Alþýðublaðið - 13.02.1962, Side 16
tWHWWWWWWHWWWWWWWmWWmMMMWWWWWWWWWWWWWWW,
ÞARNA FÓRU
SKIPTIN FRAM
iFrancis Powers bandaríski
j; njósnaflugmaðurinn, ' sem
Rússar létu í skiptum fyrir
njósnarann Rudolf Abel, er
kominn heim til Bandaríkj-
anna. Blaðamönnum þar hef
ur þó ekki tekist að hafa upp
á honum ennþá, og er að
skllja á yfirvöldunum vestra
að hann verði ekki til viðtals
fyrr en eftir að minnsta kosli
viku. Við birtum mvnd af
Powers í sunnudagsblaði. Hér
er svo mynd af brúnni þar
scan njósnaaaskiptin fóru
fram. Hún er á mörkum
Austur og Vestur Þýzkalands
og heitir Einingarbrú. Litla
myndin er af Abel, rússneska
njósnaranum, sem Banda
ríkjamenn dæmdu á sínum
tíma til æfilangs fangelsis —
og nú gengur laus og liðugur
í Moskvu.
. TIL 11.
43. árg. — Þriðjudagur 13. febr. 1962 — 36. tbl.
Stokkhólmi, 11. febrúar.
ÚRSLIT í 9. umferð urðu
þau, að Friðrik vann Benkö í
23 leikjum í góðri skák og vel
tet’ldri af Friðriks hálfu.
Onnur úrslit urðu þau, að
Gligoric vann Bisguier, Stein
vann Teschner, en jafntefli
gerðu Petrosjan og Uhlmann,
Bertok og Geller, Kortchnoi og
Bolbochan. '
f 10.. umferð urðu úrslit
Jiessi: Friðrik vann Aaron létt, i
Portisch vann Cuellar, Bilek
vann Gherman, Filip vann Bol S
hochan, en jafntefli varð hjá!
Scbwebcr og Bisguier.
Aðrar skákir fóru í bið og^
verða tefldar á mánudag, en
11. umferð fcr fram á þriðju-
dag.
Ileilbrigðisyfirvöldm í Brad
íord á Englandi liafa nú. *il-
kynnt að hætta á frekarj bólu
Aóttartilfellum sé liðin hjá
AIls veitust 12 manns af veik
innr. Af þejm dóu 6 úr bólu
sótt, en 1 af öðrum orsökum
IWWWWWWWWWWMMW
| Lög um
sölu-
Flokksstjórn Alþýðu-
flokksins gerði eftirfar-
andi ályktun á fundi sín-
um um helgina:
Flokksstjórnarfundur
Alþýðuflokksins sam-
þykkir að fela þingmönn-
um flokksins að beita sér
fyrir löggjöf um starf-
semi sölusamtaka á afurð
um Iandsmanna til að
tryggja aukið Iýðræði og
hagkvæma skipan slíkum
samtökum. Ennfremur
samþykkir fundurinn að
fela þingmönnum flokks-
ins að beita sér fyryir lög-
gjöf til þess að koma í veg
fýrir einokun og tryggja
cftirlit með fyrirtækja-
sanitökum.
i WVWVWMWWWWWIVWWVW i
Friðrik teflir um þessar
mundir símskák í stórblaðinu
Stockholms Tidningen. f gær
var viðtal við hann í útvarp-
inu. — Haraldur.
SÍÐUSTU FRÉT'flR:
Stokkhólmi í gærkvöidi:
Biðskákir í 9. umferð fóru
þannig; Bilek vann Yanofsky,
Ghern»an vann Portisch 'Jafn
tefli urðu hjá Aaron og Cueliar
Barcza og Schweber og hjá Fis'
cher og Pomar. *
í 10. umferð sigraði Geller
Uhlman, Pelrosjan sigraði Tes
chner, og Kortchimi sigraði Ber
tok. Jafntefli gerðu: Stein og
Benkö Yanofsky og Barcza og
skák Fischeís og Gligoric fór
enn í bið.
Staðan að loknum 10 umferð
um er sem hér segir: Uiiiman 7
v 2. Fischer 614 og biðskák 3.
Filip 6’4 v. 4.-6. Benkö. Port
ísch og Petrosjan 6 v 7. Gligoric
5 Yz v og bjðskák 8.-11. Friðrik
Kortchnoi, Bilek, og Gcller 5 Vi
v 12.-13. Pomar og Bolbochan 5
vmnihga hvor. Sex fyrstu á mót
ínu keppa um réttinn til að skora
á heimsmeistarann.
Haraldur
RIKISSTJORNIN hefur nú|
í undirbúningi frumvarp umi
telyustofna bæjar og sveitafé-
iaga, þar sem meðal annars er
gert ráð fyrir landsútsvari. —
Verður ýmsum ríkisfyrirtækj-
um, bönkum og sparisjóðum
Hrakfarir
Múrarafél
KOSNING stjórnar og trún
aðarmanna í Múrarafélagi
Rcykjavíkur, fyrir árið 1962,
fór fram sl. laugardag og
sunnudag, að viðhafðri alls-
herjar atkvæðagreiðslu. Kosið
var um tvo lista, B—lista, sem
borinn var fram af Kolbeini
Þorgeirssyni og fleirum — og
hlaut listinn 74 atkvæði og
engan mami kjörinn. A—listi,
borinn fram af stjórn og trún-
aðamiannaráði hlaut 114 atkv.
og alla menn kjörna. í fyrra
hlut A—listinn 109 atkv. og B
listinn 82. Er útkoman því mun
betri núna. Stjórnina skipa:
Einar Jónsson form.
Hilmar Guðlaugsson, vara-
j form.
Jör. Á Guðlaugsson ritari.
i Jón V. Tryggvason gjaldk.
| Félagssjóðs og Svavar Hösk-
luldsson gjaldk. Styrktarsj.
Varastjórn: Helgi S. Karls-
,son, Einar Guðmundsson, Snæ
i björn Þ, Snæbjörnsson.
gert að greiða slíks landsútsvar,
sem að mestu leyti leggst í jöfn
unarsjóð sveitarfélaga, cn
hann dreifir útsvarinu um allt
landið.
Frá þessu var skýrt á bæjar
málaráðstefnu Alþýðuflokksins
sem haldin var að loknum
flokksstjórnarfundinum síðast
liðinn sunnudag. Kemur fram
í ályktun fundarins, að í þessu
væntanlega frumvarpi
þetta meðal annars:
1) Fasteignaskattar vcrða lög-
ákveðnir.
2) Álagning veltuútsvara verð
ur afnumin.
3) Sveitarfélögum verður
heimilað að innheimta að-
stöðugjald af atvinnurekstri,
og mun því ætlað að koma í
stað veltuútsvaranna.
4) Tekið verður upp landsút-
svar. Mun það verða lagt á
fyrirtæki eins og áfengis og
tóbakseinkasöluna, Lands-
smiðjuna, Gutenberg, bank-
ana alla og stærstu sparisjóði
og fleiri.
í ályktunum ráðstefnunnar
var þess meðal annars krafizt,
að ríkið tæki einhvern þátt í
kostnaði við varanlega gatna-
gerð kaupstaðanna, en það mál
er nú aðkallandi um landið
allt. Ennfremur var samþykkt
áskorun um að ríkið kostaði og
sæi um alla löggæzlu.
Loks voru gerðar ályktanir
um skipulagsmál, innheimtu-
stofnun, húsnæðismál, fram
kvæmdir bæjarfélaganna, svo
sem hafnir, skóla, sjúkrahús o.
s. frv. Verður ályktunin í heild
birt í blaðinu síðar í vikunni.
rúa-
ráðsins
Fulltrúa
ráff Alþýðu-
flokksins í
Rvík heldur
fund í kvöld
. • ■ kl. 8.30 í fél
' agshelm.U
' ■ i . “ murara og raf
Virkja. Kjörin verffur upp
stjllingarnefnd vegna kom
indi borgarstjómarkosnmgar
svo ög fjáröflunarnefnd. Þá
verffa umræffur um húsnæðis
mál. Framsögu hefur Eggert
Þoi'steinsson alþingismaður.