Alþýðublaðið - 13.02.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1962, Síða 4
'Fimmtugur i dag: Páll Ásmundsson á Óspakseyri 5 HER erum við með nokkrar fréttir úr listaheimj Bandaríkj •anni og byrjum á statistík: Samkvæmt upplýsingum S>andaríska verkamálaráðuneyt jsins munu um 100 000 hljóm listarmenn hafa starfað á ár inu 1960 ýmist sem hljóðfæra ieikarar eði kennarar. Um 75 Síþúsund manns höfðu mestar •tekjur sínar af því að syngja «eða kenna söng. 20.000 leikar ■ar og lejkkonur voru starfandi l>ar á árinu, lingflestir í New ■York, Los Angeles og Holly wood og nokkuð í Chicago. Um Í5,000 dansarar — um heim ingur þeirra kennarar — stund '■■uðu störf sín þar í landj á ár inu 1960. Emi fleirj kennara ■var þörf í ilmennum skólum, 'þar sem takmark’ð er fremur -að ala upp tónlistarsmekk hjá -unglingum en gera þá að tón Ijstarmönnum. )—( Thomas Alva Edison stofnun in veitir á hverju ári verðlaun ■rfyrjr bez'a útvirpsþátt eða sjónvarpsþátt í Bandarjkjun um, er nær til mikils fjölda manna. Sigurvegarinn 1961 var dagskrátn „Young People's Concert", sem stjórnað er af jhljómsveitarstjóranum Leon ard Bernstein -og leikinn af ihljómsveit hans, jNew York Phiiharmonic. Telur stofnunin ■dagskrá bessa vera „beztu sjón varpsdagskrá barna“. Bern -s‘ein stjórnar ekki aðe;ns bljómsveitinni, heldur skýrir ilianin líka verktn og talar við tíörnin. )-( Pólitískt, leikrit eftir U Nu, forsæt-'sráðherra Burma. verð ar frum.sýnt í Bandaríkjunum í Eastern Carolina College af nemendum og kennurum. Leik ritið hejtir „Laun syndarinn ar“, og verður sendiherra Burma í Washngfon viðstadd ur sýninguna. Leikrjtið fjallar um ógnun kommúnismans í rnynd svikara í ráðherrastóli. )—( New Yorkborg heldur árlega tónljstarhátíð, sem stendur milli afmælisdaga hinna merku forseta, Lincolns og Washing tons, eða frá 12. til 22 febrúar. Fimmtán hljómleikar verða haldn'r í ýmsum hljómlejkasöl um og aðgangur ókeypis. Þá mun útvarpsstöð sú, sem borg in á. útvarpa miklu af efni frá hátáðjnni. Mikið af nýjum verkum verður frumflutt á há tíðnni, um 60 talsins. )-( Danski söngkonan Karen Weeke mun syngja í fyrsta sinn í Bandaríkjunum nú í mán uðinum á vegum American Scand’navian Foundation — Ungfrú Weeke hefur stundað nám við JuTliard tónlisfarskól ann og sungið mikið í Dan mörku síðustu árinn. Hún mun syngja verk eftir Purcell, Wolf Schumann. Enesco, auk verka dönsku tónskáldanna Carl Ni elsen, Lang MiiTer og Heise. )—( Hjnn heimsfrægi myndhögg v»r:, Króatinn Ivan Mestrovic, ;ézt í janúar í South Bend í Tndiana, 78 ára að aldri. Hann kom ttl Bandaríkjanna 1947 og varð prófessor í listum við ■háskólann í Syracuse, en flutt •'st að Notre Dame háskólanum í Soutih Bend 1955. Mestrovic varð fyrsti lifandt listamaður -'nn til að halda sjálfstæða sýn ingu í borgarljstasafni New Yorkborgar frá opnun þess 1880. Eini listamaðurinn, sem það hefur gert síðan, er Sjr Winston Churchill 1958. )—( 150 helztu listagagnrýnend ur og hljómlistarritstjórar Bandaríkjanna hafa kjörjð sópransöngkonuna Leontyne Price „hljómlistarmann ársins“ — Minntu þeir á debut hennar í Metropoljtanóperunni 1961 i sem „einhvern veigamesta tón j listarviðburð“ ársins. )-( j Sjr Laurence Olivier hefur | verið valinn bezti leikarinn,1 sem fram kom í sjónvarpj í ! Bandaríkjunum á s 1. ári. Tíma l ritið FAME kannaði í 13. skiptj viðbrögð rjtstjóra og gagnrýn enda sjónvarps og var niður staðan sú, að leikur Sir Laur ence í leikrjtinu „Thc Power and the Glory“, sem fjallar um prest, sem hrakinn er út í píslavættisdauða af misk.unnar lausum öflum lögreglurikis, var taljnn bera af. Leikritið er gert eftir samnefndri skáldsögu Graham Greene. Leikritið sem s"íkt hlaut ejnnig verðlaun sem bez‘a sjónvarpsleikrit ársins. )-( Bandarikjamenn í nfu borg J um munu á næstunni geta séð 1 sýningar Metropoljtan óperunn ar, sem mun ferðast tii þessara borga á tímabilinu 9. apríl tli 30. maí n. k. Verkefnjn verða Lucia di Lammermocr, La Forza del Destino, Tosca, Mad ame Butterfly, La Fanciulle del West, Aida, Cos,' Ean Tutte, Salome og La Boheme. Alls verða 50 sýningar á þessum 9 óperum í borgunum níu. PÁLL Ásmundsson á Óspaks eyri er fimmtugur í dag. Við kunningjar hans, sem þegar höfum náð þessu marki og hald ið háiííi'jlegt fdmmltugsafmæl'i okkar, bjóðum hann velkominn í hinn virðulega aldursflokk, sem einatt er kenndur við lífs reynslu og þroska. Hins er ekki að dyljast, að þetta aldursskeið er ekkí annmarkalaust með öllu, fremur en önnur tímabil mannsævinnar. T.d er þess ekkj að vænta, að við komumst hundrað metrana á sama sek úndufjölda nú eins og þegar við vorum á léttasta skeiði. Það er þess vegna borin von, að við hreppum gullverðlaunin í þeirri íþróttagrein úr því sem komið er. Sama máli gegnir sjáLfsagtum fleiri afrek af líku tagi, Hins vegar þykjumst við PÁLL ÁSMUNDSSON Skipðstóllinn SKIPASTÓLL lands- manna um síðustu áramót var samtals 136.250 rúm lestir. Farþega og flutn- ingaskip voru 31, togarar 48, fiskískip yfir 100 rúm lestir voru 101, fiskiskip með þilfari undir 100 rúmlestir voru 665, 7 björgunar og varðskip, 4 olíuflutningaskip, 1 dráttarskip, 1 dýpkunar- sk»p og 1 mælingaskii). ÍSLAND er annað mesta freðfiskframleiðsluland heims. ! Árið 1960 var Kanada í fyrsta i sæti, ísland í öðru og Bret- land í því þriðja. I Samkvæmt alþjóðlcgri ár- I bók um framleiðslu fiskafurða i í heiminum framleiddu Kan- adamcnn 64.600 tonn af freð- fiski árið 1960, íslendingar 58,800 tonn og Bretar 44.300. Svo virðist sem í hinni al- þjóðlegu árbók sé eingöngu1 miðað við framleiðslu á bol- fiskflökum, þar eð heildar- framleiðsla íslendinga á freð fiski var mun meiri eða 74.- 812 smálestir (síld meðtalin). Útflutningur íslendinga á freðfiski í heild var einnig meiri 1960 en 58 þús. lestir eða alls 64 þús. lestir samkv. hagtíðindum. Samkvæmt hinni alþjóðlegu| árbók nam heildarfiskfram-, leiðslan í heiminum 37 millj. tonna 1960. Japan framleiddi mest eða 6.2 millj. tonna, Kína næstmest eða 5 millj. tonn, — Perú í þriðja sæti miað 3,5 millj. tonn, Rússland í fjórða sæti með 3 millj. tonna, Bandaríkin í fimmta sæti með 2,7 millj. og Noregur í 6. sæti með 1,5 millj. tonn. Af heildarfiskaflanum fóru 3,4 miilj. tonna í frystingu eða 2% meira en árið áður. hafa bætt aðstöðu okkar nokk iuð á öðrum sviðum. Við höfum. lært ósköpin öll í skóla lífsins, og sagt er, að hjn gráu hár, sem við höfum smám saman verið að baslast við að koma okkur upp hin siðari árin, séu sýnlegt .tákn dýrmætrar lífs reynslu og auki ekki alllítið á virðuleilc hins fullþroska imanns. Þegar á allt er litið, þá er þetta hið ákjósanlegasta aldurs skeið fyrir margra hluta sakir og vissulega vert að minnast þess með nokkrum hætti, enda ■verðluir lenginn fimmtugur nema einu sinni. Páll er fæddur á Hríöhóli I Reykhólasveit, sonur Ásmund ar Guðmundissonar pó'sts og Ólafar Pálsdóttur frá Þrúðar dal í Óspakseyrarhreppi í Strandasýslu. Foreldrír hans Jluttu snemma að Hvítuhlíð I Óspakseyrarlxreppi og þar ólst hann upp og dvaldi til full orðínsára. Síðan vann hann að sveitastörfum á ýmsum stöð um í Strandasýslu og Dala sýslu, unz hann fluttist til Reykjavíkur, en þar átti hann heima um alllangt skeið. En Strandirnar hafa alltaf átt mikil ítök í Páli, enda er hann hne:gður fyrir skepnur m.a. hinn ágæfasti fjármaður. Þar kom, að hann lét borgina að baki og hélt norður yfir heið ar og létti ekki ferðinni fyrr en á Óspakseyri við Bitrufjörðsem er næstj bær við æskuheimjli .hans, Hvítuhlíð. Á Óspakseyri hefur hann nú bráðum dvalið í áratug og unir þar vel sírum hag. Það er sumarfagurt við Bitrufjörðinn, landkostir góðir og drýpiu smjör af hverju strái Páll á eina dóttur barna, Ólöfu Ragnheiði, og er hún bú sett í Reykjavík. Páll hefur alla tíð frá blautu b£.rnsbein; deilt kjörum með alþýðufólki. hann er alinn upp við 511 venjuleg sveitastörf, en hefur einnig dvalið við sjávar síðuna og þekkir verkamanna vinnu af eigin raun, enda hefur hann góðan skilning á baráttu verkalýðsins fyrir bættum kjör um og aukinni menningu. Hann er traustur og öruggur liðsmaður og fylgir fast fram hverju máli, sem hann ljær fylgi sitt. Ég veit ekki, hvernig viðrar fyrir norðan í dag. Ég vej.t ekki heldur, hvað máttar völdin ætlast fyrir í þeim efn um En mættj ég verá svo djarf ur að gefa þeim litla ábendingu Það færi vel á því að gefa gott veður á Ströndum í dag Páll Ásmundsson er fimmtugur. Hann er maður þreinskilinn Framhald á 14. síðu. 4 13. febr. 1962 — Alþýðublað ð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.