Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 16
43. árg. — Laugardagur 3. febr. 1962 — 28. tbl
NÝ STJÓRN
Á ÍTALÍU
tVVWWUUUiHWWWWWUVWWVVWWMHWWHMWVmvmHMWUUWVWWWUVW
ÞESSI mynd er af ís-
^ leifi Konráðssyni, 72 ára
j5 gömlum verkamanni, sem
!j> í dag opnar málverkasýn-
ingu í bogasal Þjóðminja
safnsins. ísleifur hefur
málað í þrjú ár, og hafa
listfræðingar lokið upp ein
um munni um það, að
þarna sé á ferðinni sér-
stakur listmálari, sem ekki
á sinn líka hér á landi. —
Sjá frétt á 5. síðu.
UUMMMMMUMUVVMUWMV |
Sparnaður við
IMMMMWWWMMMMWMMWI
London, 2. febrúar.
Duncan Sandys, samveld-
ísmálaráðherra Brefa fór í dag
frá'-London til Salisbury í S—
-Iftbodesíu' til viðra&ðna við Sir
fSwý*-'"' Welensky, - forsætisráð-
'■ 'Mið-—Af ríkurík jasam-
•ía'tids Rhodesíu og Nyasalands
«m nýja stjórnarskrá N—Rhod
CSÍU og framtíð ríkjasambands
4nS.
IÁburðarverksmiðjan hefur
látið gera ýtarlega athugun á
hagkvæmni þess að flytja erl.
áburð til landsins, lausan í skip
'um og sekkja hann hér heima.
Athugun sýndi, að þetta spar-
aði mikið fé, og bauðst Áburð-
arverksmiðjan til að tryggja, að
með þessu móti sparaðist 100
krónur á hverri smálest.
Nú hefur Áburðarverksmiðj
an lokið við að kaupa þann á-
burð, sem pantaður hefur ver
ið til næsta sumars. Innkaup
hafa verið framkvæmd þannig,
að sparast hefur erlendur
gjaldeyrir, er nemur ýfir 800
þús. krónum, borið saman við
það einingarverð, sem Abuíðar
sala ríkisins greiddi fyrir sömu
tegundir árið 1961, og er miðað
viðv að bæði árin væri keyptur
sekkjaður áburður. Keyptar
eru nú sömu tegundir og árið
áður og keypt frá sömu verk-
smiðjum og Áburðarsala ríkis
ins hefur keypt af undanfarið.
Markaðsverð var nú hærra
en áður, enda kröfðust fram-
leiðslufyrirtækin nú í byrjun
samninganna á aðra milljón
króna hærra verðs en endan-
lega var samið um.
Auk hins lækkaða innkaups
Verðs, sem Áburðarverksmiðj-
unni heppnaðist að semja um,
er einnig tryggt, að með því
Frh. á 5. síðu.
NYR ÞATTUR
í BLAÐINU!
í DAG hcfst í blaðinu nýr
þáttur, sem við vonum að
menn háfi gagn og gaman af.
Þetta er FRÉTTAÞÁTTUR urn
útvarpið,. enda köllum við
hann ÚTVARPSTÍÐINDI. Við
birtunv hann á laugardögum.
RÓM, 2. febr.: Fanfani, forsæt-
jsráðherra Ítalíu, baðst í dag
formlega lausnar fyrir sig og
ráðuneyti sitt, en lýsti þvi jafn
framt yfir, að hann mundi
reyna myndun samsteypustjórn
ar.
Fanfani mun semja við lýð-
veldissinna, jafnaðarmcnn Sara-
gats og fleiri flokka til vinstri
um myndun nýju stjóvnarinnar,
en á nýafstöðnu þingi Kristi-
legra demókrata var mælt með
myndun slíkrar stjórnar.
Fanfanj lýsti yfir þeirri von
sinni, að hin nýja stjórn fengi
meirihluta á þingi. í gæ,- til-
kynnti Nenni, foringi vinstri
sósíalista, að flokkur han5 gætj
ekki stutt Fanfani í öllum mál-
um, og yrði málstaðurinn að
ráða hverju sinni.
>að er skoðun fréttarjtara, að
þetta sé jákvæðasta svarið. sem
borgaraflokkarnir hafi fengið
Framhald á 2. síðu.
RÚSSAR
SPRENGJA
Á NÝ
AMERÍSKA kjarnorku-
nefndjn tilkynnti í gær-
kvöldi seint, að Rússar
hefðu sprengt kjarnorku-
sprengju neðanjarðar. —
Ekki er vitað um stærð
sprengjunnar, en hún var
sprcngd í Mið-Asíu. Þetta
er fyrsta kjarnorku-
sprengja, sem Rússar
sprengja síðan þeir hættu
tjlraunuin sínum í liaust.
Þá gerðu Rússar tilraunir
með kjarnorkusprengjur í
háloftunum og neðansjáv-
ar, en ekki neðanjarðar
ei’is o/ nú.
(HkSíMO)