Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 4
Sleifarlag
veitunnar
ÞAÐ vakti athygli er
í ljós kom í kuldakastinu
á dögunum, að katlar
hitaveitunnar í varastöð
inni við Elliðaár voru
bilaðir og ekki yar farið
að huga að þeim fyrr en
frostið skall á. En nú hef
ur Alþýðublaðið heyrt
annað dæmi um sleifar-
lag forráðamanna hita
veitunnar: í raðhúsa-
hverfinu mjlli Réttar
holtsvegar og Tunguveg
ar er kyndistöð fyrir allt
hverfið. En einnig er
unnt að setja hitunar-
kerfi hverfisins í sam-
band við aðalkerfi hita-
veitunnar. Fyrir nokkr-
um mánuðum voru katl
ar kyndistöðvarinnar
teknir úr sambandi
vegna einhverra fram-
kvæmda á svæðinu. —
Hefði mátt ætla, að þeir
yrðu settir í samband á
ný strax og þeim fram-
kvæmdum væri lokið. En
það var nú eitthvað ann
að. Forráðamenn hita-
veitunnar virðast hafa
steingleymt að setja katl
ana í samband þangað til
kuldakastið byrjaði og þó
ekki fyrr en draga fór úr
frostinu! En þá var líka
brugðið við skjótt og
menn sendir inn eftir sl.
laugardag til þess að
vinna (á tvöföldu kaupi)
við að tengja katlana. —
Voru katlarnir komnir i
samband um sama leyti
og .snjó leystá! Myndjin
var tekin þegar unnið
var við að tengja katlana.
HENDRYCH HOLEAND
var e nn af örfáum pólskum
Gyðingum, sem lifðu af hina
þýzku hersetu landsins. Hann
var enn á skólaaldri er stríð-
ið hófst, og barðist í neðan-
jarðarhreyfingu Vinstn
manna. Á stríðsárunum gekk
hann í kommúnistaflokkinn.
Hann starfaði að æskulýðs-
málum fyrst eftir stríð og
gerðist síðan blaðamaður vfð
eitt flokksblað ð. Þegar ,,hlák
an“ varð eftir fall Stalíns,
kom í ljós að Holland var
,,endurskoðunarsinni“ og var
hann í þeim hópi manna, sem
1956 varð til þess, að hinu
„hófsami“ kommún sti Waldj
slaw Gomulka kom til valda
aftur.
Tveim árum síðar var farið
að berja „endurskoðunarsinn
ana“ mður og eins og marg-
ur anttar Pólverji tók Hol-
land það ráð að láta lítið á
sér bera og tókst á hendur
ópól tískt verk sem starfsmað
ur vísindaakademíunnar.
Konan hans skildi við hann
en hann sagði vinum sínum að
hann væri mjög ánægður með
líúð utan stjórnmálanna. —
Áiið 1950 hafði hann he'm-
sótt Sovétríkin og skýrði vin-
um sínum frá því við heim-
komuna, að hann hryllti vjð
ástand nu í móðurlandi komm
únismans. En hann fékk samt
að vera áfram meðlimur
flokksins.
19. desember s. 1. komu
leynilögreglumenn ínn í íbúð
Hollands í Varsjá og tóku
hann fastan. Tveim dögum
síðar var farjð með hann til
íbúðarinnar aftur t!l að vera
viðstaddur húsrannsókn. Á
meðan athygli varðarins
beindist að öðru, stökk Hol-
land út um glugga á íbúð-
inni, sem er á fimmtu hæð.
Hann var dauður, er kom'ð
var að. Ekki liefur verið lát-
ið uppi hvað Holland var sak
aður um.
—o—
Fyrir nokkru kom Mikhajl
Menshikov, sendiherra Sov-
étríkjanna í Bandaríkjunum,
fram í sjónvarpsv ðtali, þar
sem hann ræddi mest svo al-
varleg mál sem hernaðarmátt
Rússa. Um sama leyti hélt
hann ræðu í prcssuklúbbn-
uin í Washington um svípað
efni. Þá gátu blaðamenn sér
Framhald á 13, síðu.
|WWWWWMWVWVWWWWWVWWVtmVWWWMWWMWiWWWWWM*WM%tW
I
Fluttu 225
sjúklinga
TVEIR flugmenn hafa aðal-
‘fega komið vlið sögu sjúkra-
ftugs hér á landi, þeir Björn
fálsson og Tryggyi Helgason.
Á síðastljönu ári flugu þe'r með
£jmtals 225 sjúklinga. Þeir voru
.384 klukkustundir á lofti við
Æjúkraflug og flugu samtals
•93.400 km.
Björn Pálsson f!u‘.ti 161
jtójúkl ng, og var í sjnkrafiugi
257 klukkustundir og 50 mín-
•Ctur og fóru samtals 63 þúsund
T'.ÍLómetra á þessum ferðum. Á
fE^vrri árum hefur hann flutt 1072
■gjúklnga, og er taian því orð-
Iji 1233 sjúklingar, sem hann
Jtiefur flutt *’rá því að hann hóf
Æjúkraflug.
r Á síðasta ári var Birni unnt
taka að sérým’s flug á nýju
sjúkraflugvélinnþ sem ófram-
4:væmanleg i efðu Qrð'ð á þeirri
æiári, og oft hafa verið fluttir
tve r körfusiúklmgar samlímis
á þessari nýju vél, sem Björn
fékk á árinu.
Á ár'nu 1961 'ar sjúklingum
veittur afslá'iti'r frá venjulegu
gjaldi .pr. flugtíma, að u[>phæð
samtals 54.770 Cf) krónur. Slík-
an afslátt hefði i-kki verið unnt
að veita, ef Sl/savarnafélag ís-
lands krefðist einhyers gýrhjfc
vegna síns e'gnarhUi’.a í flugvél
um Björns.
Tryggvi Helgaícn, sjúkraflug
maður sem hefur aðsefur á Ak- i
ureyri, flaug á ár.nu 1961 rneð |
64 sjúklinga r 61. ferð frá lö j
stöðum á alndinu, þó að::llega
frá Norð-austurtandi — Fiesta
sjúklinga sótt.j hann tl 1 Vopna- j
fjarðar, eða 1!. Þar nant á Þórs i
höfn. Sjúkraílug Trvggva tók
samtals 126 klukkustundir og ^
35 mínútur, og vegalengd.n, er
hann flaug a þessum ferðurr i
var 30.400 kiiórnetrar.
ALLT GOTT
FRAMSÓKN
AÐ ÞAKKA.
FRAMSÓKNARMENN v rð-
ast vera alvarlega hrædd'jr um
að þeir séu að missa af strætis-
vagninum í ísíenzkum þjóð-
málum. Þeir gera nú sjúklegar
tilraunir til að e gna sér álla
hlutj, sem vel ganga, eins og
eftirfarandi dæmj sýna:
1. Tíminn v ðurkennir, að vel-
megun og mikii atvmna sé í
landinu, en tilkynnir, að
það sé hvorki ríkisstjórn-
inni né forsjóninni að þakka
— heldur viturlegri stjórn
Framsóknarmanna fyrr á ár-
um.
2. Tíminn Viðurkennir, að
það sé mikil síldvexði og
góð, en tekur vend lega
fram að það sé eingöngu
Framsóknarflokkntim að
þakka, af því að hann einn
hafi reist síld irverksmiðjur
og keypt síldarbáta.
3. Tíminn segir frá því að kon
ur hafi fengið kaupliækkun
punktar
• • •
til jafnréttis við karla um
áramótin. Blaðið nefnir ekki
að þetta er samkvæmt frum-
varpi frá alþýðuflokksmönn
um á alþingi, en segir, að
þessi lög haf vnrið sam-
þykkt á alþingj í fyrra fyrir
forgongu Hjálmars Vil-
hjálmssonar ráðuneytis-
stjóra!
+ HERMANN SPÁIR UM
FRAMTÍÐINA.
Slík dæmi má finna í Tím-
anum nálega hvern dag. Hins
vegar hefur formaður Fram-
sóknarflokksins, Hermann Jón
asson, gengið einu skrefi
lengra. Hann hefur tilkynnt
þjóðinni, hverju stjórnarflokk-
arnir ÆTLI AÐ LOFA HENNI
fyr'r næstu kosningar, og Her-
mann hefur nú þegar upplýst,
að stjórnarflokkarnir MUNI
SVÍKJA þessj væntanlegu lof-
orð sín. Samkvæmt þessu virð-
íst Hermann búast við að Al-
þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis
flokkunnn verði v ð stjórn eft
ir kosningarnar 1963 og
Framsókn þá enn utan stjórn-
ar. Er fróðlegt að heyra þessa
skoðun hans.
Loforðin, sem Hermann seg-
ir að stjórnm ætli að gefa, eru
merkileg. Honum f nnst nefni-
lega efni þeirra allra vera
punktar
• • •
býsna gott og hann virðist
hræðast þá tilhugsun, ef ríkis
stjórnin hrindi þeim í fram-
kvæmd framsóknarlaus. Iler-
mann segir því:
TOLLALÆKKUN er vln-
sæl, en stjórnarflokkarnir
mega ekki lækka tolla, af því
að þe'r munu hækka þá aft-
ur eftir kosningar.
FRAMKVÆMDAÁÆTLUN
getur verið til mikilla bóta, en
geri stjórnarflokkarnjr slika á-
ætlun, þá er það íhaldsstefna.
STÓRIÐJA getur verið gagu
leg, en hún er hættuleg, ef nú-
verand' stjórnarflokkar £oma
henni upp, af því að þeir cru
svo ís^öðulausir.
EIFNAHAGSBANDALAGIÐ
verða íslendingar — að áliíi
Hermanns — að ná góðum
samnmgum við. En ef stjórn-
in ger'r það verða það þjóð-
svik, eins og 1262 og 1662.
Svona hugsar formaður
Framsóknarflokksins. Þetta er
kjarninn í nýársboðskap hans.
Hvernig lýst þjóðinm á þenn-
an hugsunarliátt?
Jj| 5. jar.úar 1962 — Alþýðublaðið