Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 13
EIN MEST umrædda
söng- og leikkona í Holly-
wood á undanförnum ár-
um hefur verið hin glæsi-
lega söngkona, Judy Gar-
land. Margsinnis hefur ver
XU ðdgl. (tu JUUJ VíCII UUlllj
ætti ekki viðreisnar von,
gæti ekki sungið eða leik-
ið meir. Judy Garland hef-
ur verið umrædd stjarna
hjá kjafíasöguhöfundum
Hollywood-blaða, fyrir
skilnað eða hjúskanarbrot,
eða vegna þess að hún hef-
ur sagt skilið við drauma-
Judy
Gar-
land
borg amrgra unga stúlkna
og kvatt hreint. og beint.
Horfið til Englands, og
sagzt ætla að setjast þar að.
En auðvitað hafa henni
borist glæsileg tilboð, um
að syngja á hljómleikum,
eða þá kvikmyndatilboð
frá Bandaríkjunum. Jú það
cr tilfellið. Judy flutti sig
til London, kcypti sér hús.
Þar var hún ráðin til hljóm
leikahalds, Sigraðj Bret-
ann algerlega, fékk þá
beztu dóma, sem einn
skcmmtikraftur getur feng
ið. Frá Englandi ætlaði
Judy að hafa miðstöð til
að heimsækja meginland-
ið og halda hljómleika,
sem hún og gerði í Frakk-
landi, og ÞýzkalandJ við
góðar móttökur. Við minn-
umst Judy, er hún lék í
kvikmyndinni ,,The Wizz-
ard of Oz“, 1939 og söng
lagið „Over The Rainbow“
sem gerði Judy heims-
fræga.
Nú nýlega lék hún í
kvikmyndinni „Réttarhöld
in í Niirnberg“. — í 25 ár
hefur Judy Garland verið
dáð af milljónum um allan
heim. Þrátt fyrir hrakspár
og gróusögur, stendur
stjarna þessarar fjölhæfu
listakonu hátt, — aðeins
vegna þess að liún er
s'jarna.
WtHHMUMmMMWMMMMV
Sérstaklega
góður hljómur
í bíóinu
ÞAB er nokkuð langt síðan
að ungur erlendur söngvari
feefur haldið hljómleika hér.
8. febrúar er von á hinum
vir.sæla ensk,a söngvara
Laurie London. Þessi ungi
piltur sem nú er 16 ára gat
sér Iheimsfrægð er hann söng
lagið „He’s Got Tlhe World In
His Hand". Lagið varð millj.
s'ölu hljómplata í Bandaríkj-
unum og sem sagt gerði þenn
an urga söngvara að stjörnu.
Laurie London hefur ferð-
ast víða og sungið. Hann var
í Bandaríkjunum og kom þá
fram lí sjónvarpsþætti hirs
þekkta Ed Sullivan- Þá var
'hann í Svfþjóð, Noregi,
Frakklandi, Þýzkalardi og
Danmörku, þar söng hann í
kvikmyrd með hinni vinsælu
dcnsku söngkonu Gittu, einn
ig sör <r hann á hljómplötu
með Gittu. Von er á kvik
mvndinni t.il sýniúorar hér í
bænum bráðlega. Fálkinn hf.
hefur umtooð fyrir hljómplöt
ur Laurie London.
Saga hins unga enska
söngvara er sérstaklega
Skemmtileg. Atvik það er
varð til þess að hirn 13 ára
I irurie London kom fram, var
þannig að Laurie var stadd
ur ásamt stórum hóp úr skóla
sínum við siónVarnsútsend-
irgn Wá B.B.C. Fór Laurie
þá lil hljómsveitarstjóra þess
er v,-ir að skemmta o? spurði
hvort hapn mætti syngja og
leika undir á gítar og fékk
hann lsyfi til þes.s, söng og
sigraði. Brezka útvarpið
bauð urga Laurie ,að syngja
í útvarpið sinn ejginn þátt.
Allan sinn frama og vel
gergni þakkar Laurie Lon-
don foreldrum sínum, sem þó
urðu mjög hissa á öllu þessu,
því ,að enginn úr þeirra fjöl
skyldu hefur vei-ið skemmti-
kraftur.
Þá skal frægan telja okkar
vinssela hljómsveitarstjóra
K.K. sem kemur fram í
hljómleikum Laurie London
sem undirleikar og þá með
stóra hljómsveit. K.K. segir
ist vera mjög ánægður að fá
tækifæri að stjórna stórri
hljómsveit og hann hefur
fengið ágæta hljómlistamenn.
K. K. með
stóra hljóm-
sveit
Verður eflaust mikil til
breytni að heyra í stórri
hljómsveit, þvtí við heyrum
mest kvintetta og minni
hljómsveitir.Þá verður söngur
ungrar stúlku, Agnesar, ör-
ugglega vel fagnað. Anges
Ingvarsdóttir hefur sungið
með hljómsveit Ó. M., en sú
hljómveit er í hópi hinna
yrgri rokkmanna sem hafa
getið sér ágætt orð.
Twist dans-
sýning i
fyrsta sinn
Tvist-dansinn og lögin
hafa náð óhemju vinsældum
nú upp á síðkastið. 'Hefur því
verið ákveðið að sýna Tvist-
dansinn í fvrsta sinn á mið
næturhljóml. hér. 'Vekur það
örugglega forvitni margra að
sjá og heyra Tvist á hljóm
leikum hér- Það er dansinn
Lauric London varð heimsfrægur fyrir lagið „He’s Got The
Whole World In His Hand“
sem sjálfsagt vinnur sér
heill hér í bæ. Kynnir og
skemmtikraftur verður hir.n
hráðsnjalli Baldur Gaorgs.
Verður þelta hin fjölbreytt-
asta kvöldskemmtun. Laurie
London verður hér í viku.
Ættu ungir sem gamlir að end
urnýja kunningsskap sinn
við piltir.n sem söng óskalag
þeirra ,He‘.s Got The Whole
World In His Hand".
Fyrstu hljómleikarnir
Verða í Háskólabíói fimmtu-
daginn 8. febrúar kl. 11,15.
LAUGARDAGS
S'IDAN
Ritstjóri:
Haukur Morthens.
vinsæl lög
1. Augun þín blá.
2. Spánarljóð.
3. Kvöldljóð.
4. Nár du kommer.
5. Ó, Maria.
6. Peppermint Twist.
7. Twist’n down Mexico.
8. Happy Birthday Sweet
Sixteen.
9. Johnny Will.
10. Can’t Help Fallin in Love.
Þessi 10 lög eru mest leiknu
lögin í útvarpi og á dansstöð-
um. Þá skal bent á að Tvvist-
lög virðast vera að slá í gegn,
svo Twist kemur þá í staðinn
fyrir Bingó-faraldurinn, en
Twistið er bara dans.
Háskól
Alþýðublaðið — 3. fébr. 1962 J3