Alþýðublaðið - 05.01.1962, Side 9
Þessir kunna
að hvílast! I
FYRIR nokkrum dögum
var birtur listi yfir þjófn-
aði og rán,s&m framin hafa
verið á sl. ári í London. Hér
er um að ræða bankarán,
póst og gimsteina og silf-
urþjófnaði. Upphæðin er
risahá, eða nokkru haerri
en fjárlögin, sem Alþingi
samþykkti fyrir nokkrum
dögum. Upphæðin nemur
um 1800 milljónum ís-
lenzkra króna. Hér er
bæði um að ræða reiðufé,
silfurmuni, ávísanir og
gimsteina, sem auðyelt er
að koma í peninga.
Meira að segja mönn-
unum í Scotland Yard brá,
þegar þeir heyrðu upp-
hæðina, og eru þeir þó
ýmsu vanir. Meðan æðstu
mennirnir voru að lífga
upp á minnið, urðu þeir
að bæta við upphæðina
milljón króna, sem
stolið var einmitt þennan
sama dag.
Á 11 mínútum tókst 7
mönnum að svíkja út úr
Hambrosbanka þessa gildu
upphæð þennan sama
miðvikudag og listinn var
birtur. Schaferhundur
kom upp um þjófnaðartil-
raun í London fyrir tæp-
um hálfum mánuði, sem
hafði hækkað áðurgreinda
upphæð um 2 milljónir
króna. Ræningjarnir voru
einhverjir þeir djörfustu,
sem menn hafa kynnzt í
London.
Rán það, sem framið var
nú fyrir tæpum hálfum
mánuði, var á póstbíl. Rán
ið hafði verið .skipulagt á
meistaralegan hátt‘, eins
og einn starfsmaður póst-
þjónustunnar komst að
orði. Sjö grímuklæddir
raenn lögðu sendibíl sínum
skammt frá Buckingham
Palace. Þeir b:-ðu póstbíls,
og hann kom nákvæmlega
á þeim tíma, sem þeir
höfðu áætlað í útreikning
um sínum.
Um leið og bíllinn með
þessar 2,5 milljónir kom
inn í húsagarð pósthússins
lögðu mennirnir undir sig
innganginn inn í húsagarð
inn, slógu niður þrjá póst
menn, gripu tvo sekki
sem peningarnir voru í, og
óku burtu á bíl sínum í
skyndi,
Bíllinn fannst nokkru
seinna, en mennirnir eru
ófundnir enn. Allt verk
þessara manna tók þá þó
aðeins 11 sekúndur. Hvorki
Scotiand Yard né póst-
þjónustan hvernig slíkur
atburður getur skeð inni í
miðri London, þrátt fyrir
margar varúðarráðstafanir
og það á þessum friðsæla
tíma, rétt við jólin.
Margt bendir til, að það
séu sömu glæpamenn, sem
ætluðu að fremja glæpinn,
sem schaferhundurinn kom
í veg fyrir fyrir nokkrum
dögum. Þar voru þeir
nærri sloppnir á brott með
aðra eins upphæð, og sá
þjófnaður var einnig skipu
lagður í öilum smáatrið-
um. Allir þessir þrír um-
ræddu þjófnaðir hafa lík-
lega ver:ð skipulagðir af
sömu þjófunum.
Með þessum þjófnuðum
síðustu daga nema verð-
gildi stolinna muna í Lon
don á þessu ári 60 milljón
um kr. hærri upphæð en í
fyrra og er orðin 120 millj.
kr. hærri en 1959. Verð-
gildi peninganna minnkar
eitthvað í Englandi eins
og víðast annars staðar og
má segja, að þjófunum tak
ist vel að vinna upp rýrn-
unina og skapa sér vax-
andi tekjur í hlutfalli við
aðra borgara, segja Bret-
ar og kýma við, þótt súrt
sé.
Ekki var árið liðið þegar
listinn var birtur og. hver
veif hvað þjófunum hefur
tek'zt að krækja í fram til
áramóta.
1800 mlllj. kr.
stoiið í London
árið 1961.
ið!
rotturnar
ír vera að
aeð þá en
in átti til
ipa inni í
sjálfvirkur
cneð snún-
Fræðing-
ttuna, þar
indalega á
ri hjólinu
;oma fram
8 og: kvik-
skynjanir
oft óæski-
Yogar Indlands leggja
stund á sérstakt líkams-
ræktarkerfi, sem veitir
þeim eftir langa og erfiða
þjálfun ótrúlegt vald yfir
vöðvakerfi sínu, ekki að-
eins hinu sjáifráða, heldur
einnig yfir hinu ósjálfráða,
sem læknavísindin telja yf
irleitt, að menn geti ekki
náð valdi yfir. Hinir beztu
þeirra geta ekki aðeins
kyrrt algjörlega sjálfráða
vöðvakerfið, heldur einnig
innri starfsemi líkamans
eins og t. d. andardrátt,
hjartslátt og starfsemi
meltingarfæranna. — Þeir
hafa undir ströngu- eftir-
liti látið gi’afa sig lifandi
í nokkra daga, tekið inn
eitur, borðað glerbrot og
gert fleira af því tagi, án
þess að verða meint af. Hér
er mynd af Yoga í furðu-
Iegri stellingu. Kerfi þetta
vekur nú í vaxandi mæli
athygli vísindamanna.
blöskrar
Taflfélag Alfaýðu
Aðalfundur félagsins verður haJdjnn sunnudagjnH
7. jan. 1962, kl. 2 e. h. 1 Breiðiiiðingatbiúð uppi.
STJÓRNIN.
Stúlkur óskasf
til starfa í frystihúsi voru. Fæði og 'húsnæðií
á staðnum. — Upplýsingar hjá verhstjóran-
um. Sími 50165:
JÓN GÍSLASON S.F., Hafnarfirði.
Vélseffari
óskast.
Aiþýöiiprentsmiðjaíi h.f.
V*itastíg.
Verkstjóri
óskast í frystihús norðaniands. Upplýsingar
í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu,
sími 17080.
leigu
Samlkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarð-
ar 8. des. sl. auglýsist hérmeð eftir leigutilboðum í
Dráttarbraut Siglufjarðar. Dráttarbrautin verður
leigð frá 1. marz 1962, og leigutilboð skulu haía
borizt hafnarnefnd Siglufjarðarkaupstaðar fyrir
1. febrúar sama ár. Allar nánari upplýsingar veitir
undiritaður.
Siglufirði, 2. janúar 1962.
Bæjarstjóri.
Verðlækkun ■ Verðlækkun
■ Veruleg verðlsdkkun á
Kúba strásykri
Heildsöluverð pr. sekk 100 pund kr. 213,25
KATLA H.F. pökkunarverksmiðja
Laugavegi 178 — Sími 38080, 3 línur
Skipasmíðastöð
AIþýðubI«ðið — 5. janúar 1962 0