Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.02.1962, Blaðsíða 5
 OPNAR FYRSTU SÝN- INGUNA 72 ÁRA HANN heitir ísleifur Kon- ráðsson og hann verður 73 ára gamall á morgun. í dag opnar hann málverkasýn- ingu í bogasal Þjóðminja- safnsins og ex það fyrsta sýning hans, enda hefur hann ekki veiiff kcnndur við málaralistjni ncma í þrjú ár. fsleifur er fædtíur 1:>. fe brúar árið 188*) á Stað í Staðardal í Strandasýslu. Hann var í siglingum i mörg ár og liefur T>ar til fyrir sex árum síundað alla almenna verkamanna- vinnu. Ileils'ui var farin aff bila og nú lifir banu á eft- irlaunum. í viðtali við Alþýðublað ið í gær sagði fsleifur að hann hefði hyrjað að mála fyrir þrem árum, og þá að- eins til að drepa tímann og eins til að fullnægja löng- un, sem ávallt hai'ði búið innra með honum. ,,Striginn í myntlunum mínum er ,,ekta“. Ég keypti hann í Málaranum, en. ég hef orðið að klípa ut- an af þessum lágu eftiv- launum mínum til að eiga fyrir litunum,“ sagði hann. ,,En þetta er fekki nema fyr ir menn, sem eiga eitthvað í pokahornmu, og ég vona að myndirnar mínar verði keyptar, svo að ég geti fengið mér ljti og haldið á- fram að mála,“ hélt hann á- fram. ísleifur hefur lesið mikið af þjóðsögum, og fra þeim segist hann hafa flestar hug myndir sínár. ,,Þó þætti mér gaman að geía ferðazt um landið, eignazt trönur og málað landslagið. Ég á mitt eigið tjald frá því að ég var ungur og upp á mitt bezta. Ef ég gæíi fcngio mér. trönur og farareyri hefði . ég óteljandi fyrir- myndír,“ sagði hann. Hann kvaffst hafa mest gaman af að mála hraun, tröll og forynjumyndir. ,,Ég mála þetta bara svona eins og það kemur fram í huga mér. Ég hef ekkert vit á liststefnum og engan áhuga fyrir að kynnast þeim,“ sagði hann, „en ef ég ætti pen'mga myndi ég fara í Myndlstarskóiann og reyna að læra eitthvað.“ Björn Th. Björnsson lisfr fræðingur hefur séð um uppsetningu á sýningu ís- leifs, og í formála ,er hann ritar í sýníngarskróna, seg ir hann m. a.: „Margar fremstu listmenningarþjóð' ir heims hafa eignazt frá- bæra alþýðumálar i, svo- nefnda naivista. Með hjsp- urslausu sjálfræði sýna þe'.r okkur gjarnan hiutina á hinn óvæntasta hátt, rata ævinf ýralega stigu b?r sem aðrir sjá ekkí nema vcnju- gróna slóð. Þann skilning getur enginn lagt sér til. Hann verður aff spretta innra með manni, sem ó- snortinn er af allri venju, manni sem hefui’ tii brunns að bera ósvikna listræna gáfu Að minu viti er ísleifur Konráðsson einn slíkra.“ Sýning ísleifs verður op in á degi hverjum klukkan 2—10, og eins og fyrr segir verður sýningin opnuð í dag, og þá almenningi. — Gamií maðurinn vildi cnga boðsgesti. Áfengissal- an 6% hærri AFENGISSALAN í fyrra Var kr. 11.633.401,00 hærri en árið 1960 eða sem svarar 6%. Heildarsala áfengis í fyrra nam 199.385.716,00 kr., en ár- ið áður varð hún 187.752.315,- 00 ltr. og árið 1959 kr. 176.- 021,137,00. Áfengisneyzlan árið 1961 var samtals 1,615 lítrar á mann, en árið 1960 var hún 1,71 lítri á mann og hefur því minnkað um 0,09 alk.l Neyzlan á mann af 100% á- fengi, sterkt vín, var 1,478 al- kohol lítrar 1960, en neyzlan á mann af veiku víni með 100% áfengi var 0,137 alkohol lítr- ar. Heildarsala áfengis á tíma- bilinu 1. okt. til 31. des. 1961 var samtals kr. 57,266,313X0,. en á sama tíma í fyrra kr. 48,908,289,00. Samíals var selt í og frá R- vík á þessum tíma fyrir kr. 48.104.239,00, en,á sama tíma 1960 fyrir kr. 41,491.801.00. Á timabilinu 1. okt. til 31. des. 1961 var selt í og frá eftir töldum stöðum sem hér seg- ir: Akureyri kr. 4.665,139,00, Isafirði kr. 1,917,072,00, Sey5 isfirði kr. 1.345,449,00 og Sigiu firði kr. 1.234,414,00. Á sama tíma 1960 var salan á þessum stöðum sem.hér seg ir: Seit í og frá Akureyri; kr. 3 955.980,00, Isafirði kr. 1,- 435,777,00, Seyðisfirði kr. 1,- 1163.614,00 og Siglufirði kr. ! 861,117,00. KOMiNN LANGJ AF RÉTTRI LEIÐ mwwwwwwwwmwwwwwwwwwwwwvwwv EMIL JÓNSSON félagsmálaráð- herra talaði í gær við fyrstu umræðu í efri deild fyrir frum varpi til laga um lífeyrssjóð-tog arasjómanna og undir'manna | á farskipum. • - Emil sagði að með frumvarpi þessu væri ætlazt t.il, að Lífeyr- issjóður togarasjómanna yrði ^ íramveg*s sam eiginlegur fyr- ir Þá og undir menn á far- skipum og nafni hans breytt í því sambandi. Ráð herrann sagði, að undirmenn á farskipum j.hefðu eindregið •. óskað . eftir -þessafi 'breytingu, því lífeyris- | sjóður þelrra væri- nú sam- j-kyæmt.-. kýarasamningum. sem- værú uppsegjanlegir óg teldu þeir heppilegra að sjóðurinn væri þeim tryggður með lögum. Hann sagði, að frumvarpið gerði ráð fyrir því, að yfirmenn á farskipum verði áfram tryggð ir í lífeyrissjóðum á vegum út- gerðarfélaganna og yfirmenn á skipum ríkisins í Lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna. Ráðherrann sagði enn fremur, að gert væri ráð.fyrir að fjölga um tvo í stjórn sjóðsins, öðrum tilnefndum af Sjómannasam- bandi íslands og hinum af Vinnu veitendasambandi íslands. Jón Þorsteinsson (A)-tók næst ur til máls. Hann sagði, að það væri út af fyrir sig rélt stefna að tryggja sem flestum aðild að lífeyrissjóðum. Að þvi þurfi að vinna og undanfarin ar hafi mörg stéttarfélög tryggt með- limum sínum lífeyrissjóði með kjarasamningum, en einnig hafi verið farin sú leið að lögfesta slíka sjóði. Hann sagði, að í framtíðinni þyrfti t. d. að tryggja bátasjómönnum lífeyris sjóðsréttindi. Jón sagði, að með frumvarp- inu væri ekki verið að veita fleirum lífeyrissjóðsréttindi, því undirmenn á farskipum hefðu haft slík réttindi sl. 2 ár, þótt Framhald á 2. síðu. MAÐUR að nafni Árni Gunn- laugsson frá Skógum í Reykja- hverfi fór á miðvikudaginn gangandi yfir Axarfjarðarheiffi úr Axarfirðj til Þistilfjarðar, sem er um 7—8 klukkustunda gangur. Á leiffinni hreppli hann hið versta veáur, og á fimmtu- dagsmorgun er hann var ekki kominn til byggða, var hafin leit að honum Á fimmtudagsmorguii fóru fimm raenn úr Þistilfirði að l'eita hans. Einnig var Tryggvi Helgason, sjúkraflugntaður á Akureyri, fenginn til að leita hans. Tryggvi fann Arna fljót- lega, og var hann þá kominn miðja vegu upp á heiðina. Hann var kominn nokkuð af réttri leið, og reyndi Tryggvi að leið- beina honum, en Árni virtist ekk ert taka eftir honum né hirða um leiðbeiningar hans, heldur gekk, að því er virtist, sinnulaus j áfram. I Tryggvi Iét þá löitarmennina j úr Þistilfirði vita um ferðir ' Árna og leiðbeindi þeim til hans. Fundu þeir Árna og fóru mennirnir í sæluhúsið Hraun- ’ tanga og voru þar í fvrrinótt, en talið var líkiegt að þeir kæmu itjl byggða í gær. ' Framsal sakamanna j STJÓRNARFRUMVARP t hefur verið lagt fram á Al- jþingi um framsal sakamanna til Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Það er boríð fram til sam- ræmingar á löggjöf um þessi efni, sem hin Norðurlöndin hafa nýlega sett hjá sér. Flýgur fiskisagan j ■ — og nú er Vala 5 Kristjánsson (My j Fair Lady) komin í er- lendu blöðin. BT birti i fyrradag myndina hér efra og upplýsti um leið, að hún væri einasta ,Fair Lady‘ veraldar, sem sótt hefði verið — upp í loft- ið. Eins og hatturinn sýnir, er Vala þama í flug freyjubúningi Loftleiða. Alþýðublað.ð — 3. febr. 1962 IJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.