Alþýðublaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 15
með sér á sjúkrahúsið og sem
hafði orðið vinur hans vikurn
ar, sem hún lá þar. Konuna,
sem nú var hans duglegi og
dyggi einkaritari. sem fram-
kvæmdi allar hans skipanir
fyrir borgun.
Hann efaðist ekki eitt
augnablik um þetta. Hann
vissi að það var satt. Hann
elskaði hana — en ekki eins
og hann hafði elskað 'Virginiu
Ekki með blindri þrá á tómri
fegurð. Hann elsaði Önnu
vegna þess sem hún var,
vegna rósemi hennar, sem ró-
aði hann, vegna heiðarleika
hennar og sanngimi, vegna
slóru fallegu augna hennar
sem Ijómuðu af gæðum.
Já, hann elskaði hana og
innst inni skammaðist hann
sín fyrir að gera það.
Hvað gat hann boðið henni
ef hún elskaði hann einnig?
Hann var giftur Virginiu og
hann vissi að hún myndi aldr-
ei sleppa honum. Og jafnvel
þó að hann fengi skilnað hvað
gat hann þá boðið þessari
konu, sem hann vildi gefa allt
hið bezta annað en mann, sem
hafði saurgast af öllu því sem
skilnaður hefur í för með sér?
Hann vissi að það yrði bezt
fyrir Önnu að hún hyrfi úr
lífi hans, að hann sendi hana
frá sér. En hann vissi líka að
það gæti hann ekki gert. Það
eina sem hann gat gert var
að segja henni aldrei að hún
hefði aðra og meiri þýðingu í
hans augum heldur en sem
starfsmaður hans.
Samt sem áður gladdist
hann yfir því að Virginia
skildi vera hinu megin hnatt
arns og ánægð með að vera
þar meðan hann fékk að hafa
Önnu hjá sér. -Hann fékk að
sjá hana og tala við hana dag
lega og hann gat jafnvel farið
út með hana af og til eins og
kvöldið góða.
Hann vissi, að hann var að
reyna að blekkja sjálfan sig,
hann gat ekki lengur komið
fram við hana eins og góðan
vin. Hann fór að taka ákvarð
lanir, nota hvert tækjfæri til
að hitta hana og vera hjá
. henni og fylla lff sitt af
henni eins og hann hafði
aldrei gert fyrr.
Um jólin þegar Virginia
hafði verið a brott í tæpa
þrjá mánuði var hann far-
inn að bjóða Önnu út tvisvar
sinnum til þrisvar í viku, á
hljómleika, í leikhús eða út
að borðq á einhverjum lítt
þekktum stað, þar sem hann
bjóst ekki vig að þau sæjust
saman. Og það fannst honum
leitt að þurfa að gera því með
því móti varfS góð vinátta
þejrra að einhverju leyndar
dómsfullu, einhverju, sem
þau urðu að leyna.
Hann largaði til að'gýfa
henni jólggjöif, eitthvað ann
að en það sem aht starfsfólk
ið fékk í tilefni jólanna.
Hanni keypti handa henni
brjóstnælu, ekki dýrmæta,
því hann vissi að hún m>ndi
neita að taka við henn; ef
svo værj, en samt mjög fall
ega nælu.
Hún varð mjög undrandi
Sagan 48.
þegar hann gaf henni hana.
Það var aðfangadagskvöld
og hann hafði boUIð henni út
að borða til að eiga auðveld-
ara með að bjóða henri að
vera með sér á sjálfan jóla-
daginn.
,,Við verðum bara að finna
veitingarhús, som er opið“,
sagði bann. „Nema þér viljið
bjóða mér heim?“
,,Það væri dásamlegt',
sagði hún. ,,Ég get keypt í
matinr' á heimleiðinnj“.
„Við getum keypt í mat-
inn“, sagði hann og fór með
henni.
Þau skemmtu sér við inn
kaupin, sem hann réði að
mestu leyti. ' Kjúkling, sem
hún gæti steikt ,,Maryland“
til að cpara tímann, græn-
meti, áyexti og flösku af
góðu víni. Stóra konfektöskju
handa henni af því hún
Símon. Hann situr úti í horni
og horfir á mig og þó iað ég
eigi eiginlega að læsa dyrun-
um og setja hann fram fyrir
get ég ekki hugsað mér það.
Fyrst liggur hann á gólfinu,
en á morgnana kemur alltaf
í ljós að hann er lagstur á
magann á mér.“
„Það er óheilsusamlegt,“
sagði Blaine, en bann brOsíti,
þvi hann hafði séð Símon og
honum var léttara innan
brjósts þegar hann vissi að
Símon var hjá henni.
Og nokkrum vikum síðar
var það Símon, sem ollj því
,að eitthvað fór að ske milli
þeirra.
Anna hafði vanizt því að
hann kæmi inn á skrifstofuna
til hernar hvern laugardag
eftir vinnu til að biðja hana
um að koma eitt eða annað
með sér á sunnudeginum. En
þennan laugardag kom Blai-
mín, að ég er komin f skuld-
ir. Á að gizka fjörutu þúsund
krónur. Getur þú ekki séð um
það fyrir mig og smyglað
þeim til mín eða eitthvað?
Ég veit að þú hefur marga
ameríska sjúklinga oS þú get
ur vafalaust látið þá borga
inn á reikning minn hér. Ég
er viss um að þú finnur upp
á einhveriju. Þú ert svo gáf-
aður og ég er í ægilegri klípu,
því ég verð að borga þetla
áður en ég fer frá New York,
þó guð einn viti hvenær ég
fer þaðan.“
Það sem eftir var af bréf-
inu talaði hún um frægt fólk,
sem hún hefði kynnzt og Blai-
ne skildi í hvað peningarnir
höfðu farið — hans pering-
ar.
Hann var mjög sár. Hann
hafði verið gjafmildur við
hana og sumir munanna, sem
hún hafði selt, svo gem dem-
cftir Netta Muskett
reykti ekki og gular krystante
memur í bláa vasann hennar.
Hann krafðist þess að fá að
aðstoða hana við matseldina
og Ar.na var hamingjusam-
ari en nokkru sinni fyrr.
Og rétt áður en hann fór
tók hann öskjuna upp úr
vasa sínum og rétti her.ni
hana. Hann komst við þegar
hann sá fölskvalausa gleðina,
sem ljómaði í augum henn-
ar. Aldrei bafði Virginía
nokkru sinni verð jafn þakk
lát fyrr allar dýru gjafirnar,
sem hann hafði gefið henni.
Á jóladag fóru þau í öku-
ferð upp í sveit, snæddu sam
an í gamalli krá og fóru í
langa gönguferð. Þau töluðu
saman og þögðu saman og
þau voru hamingjusöm.
Hann þurfti að fara í sam
sæti um kvöldið. Honum
fanns leitt að þurfa að skilja
hana eftir eina, en hann giat
ekki losnað við að fara í
veizluna, því vinir þeirra Vir
giníu buðu honum.
„Ég vil ekki að þú sért ein
á jólákvöld, Anjia,“ sagði
hann við hania þegar þau
skildu.
„Því ekki það?“ spurði
hún. „Þattia hefur verið dá-
samlegur dagur og mér er ekki
hið minnsta á móti skapi að
vera ein. Auk þess verð ég
ekki ein, Konan, sem ég leigi
hjá, fer út úr borginni og hún
hefur beðð mig að líta eftir
hundinum sínum, sem heitir
ne ekki og þótt hún hinkraði
við var það til einskis. Hún
fór vonsvkin heimleiðis og
sagði við sjálfa sig að það
værj eðlilegt að hann eyddi
ekki hverjum sur.nudegi hjá
henni. Hann átti án efa
marga vini.
Blaine var eirðarlaus
vegnia þess að hann hafði lof-
að sjálfum sér að hitta ekki
Önru þessa helgi. Geðstirðni
hans bitnaði jafnt á hjúkrun-
arkonum sem sjúklingum,
sem skildu að bezt v,ar að
hafo hægt um ,sig ög hann
sagði frú Murrayne, sem var
nýlögst aftur irn á sjúkra-
hús hans, sv0 gott sem að
snáfa heim.
En hámabkinu var samt
náð þegar hann fékk bréfið
frá Virginíu. Eftir að hún
hafði lýst því með mörgum
ifögrum orðum hve vel henni
gengi á Broadway og hve eft
irsótt hún væri kom hún að
aðalefninu: ,,Ég er í hræði-
legri k]ípu,“ skrifaði 'hún.
„Ég hef unnið mér hrein ó-
sköp inn og vitar lega á ég
eftir að vinna mér enniþá
meira inn, en bæði er óum-
ræðilega dýrt að lifa hérna
og svo hef ég orðið að halda
fullt af veizlum til að vera
með, sv0 sanrleikurinn er sá
að ég á ekiki krónu. Ég hef
meira að segja orðið að selja
heilmargt, meðal annars dem
antsarmbandið, sem þú gafst
mér. Og það versta er elskan
antsarmlbandið, höfðu meiri
þýðingu fyrir hann en aðeins
peningalegt gildi þeirra.
Þetta voru merki blindrar
ástar hans á henni og hún
háfði lo^að hoi\um að skilja
þá aldrei við sig.
Hann var bæð óhamingju
samur og reiður og skyndi-
lega ákvað hann að aka til
Chelsea og heimsækja Önnu.
Þegar hann kom að húisinu
var farið að dimma, en hann
sá samt strax þegar hún kom
út með Símon í bandi.
Og svo sleit hurdurinn sig
lausan og hljóp út á götuna
fyrir bíl. Anna veinaði 0g
hljóp á eftir honum.
Blaine stökk út úr bílnum
áður en hinn bílstjórimn
hafði numið staðar, en það
gerði hann svo fljótt 0g vel,
að hvorki sakaði konu né
hund.
Á svipstundu var Blaine
kominn til hennar og dró
hana upp á gangstétina.
„Meiddirðu þig?“ stundi
hann. ,,Ó, ástim mjn ég hélt
að hann myndi aka yfir þig.
Ó, Anna — Anna . ..“
Símon var hla-upinn heim
að húsinu með skottið milli
lappanna. Anna hafði fengið
I 15
aðkenningu af taugaáfalli, en
hún skildi samt orðin, sem
sögð höfðu verig við hana.
Þegar þau komu inn, þorði
hún ekki að líta á hann.
Har.n gekk til hennar log
tók^um hendur hennar og dró
hana að sér.
„Anna,'‘ sagði hann lágt og
titrandi. ,,Ó, Anma, ástin
mín ...“
Þá leit hún á hann og hann
skildi hverju hún hafði reynt
að leyna Ekkert leyrdarmál
var lengur milli þeirra. Þau
litu í hjarta hvors annars.
„Þú veizt það, er það ekki
Anna?“ spurði hann lágt.
„Jú;‘ svaraði hún lágt.
„Jú, Blaine, ég veit það.“
Hún leit á hamn og hann
kvssti hana í fyrsta sinn.
Hann vissi án þess að hún
segðj honum það að enginm
maður hafði fyrr snert varir
hennar.
Lengi sátu þau þögul og
um stund var það þeim nóg
að vita að þau elsikuðu hvort
annað. Svo sagði hann:
..Hvað eigum við að gera,
ástin mín?“
Hún leit á hann.
,jÉg elska þig Blaine,“
sagði hún._ „En hvað geturn
við p-ert? Ég hef alltaf elskag
þig ég vildi ekki að þú elsk-
aðii- micr. er mér hvikir vænt
um að þú skulir gera það. En
hvað um Virginíu?“
Og hnnn hóf að segja henni
hluta af þvf sem ósagt var
þairra á milli:
„Þú sagðir að við gætum
ekkert gerf Virgimíu vegna,
vegna þess að ég er giftur
henr i, en ég sætti mig aldrfei
við það! Ef einlhver mögu-
leiki er fyrir því að þú verð-
ir konan mín, Anna, skaltu
verða það. Virginía elskar
mig ekfki — 'hún hefur al^rei
elskað mig. Ég veit ekki
hvers vegna hún giftist mér,
ég geri ráð fyrir að hún hafi
sótzt eftir titlinum, pening-
unum, skartgripunum og föt
unum. Ég ætti sjálfsagt ekki
að segja þér það Anna, en
milli okfcar verðu.- að rikj a
fullkominn skilningus og það
verður ekki nema ég segi
þér hvernig Virgin£a er. Hún
hefur aldrei elskað neinn
mann 0g ég efast um að hún
eigi það eftir. Hún er ekki
sköpuð þannig, ekki eins og
mannleg 'heit kona eins og
þú Anna. Virginía tilheyrir
sjálfri sér og mun aldrei til-
heyra reinum öðrum. Hún
hugsar ekki um annað en
sjálfa sig og drauma <?ína um
frægð og frama. Það eina
sem haöp dreymir um er að
verða stjarna — þar er ást
hennar að 1-eita. Og hen/:ar
vegna vona ég að sú ósk ræt
ist, Fijárhagslega þarf það
ek'ki _ að skipt„ hana neinu
máli þó við skljum, éa mun
alltaf cjá um að hún hafi það
sem húr þarfnaist. Og ég veit
•^ð bú munt ekki öfunda hana
fvrir það sem hún fær, hjá
mér verður þú alltatf sú eina.
Finnum við hamingjuna sam
an — og það veit ég að við
Alþýðublaðið — 13. febr. 1962 |_5