Alþýðublaðið - 05.01.1962, Side 3
á götum Óran
ÓRAN, 4. janúar.
NTB-Reuter.
manna háðu í dag sannkallafta
orrustu á götum Óran, og til
Franskar öryggissveitir og þessa er vitað um fimm fallna
sveit alsírskra uppreisnar-
Osamkomulag
um landbúnað
Briissel, 4. janúar.
Þess er vænzt, að ráðherra
nefnd sammarkaðsins ljúki
fundum sínum fyrir 13. janú-
ar nk. Þetta er haft eftir á-
reiðanlegum heimildum í
Briissel í dag, og munu fulltrú
ar ítala hafa farið fram á þetta
svo að þeir gætu verið við-
staddir landsfund Kristilegra
demókrata.
Ráðherranefndin kom sam-
an til fundar í dag í þriðja
sinn á þrem vikum til þess að
finna lausn á landbúnaðar-
vandamálunum. Franski land
búnaðarráðherrann Edgar Fis-
ani sagði eftir fundinn fyrir há
degi, að nefndin yrði að koma
saman á ný til þess að finna
lausn.
Rithöfundur
i Portugal
handtekinn
LISSABON, 4. jan. (NTB
—REUTER). Portúgalski
ríthöfundurinn Luis Stan
Momteiro hefur verið
handtekinn, að því er til-
kynnfc var í Lissabon í
dag. Ástæðan fyrir hand-
tökuskxpuninni er ekki
kunn.
Viff síðustu kosningar í
Portúgal hafði Stan Mon-
tera samband viff crlenda
blaffamenn sem talsmaður
stjórnarandstöðunnar.
í R o de Janeiro sagffi
einn þeirra, seni þátt tók í
hinni mishcppnuðu upp-
reisn í Beja í Portúgal um
áramót’n, að koma muni
til nýrra óspekta í Portú-
gal allt þar t;l Salazar hef
ur verið steypt af stóli.
Uppreisnarmaðurinn sagðt
aff sennilega væVx hann sá
eíni úr tuttugu manu hóp,
sem komizt hefff; lífs af.
Hann héfur í hyggju aö
halda tii Argentínu.
og 25 særða. Einnig kom til ann
arra óe*rða í borginni.
Flokkur níu manna laumað-1 Djakarta, 4. janúar.
ist inn í borgina og gerðu skynd1 NTB-Reuter.
lega árás á kaffihús nokkurt | Sukarno, forseti, hafnaði
með vélbyssum. Franskir her * úag tilboði Hollendinga um
menn, sem stóðu vörð í grennd samningaviðræður um Vestur-
inni, lögðu til atlögu og Alsír Nýju—Guineu. Hann lýsti
mennirnír bjuggust til varnar ;
í húsi meðan vegfarendur forð
uðu sér burtu í skelfingu. j
Árásin á kaffihúsið kom sem 1
hámark mikilla óeirða, sem
verið hafa í borginni í tvo
daga. f skotárásum, sem einn-
ig urðu í Óran og féllu a. m.
k. 19 manns. Ekki er ljóst hve
margir hafa fallið á öðrum
stöðum, en stjórn uppreisnar-
manna segir, að 187 Múha-
meðstrúarmenn hafi fallið og
mörg hundruð særzt á miðviku
dag.
Óeirðirnar í dag hófust
skömmu eftir að útgöngu-
^banninu lauk. Hermenn skutu
á vegfarendur, sem reyndust
I vera Múhameðstrúarmenn. —
Síðan kom til átaka milli ungs
t fólks af evrópskum ættum og
' Alsírbúa. Eftir hádegi kom
] aftur til óeirða og lögreglan
varð að beita táragasi til þess
að dreifa mannfjöldanum. i Sukarno.
SUKARNO NEIT
AR VIÐRÆÐ9IM
þessu yfir á fjöldafundi í bæn
um Macassar á Celebea og
sagði einnig, að viðræður væru
til einskis, ef sú væri ekki
ætlunin, að skila Indónesíu V—
Nýju — Guineu.
„Við erum staðráðnir í að
frelsa bræður okkar úr klóm
nýlenduherranna,“ sagði Suk-
arno forseti. Ef Hollendingar
skilja þetta ekki, mun indó-
nesíska þjóðin ráðast á 'Vestur
Nýju Guineu.“
Útvarpið í Djkarta hélt því
fram fyrr í dag, að 250 þús.
vel vopnum búnir hermenn
væru búnir undir árás í Au- [
Indónesíu og hefðu innsiglaðar
fyrirskipanir þar að lútandi.
I Indónesískir ráðherrar láta
• þó blaðamenn í Djakarta hafa
j eftir sér, að sennilegt sé, að
Indónesía muni falla frá form
legri kröfu til yfirráða til
bráðabirgða, samtímis því sem
Indónesar fengju raunveru-
lega stjórn mála í Vestur Nýju
Guineu í sínar hendur. Sagt
var þó, að lengra gætu Indó-
nesar ekki gengiff í tilslökun
um við Hollendinga.
Mannfjöldinn hrópaði vígorð
til stuðnings sérhverri árás
forsetans á Hollendinga, og
krafðist þess, að Sukarno fyrir
skipaði hernaðaraðgerðir. í
miðri ræðunni gerði mikið hita
heltisregn. Sukarno hvatti
fólksfjöldann til að taka niður
regnhlífarnar, fara úr regnkáp
unum og standa þannig í rign
ingunni til marks um þolgæði
indónesísku þjóðarinnar.
Landvarnaráðherrann og
yfirmaður hersins, Nasution
hershöfðingi, sagði f ræðu, að
spámaðurinn Múhameð hefði
kennt, að sanntrúaðir Múha-
meðstrúarmenn væru skuld
bundnir til að verjast hverj-
um þeim, sem reyndi að ræna
þá.
U Thant boðið til
Suður-Rhodesíu
iLONDON og SALISBURY, 4.
janúar (NTB—REUTER). —
Brezka stjórn n mun bjóffa aff-
alframkvæmdastjóra SÞ, U
skýrt U Thant frá því, að hún
vildi gjarnan að Raúði krossinn
ykj eftirlit sitt með járnbrauta-
samgöngum frá Ndoía í Norður-
WMMMWHHWWWMHWt
Kosið i dag
■ SJÓMENN! Kosið verður í
dag hjá Sjómannafélagi Rvíkur
frá klukkan 10—12 og 15—22.
Félagsmenn eru hvattir til
að koma og kjósa.
Kjósiff A-listann —— lista
lýðræðissinna.
Thant, í heimsókn txl Salisbury j Rhodesíu t.l Katanga, og einnig
í Suffur-Rhodesíu, t’lkynnti
brezka utanríkisráðuneytiff í
kvöld. i
Samkvæmt AFP hefur sendi-
herra Breta hja SÞ S'r Patrick
Dean, þegar afhent U Thant
heimboffið, sem er einnig svar
við bréf; áðalframkvæmdastjór
ans, þar sem stungvð er upp á
því, aff eft riitsmenn SÞ verði
sendir • til 1 landamæra Kátanga
og Norffur-Rhodesíu.
í op'nberri ýfirhýsingu stjórn
arinnar seg r, að U Thant verði
boðið til Salisbury til viðræðna
við stjórn na í stað eftirlits-]
■mánna SÞ. Tilgangurinn á að
vera sá, að leiðrétta nokkurn |
misskilning af hálfu SÞ í sam 1
bandi við stefnu Suður-Rhode-
síu og ástandið á landamærum
Rhodesíu og Katanga.
Stjórnin kveðst einnig hafa
eft'rlit með samgöngum á veg-
um og í lofti. í tilkynningunni
segir, að hægt sé að koma slíkri
skipan mála í kring án tafar.
Enn fremur segir, að ætíð
hafi verið hald ð fast við stefnu,
sem miði að því að koma í veg
fyrir vopnaflutninga tli Katan-
ga og að ríkisstjórnin hafi gert
ráðstafanir 11 að tryggja öruggt
landamæraeftirlit.
Sjórnin mun hins vegar ekki
sk’pta sér af venjulegri verzlun
Katanga og Rhodesíu þar íem
þetta getur valdið miklum erf-
jiðleikum. Þessi verzlun er ekki
aðe ns Katanga í hag, hekl.i • SÞ
einnig, segir í tilkynningunni.
Enn fremur seg r, að stjórnin
hafi kannað þær fullyrðingar SÞ
um, að 40 jeppar með hvítum
málaliðum hefðu ekið yfir landa
mæri Katanga skömmu fyr r
jól. Á það er lögð áherzla, að
hvorki vopn né hermenn hafi
verið fluttir meið jeppum þess-
um, heldur aðeins verzlunar-
varn ngur.
Bólusott
í Díisseldorf
DUSSELDORF 4. janúar (NTB
—REUTER). Staðfest eru nú
þrjú örugg og eitfc vafasamt
bólusóttartxlfelli í Dússeldorf, og
alþjóffa heilbrlgff sstofnunin
hefur lýst borgina bólusmitaff
svæffi. 20 manns eru í sóttkví,
og 30 aff auki eru undir eftir-
l'fci heilbrigðisyfirvalda án þess
þó að fólkið sé einangrað.
í dag hófst bólusetning í
j Dusseldorf og voru þúsundir
borgarbúa bólusettar. 200 rúm
á sjúkrahúsum eru geymd
han'da bólusjúklingum. Enginn
má fara burt úr borginn; án
þess að sýna vottorð um bólu-
setningu.
Vestur-þýzki vorkfræðingur-
inn, sem fyrstur veiktist af
bólusóttinn; eftir ferð til Líebr-
íu íyrir nokkrum mánuðum,
var á batavegi í dag. Hins veg-
ar fara engar sögur af konu
hans og syni, sem bæði hafa ver
ið alvarlega veik.
Jarðskjálfti
i Norðurhöfum
BERGEN, 4. janúar.
NTB.
Jarðskjálftasveiflur mæld
ust í Bergen 2. janúar og var
önnur talsvert öflug. Talið er,
að jarðskjálftinn hafi orðið í
NV frá Svalbarða og var fjar
lægðin frá Bergen reiknuð 2.-
200 km. Enn hefur ekkert
frétzt frá jarðskjálftamælinum
á Svalbarða, en talið er, — að
jarðskjálftinn hafi mælzt í
nokkrum öðrum löndum. >
Alþýðublaðið — 5. janúar 1962 '3