Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 14
mwwwmwwwMnwwwi**“**,***M,**,L*********i***>***i*M*M*M*t*w*WM*M*MW*M SLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stafl k!. 8—16. Rlinningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást hjá: Frú Jóhönnu Fossbsrg, sími 12127. Frú Jóninu Lofts- dóttur, Miklubraut 32, sími 12191, Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá; Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, sími 50582. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið, Esja er á Norður- landshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. — í>yrill er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjcrðum á suðurleið. Icsfish er á leið frá Húnaflóahöfr.um til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til New York 30. 1. frá Dublin. Detti- foss fer frá Reykjavík kl. 14.00 á morgun 3. 2. til Rot- terdam og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Siglufirði 30. 1. til Danmerkur 03 Finnlands. Goðafoss fer frá New York 8. 2. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith 2. 2. til Reykja- \íkur. Lagarfbss fer væntan lega frá Gautaborg 3. 2. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til London 2. 2. fer þaðan til Esbjerg og Hamiborgar Sel- foss fer frá Reykjavík kí. 20 00 í kvöld 2. 2. til Dublin og þaðan til New York Tröllafoss fer frá Isafirði í dag 2. 2. til Reykjavíkur — Tungufoss fer frá ísafirði í kvöld 2. 2. til Súgandafjarö- ar og þaðan norður um land til Rotterdam og Hamborgar. Zéehaan fór frá Antvverpen 27. 1. til Reykjavíkur. Skipadeild S í S Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór 1. þ. m. frá Ldynia áleiðis tij Norðfjarð ar. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í Malmö. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Aabo, fer það an áleiðis tl Rotterdam. — Hamrafeli fór 29. f. m. frá Batumi áleiðis til Reykjavík ur. Heeren Graeht er í Gdy- nia. Rinto er í Þórshöfn. Hf. Jöklar; Drangajökull er á leið til New York. Langjökull er í Keflavík. Vatnajökull er væntanlega á Akranesi. Flugfélag íslands: Millilandaflug Innanlands Gullfaxi fer til Oslóar, — Kaupmannah. og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aft ur til Rvíkur kl. 15:40 á naorgun. tnnanlandsflug í dag: Áætlað er að fljúga til Ak. ureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. í dag er Snorri Sturluson væntanlegur frá Stafaiigrl, Amsterdam og Glasgow. Sæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa. 10—10 aiia /irka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Dti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar laga, Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka iaga. -O- Laugardagur 3. febrúar: 12,00 Hádegisút varp. — 12,55 Óskalög sjúkl- inga. 14,30 Laug ardagslógin. — 15,20 Skákþátt- ur (Sveinn Kristinsson). — 16,00 Bridgeþárt ur (Haiiur Sím onarsonL 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17,00 Fréttir. —. Þetta vil ég heyra: Maríus Blomsterberg kjötiðnaðar. maður velur sér hljómplötur. 17.40 Vikan framundan: — Kynning á dagskrárefni út- varpsins. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Nýja heimilið“ eftir Petru Flagestad Larssen; VI. (Benedikt Arnkelsson). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson).— 18.55 Söngvar í léttum tón. 19 30 Fréttir. 20.00 „Farinelli dönsk óperetta. Tónlistin eftir Emil Reesen, textinn eftir Mogens Dam. 20.45 Leikrit: ,,Vega-leiðangurinn“ eftir Friedrich Diirrenmatt. Þýð- andi: Þorvarður Helgason. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22 00 Fréttir. 22.10 Danslög. 24 00 Dagskrárlok, Ný Volvo- bifreið ÞESSI mynd er af hinni nýju Volvosportbifreið P 1800, sem vann gullverð- laun á ríkissýningu Kali- forniuríkis, sem haldin var í Sacramento í lok fyrra árs. Eru það æðstu verðlaun, á þessari stærstu ríkissýningu, sem lialdin er í Bandaríkjun- um. Astæðan fyrir því að bifreiðin fékk verð- launin: Tæknileg snilld, fagurt útlit og miklir sölumöguleikar. Þessi verðlaun ollu því, að þessi nýja gerð varð alþekkt áður en hún kom á mark aðinn í Vesturríkjunum. Umferbar- kvikmyndir í Gamla bíó FÉLAG íslenzkra bifreiða- eigenda gengst fyrir kvik- myndasýningu um umferðar- armál í Gamla bíó í dag kl. 3. Sýnd verður m. a. kvikmynd með íslenzku skýringartali um akstur í hálku og slæmri færð. Kvikmynd þessi er gerð af danska bifreiðaeigendafélaginu og hefur verið sýnd víða í Danmörku við góðar undir- tektir. Myndin er tekin við sam- bærilegar aðstæður og tíðkast bér á landi að vetrarlagi. — Myndin sýnir ökumonnum hvernig haga beri akstri við hin erfiðustu skilyrði, hvernig unnt sé að aka í hálku og í slæmri færð, án þes^ að hlekkjast á. Auk þessa, verða sýndar tvær stuttar, banda- rískar myndir um akstur í þéttbýli og umferð fótgang- andi manna. Tilraunastöð Framhald af 4 síðu. umst við eftir að fá enn um langa framtíð að njóta góðs af starfi hans sem ráðunaut ur. Óli Valur Hansson er ekki einungis mjög vel mennt aður í sinr.i starfsgrein, held ur hefur hann einnig verið mjög duglegur og áhugasiam ur ráðunautur. Það er al menrt álit garðyrkjumanna, að það 'hafi verið óvenju mik ið happ fyrir fslenzka garð- yrkju, þegar Óli Valur Hans son réðist til Bur.iaðarféliags íslands. Meðal garðyrkju manna og annarra, sem þekkja alla málavöxtu, munu áðurr.iefnd blaðskrif hafa gagnstæð áhrif við tilgang höfundar. 4. Aðalfundur Sambands ins beinir þeim tilmælum til stjórrar þess og stjórnar Sölufélags garðyrkjumanna, að þessi samtök standi vel á verði, og gæti þess að hags munir garðyrkjúbændia verði ekki fyrir borð Ibornir, ef úr því verður, að ísland gangi í Efnáhagsbandalag Evrópu. Allar þessar ályktanir voru sarhþykktar einróma. 'Stjórn SarrJbands garðyrkjubærda er nú skipuð eftirtöldum mönnum: Aðalsteinn Símonarson, Laufskálum, Borgarfirði, for- maður, Snorri Tryggvason, Hveragerði, ritari. Ólafur Þórðarson, Varmalandi, Mos fellssveit, gjaldkepi. Þjóðkirkjan.. Frh. af 7, síðu. anna sjálfra að snúa svo mál- um við að bera biskupi á brýn trúarofstæki í þessu sam- bandi eða árás á trúfrelsi. Biskup hefur engum bann- að að boða sína trú, og hann hefur engum bannað að taka þessa trú. En hann hefur gagnrýnt kenningu þessa og trúboð, og veitt fræðslu um ste.fnuna. Er trúfrelsiá í þvi fólgið, að öllum sé heimilt andmælalaust að gera árás á vora kirkju, en henni sé vam að svars. Það er ástæða til að þakka sérstaklega framtak biskups- ins að veita fræðslu í riti sínu um þessa stefnu, og það mun þjóðin gera. Hann hefur talað sín einörðu aðvörunarorð. iFræðslan er ekkj lengur ein- hliða. Minna vil ég að lokum á orð skáldsins. Þau eiga hér sem víðar v.ið: ,,Sé drepinu hlúð visnar heilbrigt líf, og hefndin grær á þess lei'ði'‘. Ingólfur Ástmarsson. Auglýsið í Alþýðublaðinu Askriffasíminn er 14901 Vöruhappdra?fti SÍBS 12000 vinningar á ári! Hæsti vinníngur i hverjum (lokhi 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. 44 3,- febr. 1962 — Alþýðuþl^ðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.