Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 12
land, hvordefantet blivende sted. Hvert ár qár skolebarn fca: hus.til hus og synger julesanggi I>og blir traktert pá forskjelligwis. ^",26 desember blir 1 Enaland kaít />/// COHwtCC' THB 'WAlTa J.ULEN 3ZE. ■Christmas Carols (folkesanger med reiigiöse julemobver) stam- mer ikke fra England. De oppsto :i det 15. árhundret under jnnfly- telse av Frans av ftsstsi, og korri vra Frankrike ogTyskland til Eng- í OiRISTMA.3 CAROIS ■'yfor . Boxing dayj fordi innholdet ),av kirkeböjssene (boxes) denne jdagen blirfjdeit.hJant de trengen- Ide. Pa deríne dagen !a sjöfolk jtidUgere i skipsbössen, som en tafk for forbönnen i kir- ken pá hjfem^t^sjet. ,.Já, lcetta er vissulega skemmt leg byrjun á jólunum." Ém JÓLIN VI. A||in Jólasöngvar (jólavís Xj|j|j ur með trúarlegum > blæ) eru ekki upp- runnir í Englandi. Þeir voru fyrst sungnir á 13. öld fyrir áhr.f heilags Frans frá Assi- sí. Jólasöngvarnir komu til Englands í gegnum Frakk- land og Þýzkaland, — en í Englandi festu þeir rætur með þjóðinni. Enn þann dag í dag fara skólabörn hús úr húsi í Englandi og syngja jólasöngva, — en þiggja í sönglaun ýmis konar góðgerð ir. Annar dagur jóla er kall- aður ,/baukadagur“ í Eng- landi, því að þann dag er út- býtt til þurfalinga því fé, sem safnazt í samskotabauka kirknanna á þeim degi. Áður fyrr tíðkaðist að sjómenn legðu fram sinn skerf í sam skotabauk í skip; sínu á þess um degi, í þakklætisskyni fyrir fyrirbænirnar í kírkjun um heima. „Má ég kynna migl „Heldurðu að hann geti hjólaff á þessu stóra reiffhjóli?" „Ilann liitaði þá rækilega upp fyrir keppnina!" 12 janúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.