Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 5
Teppi h.f. Austurstræti 22, Reykjavík Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði ' Verzlun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík Kaupfélagið Þór, Hellu Kristinn Magnússon, Reyðarfirði Sigurður Sölvason, Skagaströnd Verzlun Signars ogíHelga, Þórshöfn Sigurður Pálmason, Hvammstanga Verzl. S. Ó.’ÓIafsson, Self. Verzlunarf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal Verzlunarféi. Borg, Börgarnesi Verzlunarfél. Austurlands, Hlöðum, Lagarfljótsbrú Verzlunarfél. Dýrfirðinga, Þingeyri Húsgagnaverzlun ísafjarðar Bólstruð húsgögn h.f. Akureyri Sölvi Ólafsson, Fáskrúðsfirði Verzlunin Vökull, Sauðárkróki Höskuldur StefánSSon, Neskaupstað Verzlunarfélagig. Grund h.f. Grafarnesi Aki Granz, Norðurstíg 5, Ytri-Njarðvík Þorgeir Kristjánsson, Hornafirði Haukur Jónasson, Siglufirð Marinó Guðmundsson, Vestmannaeyjum. Vöruhúsið, Dalvík Þorsteinn HúnfjÖrð, Blönduósi Verzlun N. C. Nielsen, Seyðisfirðí Kaupfélagið Dagsbrún, Verzlun Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi STÁLSKIP B ■ Framhald af 1. síðu. hafa þogar fengið góðar und-1 irtektir hjá ráðherrum. Alþýðublaðið ræddi í gær | við Sigurð Sveinbj örnsson, sem : á sl. ári stofnaði skipasmíðaj stöðina Stálvík ásamt fleirum. Hefur stöðin fengið landrými í landi Lyngholts í Arnarnes- vogi í Garðahreppi. Þar eru mjög góðar aðstæður til skipa smíða og skipaviðgerða, enda er þar mjög góð höfn og nægj anlegt dýpi fyrir hvaða fiski- skip sem er. Stálvík er nú þegar byrjuð á framkvæmdum. Það er byrjað að grafa fyrir undir- stöðum að skipabyggingarslöð inni sjálfri ásamt undirstöðum til sjósetningar á skipum. Við þessar framkvæmdir eru not- aðar stórvirkar vélar. Undan fa-rin ár hafa mörg stálskip verið keypt til landsins, og eru mörg þeirra hin glæsileg- ustu. Sigurður sagði, að nú Væri einmitt þörf fyrir skip sem stunda síldveiðar og þorsk veiðar á línu og net. Sagði hann, að að sínu áliti myndu bezt henta skip, sem væru um 180 til 220 tonn brútto að stærð. Þessi skip eru hentug sem úlilegubátar til þorskveiða og eins eru þau hentug til síldveiða með nútíma útbún- aði, svo sem kraftblökk og fisksjá. „Það er einmitt þessi stærð af skipum, sem þarf að byggja,“ sagði Sigurður. Hann sagðist vera sannfærð ur um, að skipasmíðastöð, sem Stálvík eða líkar stöðvar gælu orðið fjárhagslega sjálfstæðar I aðeins ef þeim væru veitt hag I stæð lán. Þessi lán þyrftu að vera afborgunarlaus fyrstu 2 I til 3 árin, og aðeins þyrfti þá i að greiða vexti af þeim. — Þá fengu stöðvarnar lækifæri til j að koma framleiðslunni í það horf, sem æskilegt væri. Sigurður sagði jafnframt: „Það er mjög æskilegt, að svona atvinnufyrirtæki fengju að koma rekstrinum í gott horf áður en farið er að krefja þau um endurgreiðslu, og spurningin er, hvort ekki væri hægt innan skamms að byggja hér á landi mestan hlula skipa i stóls þess sem við þurfum ó-j hjákvæmhega á hverju ári til viðhalds og aukningar.“ Sigurður sagði það von sína og trú, að skipasmíðar bæði úr tré og stáli gæti orðið framtíð aratvinnugrein í okkar landi, og að þessi iðngrein geti tekið á móti hluta af okkar ungu mönnum, bara ef séð verður fyrir skynsamlegu fjármagni til þessara framkvæmda. Þetta forskot hefur minnkað|VÍð allgóða möguleika, bæði ý verulega á seinni árum. Það; Evrópu og handan hafsins, stafar m. a. af eftirfarandi á- stöndum við utan við, eru stæðum: I j'- möguleikar okkar takmarkacir Verð á norskri raforku við þau svæði, sem ekki eru hefur hækkað, og í dag má innan Efnahagsbandalagsins.‘í Framhald af 16. síðu. ríku, þar sem eru auðugar bauxitt-námur og gífurlegar orkulindir. Stærstu alumini- umfyrirtæki heimsins eru nú að rannsaka allýlarlega þessa möguleika. 3) Forskot Noregs innan al- uminiumiðnaðarins, þrátt fyr- ir lítinn heimamarkað, hefur byggzt á liltölulega ódýrri vatnsorku. Kostnaðurinn vegna raforkunnar í Noregi er 10—15% af heildarframleiðslu íkostnaði á hráaluminium. — í filefni þessara ummæla segir Frost: „Framangreindar skoðanir ■ norskra álirifamanna, sem hafa reynstu og þekkingu á rekstri síóriönaðarfyrirtæk ja sem bvggja afkomu sina á. reikna með, að verðið sé urn og yfir 2 au. norskir per kw- st. Nokkrar norsk-amerískar verksmiðjur hafa orkuverð, sem er lægra en framangreint verð, og nýáætluðu aluminium J fyrirlæki á Vestkysten var boð j sölu afurðanna á heimsmaib ' in raforka á u. þ. b. 1,4 aura j aðinum hljóta að vera Islenrl per kwst. Hinar stóru nýju I ingum nokkuð umhugsunar- atuminiumverksmiðjur í; efni. Það virðist vera augljóst Pyreneene, sem byggja rekst- i mai að jafnframt því, sem ur sinn á jarðgasorku, búa! möguleikar til stóriðjufram- við orkuverði sem er um það, kvæmda hér á landi eru karth bil 50%' hærra en nörska raf- j a^'r lR hlítar séu samhliða magnsverðið í dag, I frönsku' gerðar víðtækar áaetlanir unr. verksmiðjunni í Cameroun erjenn frekan uppbyggmgut orkuverðið 1,2 aurar per kw. |Þeirra atvinnuvega, sem fyiir í þessu sambandi má vekja|ern- Stóraukinn f'skiðnáðuv athygli á, að 10% tollur, semjenn frekari vinnsla landbún- verður framtíðartolíur Sam-' aðarafurða og ijölbreyttur smsi eiginlega markaðsins á þessum iðnaður, sem byggist á sér- afurðum, þýðir viðbótargjöld hæfni og vandvirkm, svo sem. á hvert tonn af framleiddu al- a ser sta® í svzssneskum iðn- uminium, sem selt yrði til a^! lrvSSir hezt góð framtíðar markaðslanda Ejfnahagsbanda hfskjör lííillar þjóðar, sem lagsins, sem svarar til orku-!Þarf °S verður að eiga sína verðs upp á 1.7 aura per. kw. j Þíoðlegu atvmnumenningu.“ Síðar segir Larsen; „í stuttui Rltstjóri Frosts er Guðmunci máli sagt: „Ef við erum innan | nr H. Garðarsson viðskipta- Efnahagsbaudalagsins höfum' fræðingur. Alþýðublaðið — 5. janúar 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.