Alþýðublaðið - 13.02.1962, Síða 11

Alþýðublaðið - 13.02.1962, Síða 11
50, skjaldarglíma Ármanns: T rausti vann rðskuldað FEVTMTU G ASTA Skjaldar glíma Ármanns var háð í íþrótta húsinu að Hálogalandi s.l. sunnu dag. Mjög var vandað til undir Efri myndin: Flestir skjaldar húnings þessarar glímu, en hafar frá upphafi Neðri myndin , Bor^irstjóri afhendir Trausta Ármannsskjöid,n var Glímudeild Armanns sem sá um framkvæmdma. Jón Þ. Mörgum géstum, var boðið til ; glimunnar í tilefni tímamótar.na : þ á.m. forseta ísland3 herra Ás geir Ásgeirssyni og borgarstjór anum í Rvík, Geir Haligrímssyni Einnig voru þar mættir flestir núlifandi skjaldarhafar o r eini núlifandi keppandinn í fyrstu skjaldarglímunni Guðmundur Framhald af 10. siðn. met Kristjáns Stefánssonar, FH er 1,80 m. + HELZTU ÚRSLIT: Stangarstökk: Valbjörn Þor- láksson, ÍR, 4,00 m. Heiðar Ge-! s.Hofdaí orgsson, ÍBK, 3.50 m. Valgarð j ur Sigurðsson, ÍR, 3.50 m.,| 'Fyrsta skjaldarglíman var háð | Magnús Jakobsson, UMSB, 1908 og þá sigraði Hallgrímur 3,30 m. Benediktsson og einnig árið eftir Kúluvarp: Gunnar Huseby, AUs ihafa yfir 20 glímumenn unn KR, 14,92 m., Guðm Her-! ið skjöldnn í þessi 50 sikpti sem mannsson, KR, 14.88 m. Grétar keppt hefur verið um hann, en Ólafsson, ÍS, 13,14 m., Armann (fjórum sinnum hefur keppni fall J. Lárusson, Breiðabliki, 1296 j ig niður. Ármann J. Lárusson m. Þrístökk án atr.: Jón Þ. Ól-' nwmwmwwwwwvvw*1 afsson, ÍR, 9,80 m., Úlfar Teits; son, IŒ, 9,40 m. Jón Pétursson KR, 9,40, Þorvaldur Jónasson, KR, 9,26 m. Hástökk án atrennu: Jón Þ. | Ólafsson, ÍR, 1.65 m., Valbjörn! Þorláksson, ÍR, 1,60 m., Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 1.55 m. llástökk með atrennu: Jón Þ. Ölafsson, ÍR, 1,95 m. Val- björn Þorláksson, ÍR, 1.85 m. Hóstökk drengja: Sig Ingólfs son, Á, 1,75, Jón Kjartansson, Á, 1.75. Marokko sigr- 5viss 3-1 Á sunnudaginn sigraði Marokko Sviss í landsleik í knattspymu með 3 mörk um gegn 1. Leikurinn var háður í Marokko. >vwvvvwvvvvvwwvwwwvwvwv hefur oftast unnið skjöldinn eða 8 sinnum, Sigurjón Pétursson 6 sinnum, Guðmundur Ágústs- son og Lárus Salómónsson fjór um sinnum hvor, og Sigurður Thorarensen þrisvar. AU3 hafa 7 skildir unnist til eignar fram til þessa, en glímumaður þarf að sigra þrisvar í röð eða fimm sinn um alls til að hljóta skjöldin til eignar. Áður en glíman hófst flutti Benedikt G. Waage forseti ÍSÍ setningarræðu. færði forseta ís lands þakkir fyrir að heiðra glímumenn með nærveru sinni. Eirniig þakkaði hann Glímufél aginu Ármann fyrir öfluga bar áttu fyrir glímunni frá upphafi. Glímustjórinn, Gunnl. J. Briem kynnti glímumenn og síðan hófst glíman. Aðalkeppnin stóð milli Ár- menninganna Trausta Ólafsson ar og Hil.mars Bjarnasonar og Guðm. Jónssonar úr UMFR Trausti sigraði verðskuldað og felldi alla keppinauta sína, hlaut 9 vinninga, annar varð Guðmund ur með 8 vinninga, þriðji Ölafur með 7 v fjórði Hilmar með 6 v. Fimmti varð Hannes Þorkelsson, UMFR, 5 v., sjötti Sveinn Guð- mundsson Á 3 v. í sjöunda til ní unda sæti voru Elías Árnason UMFR, Garðar Erlendsson UM FR og Þórður Kristjánsson UM FR með 2 vinninga og tíundi varð Hrein nBjanaason, UMFR með 1 vinning. • Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag kl. 10—12 fyrir hádegi, vegna jarðarfarar Oskars Sæmundssonar. Samvinnuíryggingar. Lífíryggingafélagið Andvaka. Söluskattur Dráttarvexti'r falla á söluskatt fyrir 4. árs- fjórðung 1961, svo og vangreiddan söluskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frek ari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 12. febrúar 1962. Tollstjóraskrifstofan Arnarhvoli. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129. 130. og 131. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1961 á m.s. Skírni G. K. 79, talin eign Magnúsar Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu toll stjórans í Reykjavík, o, fl, við skipið þar sem það er í Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 15. febrúar 1962, kl, 2Vz síðdegis, Borgarfógetinn í Reykjavík, Slysavarnardeildin INGÖLFUR r minnist 20 ára afmælisins með kaffi’ og skemmtikvöldi fimmtudaginn kl. 20,30 15. þ. m. í húsi SVFÍ á Grandagarði. Öllum heimill aðgangur er kostar kr. 30!00 (kaffi innifalið). Stjórnin. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag inn 20. febr. n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjóm V.R. Að lokum aihenti borgar stjórinn í Rvík. Geir Hallgríms son sigurvegurunum verðjaun og öllum keppendum minnis- pening, um 50. skjaldarglímuna Þá var öllum sigurvegurunum og Guðmundi S. Hofdal, afhent eftirmynd af Ármannsskildinurrv. Loks sleit borgarstjórinn giim unni og þakkaði glímumönnum drengilega keppni og hvatti -þá og aðra glímumenn til að halda áfraxn iðkun þjóðaríþróttarinnar af enn meiri krafti. x*. Alþýðublaðið — 13. febr. 1962 ||

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.