Alþýðublaðið - 05.01.1962, Qupperneq 8
PRÓFESSOR nokkur í
háskólabænum Freiburg í
Stiður-Þýzkalandi, dr. Her
bert Getöpfert hefur und
anfarið rannsakað ýtarlega
hvernig ýmis ytri áreiti
hafa áhrif á „spennu“ og
vöðvahreyfingar líkamans.
Stöðugt streyma alls
konar áhrif til vitundarinn
ar þann tíma, sem maður-
inn vakir. Það sýnir s:g
eins og menn vissu reynd-
ar fypir, að áreiti þessi hafa
ekki aðeins áhrif á sálarlíf
mannsins heldur einnig á
vöðvastarfsemina, og oft í
svo ríkum maeli, að ekki
getur talizt eðlilegt, enda
er þá sagt í daglegu máli,
að maðurinn sé „spennt-
ur“, og er það einkenni
nokkurrar taugaveiklunar.
★
Ýmislegt merkilegl kom
í ljós við þessar rannsókn-
ir, sem voru gerðar við
margvíslegar kringumstæð
ur, og munu niðurstöðurn-
ar ekki aðeins koma að
gagni í læknisfræðinni,
heldur einnig t. d. í hús-
gagnaiðnaðinum, því hægt
var að mæla nákvæmlega,
hve vel menn hvíldust á
hinum ýmsu stólum og
hvíldarbekkj um.
★
Mælt var í hvaða stell-
ingum maðurinn hvílist
bezt og vöðvaspennan er
minnzt. Það kom á óvart,
að vöðvaspennan er yfir-
leitt minni, þegar maður
inn stendur en þegar hann
+ Á rannsóknarstofunni í Freiburg liggur maður í hvíldarstelhngu. — Ýmis ytri
áreiti eru látin orka á líkamann og skiln ingarvitin, og með nákvæmum rafmagns-
tækjum eru áhrif þess mæld.
3 5. jar.úar 1962 — Alþýðublaðið
situr. Bezt hvílast menn þó
í vatni og vöðvarnir aldrei
lausari við spennu en þá.
Ein bezta hvíld, sem til
er, er því að fá sér volgt
bað. I sundlaugum hvílist
maðurinn bezt liggjandi á
grúfu í valninu með hang
andi hendur og fætur, og
er enginn stelling til, sem
betur losar manninn við ó-
þarfan vöðvakipring en ein
mitt hún.
★
Hljóð hafa greinilega á-
hrif á vöðvaspennu líkam
ans. Tónlistin hefur t. d. á-
hrif á vöðvaspennu líkam
ans. Sígild tónlist hefur
t. d. mismunandi áhrif á
fólk, og kom það skýrt
fram á línuritinu. Þeir,
sem skynja sígilda tónlist
aðeins sem hávaða, meira
að segja óþægilegan há-
vaða, sýna nær enga vam-
ai'spennu í vöðvunum, eins
og við mætti búast.
Tónnæm'.r raenn og tón
elskir sýna hins vegar fjör
ugar hreyfingar, sem eru
mismunandi eftir því
hvers konar tónlistin er og
í hvaða skapi hlustandinn
er. Sterka hrynjandi í tón-
list, t. d. foxtrott, má auð
veldlega sjá f línuriti yfir
breytingu á spennu í vöðv^
unum. í línuritinu kemur
þá fram nákvæmlega sama
hrynjandi og í tónlistinni.
Örlitlar ósjálfráðar hreyfingar vöðvanna li
á línur ti, sem vísindamennirnir geta fylgzt mei
myndað. Það kemur þá í ljós að atbiiEðlr og
mannsins hafa áhrif á vöðvakerfið og valda
legri spennu í því.
Það er broslegt, að svip-
að línurit kemur fram þeg
ar mánni er sagt að út-
skýra abstrakt mynd eða
tákn þau og form. sem not
uð eru' til rannsókna á geð
veikrahælum. Metnaðar-
gjarnir menn eða kappsam
ir sem reyna strax að finna
rétta eða snjalla lausn, gefa
töluvert öðruvísi línurit en
þeir, sem eru kappsminni,
þótt þeir kunni að vinna
engu hægar en hinir fyrr-
nefndu.
Gabb eða hvi
ROTTUR hafa mikið verið
notaðar lil tilrauna í þágu
vísindanna. Fyrir fáum ár
um var gerð tilraun við
Nebraska háskólann í
Bandaríkjunum með rott-
ur, þar sem ætlunin var að
komast fyrir hversu skyni
gæddar þær væru sjálfa1-
Ekki höfðu dýrafræðing
arnir, sem fyrir tilraun
inni stóðu lengi gert a+hn
anir sinar þegar þeir kom-
ist að því, að
virtust ekki síði
gera tilraunir n
öfugt. Ein rott;
dæmis að hiai
rimla hjóli, en :
eljari fylgdist ]
ingum hjólsins.
arnir fundu ro
em hún lá mak
bakinu, en sne
með löppunum.