Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson: Tilraunastöd HumisnzaaaBMHKyraœraasiLiaeg ... í garðyr 30. SEPTEMBER s.l. varð Efnahags- og framfarastofn- unin (OECD) til og þar eð búast má við, að stofnun þessi verði æ ved&ameiri í alþjóða- málum er rétt að gera sér nokkra grein fyrir hvers kon ar stofnun hér er um að ræða, hvernig hún er upp byggð og hvert cr verksvið hennar. OECD er til orðin úr OEEC (Efnahagssamvinnustofnun Evrópu), sem lögð var niður um leið og hin nýja stofnun tók til starfa. OEEC var því sem var, er stofnunin tók að hjálpa Evrópuríkjunum til efnahagslegrar viðreisnar eft ir hörmugnar styrjaldarinnar og hafði hún á fyrstu árum sínum fyrst og fremst það verkefnj að stjórna hinni frægu og ágætu Marshall- hjálp, sem átti svo mikinn þátt í að koma á ný fótum undir ýmis Evrópuríki. Tak- marki Marshallhjálparinnar varð náð og átti OEEC mjög verulegan þátt í því. Síðan varð það eitt helzta verkefni stofnunarinnar að gera verzl- un innan Evrópu frjíísari og náði hún mjög miklum ár- angri á því sviði. Þá vann OEEC ekki síður gott verk í Greiðslubandalaginu (EPU) og Evrópska gjaldeyrtssamn ;ngnum (EMA), sem við tók, þegar Greiðslubandalagið var iagt niður. Stofnunin hefur e.'nnig unnið að frckari sam- vinnu ríkisstjórna í efnahags- og gjaldeyrismálum, unnið að aukningu framleiðm í aðihlar ríkjunum og reynf rð stuðla að bættum lífskjörum. Samningurinn um að stofna OECD var undirritaður i Par- ís í desember 1960 og skyhli staðfestur af þingum samn- ingsríkjanna .1 lok septem- ber 1961 höfðu öll riki, sem undirrituðu Parísarsamning- íainn s‘aðfest hann, nejna þrjú (ítalía, Holland og Lux- embugr), og tók sammngur- inn þá gildi og stofnunín tók tíl starfa. í fyrrgreindum þrem ríkjum voru það ýmis formsatriði, sem töfðu stað- festingu. Ástæðan til þess að ákveð- ið var að breyta OEEO var sú, að allt ástand efnahags- mála Evrópu var breytt frá þvi sem var, er sfotnunin tók til starfa. en annað veiga- mosta atriðið var nauðsynin á að samræma aðgerðir að hirí ■>« aðstoða lönd. \em skemmra eru á veg komin í efnahagslee-u t'lliti. hvort sem er innan Evrópu eða ulan efnahags-útþenslu jafnt í aðiidarríkjum, sem ríkj- um utan þess, sem eru að þróast efnahagslega; c. að stuðla að vexti við- skipta í heiminum á marg- hliða grundvelli og án mismunar samkvæmt al- þjóðlegum skuldbinding- um. Eitt helzta verkefni OECD verður að dreifa fjármagni til þróunarlanda viða um heim og starfar sérstök nefnd 11 iðnaðarríkja, er nefnist hróunaraðstoðarnefndin — (DAC) — aðallega að þessu verkefni. Þess má geta, að Japan, sem ekki er aðih að OECD en meðlimur DAC, getur tekið þátt í þeim störf- um OECD, er lúta að hinum vanþróuðu hlutum heims. — Sömu ríki, er aðild eiga að DAC, voru áður aðilar að sfarfsnefnd um sama verk- efni, og létu þau samtals f iár- magn að upphæð 7500 millj- ónjr dollara til vanþróaðra landa á árinu 1960. Fjöldi nefnda staríar að sjálfsögðu á vegum stofjvun- arinnar sem of langt yrði- upp að telja, en vegna Irnnar miklu þýðingar, sem starf stofnunarinnar á eftir að hafa fyr.ir fjölda þjóða, þótfi rétt að draga hér saman hclztu atriðin um OECD og OEEC hennar. Þó að OECD taki vxð mörgum af verkefnum OEEC, verður nú lögð meiri áherzla á vandamála og verkefni, sem koma til vegna sam- skipta aðildarrík jann r við önnur lönd heims. Þetta er ein veigamesta ástæðan fyr- ir því, að Bandaríkin og Kan- ada, sem verið höfðu auka- Efnahags- og framfara- stofnunin meðlimir í OEEC, gerðust fullgildir aðilar að OECD á- samt Evrópuríkjunum. Rétt e rað geta hér þeirra ríkja, sem aðild eiga að OEC D, en þau eru: Austurríki, Belgía, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Holland, írland, ísland, Ítalía, Luxemburg, Noregur, Portúgal, Sambands lýðveldið Þýzkaland, Spánn, Stóra-Bretland, Sviss, Sví- þjóð, Tyrkland og Bandaríkin og Kanada gerðust fullgild.ir aðilar er heildaríbúatala að- ildarríkjanna komin yfir 500 milljónir. í stofnuninni eru flr.st háþróuðustu iðnaðar- ríki heims. Uppbygging OECD er að verulegu leyfi hin sama og OEEC. Æðsta valdið liggur hjá nefnd, sem í s>tja ýmist ráðherrar eða fastafulltrúar. mvvwumwwwmwtww Flestar ákvarðanir eru gerð- ar samhljóða. Ráðherranefnd in hefur kosið framkvæmda- nefnd, sem í eiga sæti Bret- land, Bandaríkin, Kanada, V- Þýzkaland, Ítalía. Portúgal og Tyrkland, og er forseti henn- ar Belgíumaðurinn Ockrent, en varaforseM er Frakkinn Valéry, Á fundum ráðherra- nefndar'nnar er forseti henn ar í forseti, en hann er nú Kanadamaðurmn Donald iFleming, en þegar nefndin heldur fund, sem nefnd fasta fulltrúa er framkvæmdastióri stofnunarinnar, Daninn Tor- kil Kr'stensen. í forsæti. Takmark OECD er þrenns konar og seg*r svo um þau í Parisarsamningnum: a. að ná mesta v.iðhaldanleg- um efnahagsvexti og at- vinnu o«r hækkandí lífs- kiörum í aðildarríkiunum, jafnframt hví s°m viðhald- ið sé fiórhagslegu örvgg.x op, hsnnio- sCuðlað að þró- i,n pfnahags b»;msins; b. að stuðla að heilbrigðri AÐALFUNDUR Sambar.ds garðyrkjubænda var haldinn í Tjarnarcafé, Reykjavík, 25. 'janúar 1962. Á fundinum mættu fulltrúar frá garð yrkjubær.dafélögum í Borg- arfirði, Kjalarnesþingi og Ár nessýslu. Ýms vandamál garð yrkjubænda'Voru rædd, og m. ia. samþykktar eftirfar- andi ályktanir, sem stjórn Sambandsins ,Vai- falið að koma á framfæri og vinna að. 1. Þar sem kunr.ugt er að tilraunastarfsemin í garð- yrkju er lítil sem engin, og það fé, sem veitt er af því op inbera til þeirrar starfsemi kemur ekki að gagm, þá vill furdurinn skorP á Landbún aðarráðunevtið að tak,a þessi mál til athugunar, og leyfir sér að benda á eftirfarandi: Á fiárlöcrum undanfarin 9 ar hafa Garðyrkjuskólanum á Reykium verið veittar sam tals 255 búsund krónur til garðvrkhitllrauna. Auk þess (lief.ur sViópnn hlotið 390 þús und króna fjárveitingu til bygg. tilraunagróðurhúss, cera vr t.Obúið til notkunar á árinn 1°57. Þrátt fyrir þess ar fiá.nvæt.Vcrar hafa engar skýrsliir Kirtzt ooinberlega Um nlði,r=töðnr tilrauna, og er því °kki .mr að sýnna, en að ekkpvt hafj verið aðhafst á hei.m v^ttvangi. ■þcð o- hörufSnauðvvn fvr- jr trnnr r>* tf?mtíð gerð yrkjunnar að hér verði kom ið upp tiljiauriastöð í garð- yrkju. Æskilegast væri, a5 sú stofnun væri sjálfstæð, ern starfaði í samráði við garð- yrkjubændur og Tilraunaráð jarðræktar. 2. Aðalfundur Sambands garðyrkjubærda skorar á stjórn sarrJbandsins að vinna að .því við stjórn Búnaðarfé lags íslards- að garðyrkju- ráðunaut féhgsins verði gert kleift að sinna eingöngu leið beinir gum í ylrækt, til þesS að unnt sé að anna þeirn verkefnum, =em liggja fyrir á því sviði. Er það álit fund- arirs að eðlilegast sé að verk efnum 'verð: skipt þannig, að sérstakur ýáðunautur annist leiðbeinirigav { skrúðgarða- og heimilisræktun almennt. Það er jafnfra.mt ósk fundarins, að ylræktarráðuraut verði veitt nokkurt fé til dreifðra tilrauna hjá parðvrkjubændl um. 3, Yepn^ blaðskrifa, þar sem ráðist er persónulega á Óla Val Hansson, garðyrkju ráðuraut b,'á Búnaðarfélagi tslands og þar sem þar er enn fremur í nnfní e'arðyrkju- manna rev-t að lítilsvirða stðrf hans i bágu íslenzkrar garðvrkju. há vill fundurinn að gefru tilefni fordæma toann málflntning. s°m þar kemnr frvm. Um leið viljum við flvtia Ó1 a Val Hannssyni tog.kkir ok.ka ■■ fvrir starf har.S fyrir gor^rrki.umeftn. og vort Framhald á 14. síðu. Æ 3. feíbr. 1962 — Alþýðublaðið RÍKISÚTVARPIÐ cr nú að leita að nýjum þui og vill að þessu sinni fá kvenþul. Verð- ur það vafalaust góð tilbreyt- ,jng. AHmargar ungar konur hafa áhuga á starfinu og hafa talað inn á segulbönd til reynzlu, en ráðamenn útvarps- ins sitja og hlusta á kvenradd- irnar iil að velja hina beztu. □ Þáthir Sigurðar Magnússon- ar, sem fluttur verður á morg- un, fjallar um landspróf. Taka þátt í honum þrír ungir menn, sem ýmist hafa nýlega tekið próf ð eða eiga það eftir — og formaður landsprófsnefndar, Bjarni Vilhjálmsson magister. □ í NÆSTU VIKU: Jónas Árnason les úr ævisögu Jóns D. Eyrbekks á sunnudag . . . Magni Guðmundsson liagfræð- Ijngur talar um daginn og veg- inn . . • Eiríkur Sigurbergs- son flytur fjórða erindi sitt um Afríku og talar um Sene- gal á þriðjudag . . . Sigurður Nordal les úr þjóðsögum á kvöldvökunni . . . Páll Sig- urðsson læknir talar um Svarta dauða á fimmtudag . . . Oskar Hallgrímsson rafvirki talar um rafmagnstæki í frystihúsum á mlðvikudag. □ Ef nokkuð af efni útvarps- ins þessar vikurnar er þess virði að varðveita fyrir kom- and kynslóðir, eru það skýr- ingar Jóns Leifs á Sögusin- fóníu sinni. Þar er fyrsti hljóm kv.’ðuhöfundur íslcndinga að skýra eití mesta verk sitt. □ Unnendur tónlistar fá nú Næturhljómleika á miðviku- dögum og geta hlustað á stór- verk í næði fram undir mið- nætti. I næstu viku verða leiknar Árstíðirnar, hið mikla verk Vivaldis. Á sinfóníutón- leikunum 8. febrúar leikur Georg Wasarhelyi einleik I píanókonsert Beetliovens nr. 4 og síðan verður leikin 2. sin- fónía Brahms. Tónleikarnir 22. febrúar verða eingöngu með íslenzkum verkum. □ Meira er nú af léttari tónlist m’illi frétta á kvöldin, og leik- ,'ur til dæmis Neo-tríóið en Margit Calva syngur kl. 8,05 á miðv'kudagskvöld. Á föstudags kvöldum er ávallt létfklassisk tónlist fyrir Þá, sem vilja hvork,i dægurlög né þung tón- verk. Þeir, sem unna islenzk- um alþýðulögum ættu að hlusta á sunnudögum kl. 6T,30. Þátturinn h*st*r alltaf eftir fyrstu línu fvrsta söng&ins. Á morgun: Bí bí og blaka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.