytmu, befur beÓIS þes$ bann hafSi verló buðilH
FRAMSÓKNARMAÐUR
LEIÐRÉTTIR TÍMANN
TÍMINN fékk í fyrradag
áminningu frá ráðuneytis-
stjóra félagsmálaróðuneytis
ins. Blaðið skammaðist sín,
en sýndi þó ekki meiri
manndóm en svo, að það
birti ekki leiðréttingu frá
ráðuneytisstjóranum, en
sagði aðeins frá henni í
smáletursklausu, sem síðan
var falin undir trúlofunar-
fréttum.
Málsatvik eru þessi. Tím
inn hefur undanfarnar vik-
ur reynt að þakka Fram-
sóknarmönnum allt, sem
vel gengur. Þegar blaðið
sagði frá kauphækkun
verkakvenna um áramótin
Franihalð á 14. stðu.
MIKILL áhugi er nú ríkj-
andj hér á landi um smíði
stálskipa, og er nú m. a. að
rísa ný skipasmíðastöð hér
skammt frá Reykjavík, þar
sem ætlunin er að srníða stál
skip. Stálsmiðjan er með einn
bát í smiðum, og á Akureyri
hefur til skanims tíma ríkt
mikill áhugi á smíði stál-
skipa, og á tímabili voru fram
kvæmdir í þá átt komnar á
góðan rekspöl.
Nokkrir erfiðleikar eru á,
að fá lán til slíkra fram-
kvæmda, en þeir, sem að þess
um ínálum standa vænta að-
stoðar ríkisstjórnarinnar, og
Framh. a 5. síðu.