Alþýðublaðið - 05.01.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 05.01.1962, Side 10
' ; '/•••* . *■; wBBa Þessi skemmtilega mynd var tekin í leik Tot- tenhani og Chelsea á dög unum. „The Spursí( eins og Tottenham er venju- lega kallað í Englandi gjör sigraði 5 mörk gegn 2. — Myndin er tekin við mark Chelsea og markverðin- um, Peter Bonnetti tókst að handsama hann í þetta sinn. Leikmaður Totten- ham, nr. 7, er Terry Med- win, hægri innherji. Við munum koma með stöð- una í deildunum á þriðju dag eftir leiki helgarinn- ar, en Burnley hefur enn fóryslu í I. deild og Liver pool er efst í II. deild. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON ■Beztu frjálsíþróttaafrekin 1961:. n og góður ár- urí400o í Arangurinn á hinum styttri 'rnili vegalengdum, 400 og 800 tm. var ágætur sl. ár, þó að Tokíó, jan. (UPI). í Japanir undirbúa nú Ol- Íympíule;kana, sem fram eiga að fara í Tóltíó 1964 af miklum krafti. M. a. er starfandi nefnd sem á að skipuleggja þjálfun . og . undirbúning..»japansks í- þróttafölks fyrir lekana. — Nefndin hefur sent frá sér skýrslu, þar sem hún gerir ráð fyrir því, að Japan hljóti 25 gullverðlaun. Á leikunum í Róm hlutu Japan:r 4 gullvero lann, ÖT í fimleikum, þá hlutu ítalir, sem héldu leikana 13 gullverðlaun. í þessum 25 gull verð'aunum, sem áður voru nefnd er sund ekki meðtal’ð og eru Japanir þó mjög sterk'r í þeirri grein. Auk þess gera Japanir ráo fyrir að hljóla 14 silfur og 24 bronz. betri afrek væru unnin 1960. Það vekur mikla athygli, að í 400 m. eru það unglingar, sém skipa efstu sætin. Bretinn Adrian Metcalfe er innan við ■ tvítugt. Bretar eru þess full i vissir, að hann eigi eftir að ivinna marga sígra á alþjóða- vettvangi næstu árin. Þeir bjartsýnustu segja, að hann verði Evrópumeistari í sumar og Olympíumeistari í Tokíó. Úr því mun tíminn einn skera, en slíkur spádómur er alls ekki út í loftið. -— Bandaríkjamað- urinn Ulis ’W lliams er einnig kornungur og geysiskemmti- legur hlaupari. Heimsmethaf- i. inn Otis Davis er í fjórða sæti á skránni, og Kaufmann er enn neðar með 46,6. Kerr og Snell eru með bezta tímann í 800 m., en flestir veðja nú á Snell í keppni, en hann er vafalaust bezti 800 m. í heimi í augnablikinu. Næstu menn eru flestir gamlir góð- kunningjar. Hér koma afrekin; 400 m. hlaup: A. Metcalfe, England, 45,7 K. Thomassen, USA, 45,8 U. WiTiams, USA, 45,8 O. Dav’s, USA, 45,8 W. Cawley, USA, 45,9 B. Crothers, Kanada, 45,9 A. Plummer, USA, 45,9 E. Young, USA, 45,9 MMMMMUMtMHHHMIUMIW B. Brigtwell, Engl., 45.9 M. Kinder, Þýzkal., 45,9 W. Johnson, USA. 46, 0 N. Monroe, USA, 46,1 800 m. hlaup: G. Kerr,- Jamaica, 1:46,4 P. Snell, N-Sjál. 1:46,4 J. Siebert, USA, 1:46,8 R. Delany, Irland, 1:47,1 P. Schmidt, Þýzkal. 1:47,2 J. Dupree, USA, 1:47,3 V. Savinkov, Sovét, 1:47,4 G. Philpott, N-Sjál. 1:47,4 E. Cunliffe, USA, 1:47,5 D. Waern, Svíþjóð, 1:47,5 J. Bork, USA, 1:47,6 N. Carroll, Irland, 1:47,8. ors þátt í keppninni. Finnar í 1. og 2. sæfi (NTB—AFP). Finnarnir Eino Kirjonen ogi Hemmo Silvennionen éru í fyrsta og öðru sæti eftir þrjár umferðir f þýzk-austufrísku skíðastökkvikunni. í þriðja sæti eru Þjóðverjinn Thomas og fjórði LindQuist, Svíþjóð. Keppnin hefur farið fram í; Oberstorf, Innsbruck, Gar misch—Partenkirchen og síð-! asta umferðin fer fram á morg un í Bischofshofen, Austur- ríki. Um tíma stóð til, að Colum- bia yrði ekki með í úrslita- keppni HM í Chile næsta sum- ar, nú hefir verið ákveðið_ í Bo gota að verðá með og stilla upp sem sterkustu liði. Fjögur knattspyrnufélög taka þátt í keppni í Buenes Aires um þessar mundir. River Plate sigraði Ferencvaros frá Budapest, en Rauða stjarnan, Júgóslavíu, vann River Plate 1:0. Auk þess taka Boca Juni- Eins og við skýrðum frá nýlega hér á síðunni hef- ur Guðmundur Gíslason, hinn góðkunni sundkappi ails sett 43 íslandsmet í sundi til þessa. Þar af setti hann 10 á nýliðnu ári. Þess má einnig geta, að aðeins einn fslendingur hefur sett fleiri íslands- met í sundi, en það er ein mitt þjálfari Guðmundar, Jónas Halldórsson, sem alls setti 57 met. Þessir 2 kappar hafa því alls sett 100 íslandsmet samanlagt! Eins og þeir vita, sem gerzt þekkja til málanna, er frekar dauft yfir sund íþróttinni hér í höfuð- staðnum. Við hringdum í Guðmund í gær og spurð um hann hverju þetta sætti. Guðmundur sagði, að ástæðurnar væru sjálf sagt margar, en ein af á- stæðunum væri deyfð for Framhald á 11. síðo Vöruhappdrætti /2 milljón króna vinningur í boói í hverjum mánuói og auk þess margir tugir annarra stórvinninga. — 1000 vinningar á mánuði að meðaltali. — Sölumiðar eru enn fáanlegir í flestum umboðum. Dregið miðvikudaginn 10. janúar. 1 s s s $ * s I i i10 ;5' jar.úar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.