Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 7
SEÐLABANKINN gcfur út rit, sem F.iármálatíðindi nefnist og er þar ýmsan fróðieik að finna. Verða hér aðeins að neðan teknar upp töiur, sem sýna greiðslujöfnuðinn við útlönd árið 196(5. Enda þótt hver liður þarfnist skýringa, er ekki rúm til þess hér, en tölurnar eftirtektarverðar. GREIÐSLUJOFNUÐL’R VII) UTLOND (1 inillj. króna) FJALLAHÓTEL í NQREGI. Vörur og þjónusta. athyglisverðar. T.d. er það at- hygl'svert hve gífurlega fúlgu gjaldeyris við greiðum út úr landinu til hinna erlendu trs’ggingafélaga, fyrir alls kon- ar endurtryggingar erlendis. Og eins og fyrr segir kostaði það árið 1960 um 52 milljónir króna, í bein'iörðum gjald- eyri, Ef þessi liður er athugaður 5 ár í röð, 1956—1960 (bæði árin meðtaiin), kemur í Ijós, að gre'tt hefur verið út úr land- inu í þessu augnamiði, 375.8 milljónir. Mismunur landinu sama tíma erlendis frá 282,2 miiliúnirm. IVIismunur landinu í óhag er því þcssi 5 ár 93,6 jnilljónir. Laglegur skildingur það. Þegar leikmaður í þessu fagi hugsar um þessi tryggingamál, hlýtur að koma í hugann sú spurning: Er nauðsynlegt að endnrtryggja svo mikið hjá er- lendum tryggingarfélögum eins og gert er nú? Væri ckki mögulegt að suara þessa upp- hæ.ð að mestu? Þeir svari sem bet"r vita, en sá sem þetta ritar. ur í hinu og þessu landinu. En myndu þá ekki sendiráð við- komandi lands taka pokann sinn og lialda til síns heima, og þar með gjaldeyristekj- urnar minnka? mannagjaldeyri. En ýmislegt veídur því, að þessi upjjhæð verður í raun og veru allmiklu hærri. Ef lagt væri í kostnað, sem miðaði að því að laða hingað ferðamenn og hægt væri að bjóða þeim aðeins það bezta, bá myndi þessi liður hækka fljótt. Innfluttar vörur (fob) tollafgreiddar kr. Innfluttar vörur v/ varnarliðsins kr. Ferða og dvalarkostnáöur erlendis kr. Útgjöld til skipa erlendis kr. Greiðsla til áhafna skipa og flugv. í erl. gjald. kr. Farmgjöld til crlendra skipa kr. Útgjöld tií ísl. flugvéla erlendis kr. Tryggingaiðgjöld til útlanda kr. Vextir af skuldum til útlanda kr. Erlendur kostnaður við utanríkisþjónustu kr. Ýmsir smærri liðir samandregnir kr. Eg las einu sinni í norsku blaði grein eftir merkan stjórn málamann. sem taldi að engir menn í þjónustu norska ríkis- ins ynnu eins vel fyrir laun- um sínum eins og þeir, sem störfuðu í utanríkisþjónust- unni norsku. Norskii fvaHahótelin sópa ijin *riaVd“vri fvrir norska rík- ið. íslendingar hafa góð skil- yrði til ao riá í ferðalanga, sem koma ár eftir ár á söntu stað- ina, til að stunda vetraríhrótt- ir, víia s'iiú, fara á skíði, o. s. frv. En f'est:r bessara ferðalanga krefjpst góffs að- húnaðar og afhravðs atlætis og þión..s(!i. Marg'T slíkir spvria ekki bá, hvað hað kosti. held- ur vilja láta sér Iíða vel. Sá inæti rnaður, VUhjálmur heitinn Finsen, sagði einu sinni við þann, er þetta ritar, að það væri hlægilegur sparn aðarmáti, sem fram kæmi hjá þeim, sem töluðu um að legg.ia niður ísl. sendiráð í þessu og þessu landi. Ef það væri gert, myndi bað beinlínis skaða landið fjárhagslega og orðstír þ"ss minni en ella. En Finsen þekkti flestum íslendingum betur þessi mál og legg ég mik'u meira upp úr áliti hans en ýmsra annarra, jafnvel þó innan veggja alþingis séu. Ilvgg ég að álit hins norska stjórnmálamanns megi færa yfir á þjóna okkar í utanrík's- þjónustunni, þar sem jafnan hefur verið mannval í scndi- herrastöðum íslands erlendis. Það er orðinn álitlegur sk'Idingur, sem flugumferðar- s' iúrnin skilar í gjaldeyri. eða j-öskar 20 milliónir. Þá má líka sta'dra við liðinn. sem heitir tek’ur af er!pnd"m ferða- mönnnm, og var 1960 rúmar miH'-nir. Hevrt hefi ég "ð þessi liður hafi orðið enn liæ-ri s'. ár og væri gott. ef "nnt væri að þoka þessum lið hæit og sígandi upp. Þess ber hér að gæta, að við ákvörðun á þessum lið, er aðeins tekin sú upphæð, sem skilað er til bankanna af férða Utfluttar vörur árið 1960 voru að verðmæti miðað við fob-verð Aðrir liöir gjaldeyristeknanna vorjj samtals Vantaði þá upp á til að mæta gjaldeyrisþörf- inni (greiðsluhalli) Mér.er í hi'va s^iran af for- ríkum þank'!.stj,tra frá S.-Ame- rík". sem kom ár eff'r ár til FINSE, sem er viðkomustaður við Berarensbraut’jia, og er ár ið um kring að mesfu snævi þakin. Kann kom einn síns liðs um hávetur aðeins til að ganga á skiðum, njóta fialla- loftsins heilnæ"ia upp í um 1200 metra yfir s.ió. Vega- lengdin frá S-Ameriku til Fin- se aftraði honum ekki frá ferðalaginu, aðalatriðiö var að komast inn á fiaHa-auðnina og njóta kuldaveðráttunnar og veðrahamsins, sem þar er tíð- Sarakvæmt, framansögðu, eru margir liðir í gjaldeyrisöflun- inni, sem ekki eru vörur, heldur alls konar þjónusta o. fl. Og skulu til gamans nefndir nokkrir liðir. F.vrir nær hálfri öld ritaði sá mæti maður, Guðmundur heitinn Björnsson landlæknir iin betta mál og taldi að ís- lendingar ættu að taka trygg- ingamáíin að mestu í sínar eig in hendur. Ráðleggingar hans eru enn til athugunar fvrir þá, sem þessum málum ráða. En Guðmundur landlæknir var hér eins og oftar langt á und- an sinni samtíð. Tekjur af erlendum ferða- mönnum voru 1960 24,2 millj. en fjögur næstu ár á undan 2,1 til G,3 millj. Itr. árlega. — Virðist því þessi liður hafa hækkað aHmikið það árið. Farmgjöld ís'.enzkra skipa í milUIandas:glingum voru 18 4.1 milljónir. og fargjöld útlend- inga með íslenrkum skipum 6,3 milljónir. Tekjur af erlendum skipum urðu 15.5 millj. (aðal- lega hafnargjöld o. fl.). Tekjur af ís'enzku flugvél- unum urðu 278, 8 millj. eða 68.6 millj. meira en útgjöld til þeirra erlendis. Flugumferöarstjórnin skil- aði í gjaldevristekjum 20.5 miHjónum. Olíusala til eriend- ra fSugvéla var 43,9 millj. Tjónabætur frá erlendum (ryggingarfélögum námu 104,9 m'lljónum og er það 51,9 mill.i. lægri upphæð, en við þurfum að greiða í trygginga- iðgjöld til útlanda. Tekjur af erlendum sendi- ráðum eru 1960 23,0 milljón- ir. eða tæpum fjórum milljón- nra meira, en við greiðum fyr- ir al’a utanríkisþjónustu. Tekjor af varnarliðinii voru 394.1 rnHli. og ýmsir liðir ca. 149 milljónh'. Ýinsar þessar tölur eru rnjög ís' ó s'íi{3 s+aði i'PP á að þlóffa. ef vistleg hús ot -"ur aöbúnaður cr fyrir hp'"" Jioð '•’• p ” '>’s fle'ra cn '■»>"' r,p’ sí'd. SOT" J">f. 'a <-f?'de-r:steki- iil*. og "i.’llð' é'* V> "> sfðTstw ""’.a blessaðan þorsk Erlendu sendiráð’n sk"a "i'klum gialdeyri árlega, eða 23 milljónum, og er það e:ns og fvrr segir, fiórum mMljón- um hæ-ri unnhæð, en öll ut- anrík'sþjóm'stan kostar. Það er oft verið að ta'a um að leggja íslenzk sendiráð nið + W AJVINmJUFINU - 7. marz 1952 J /.LrÝ.UBLAJj s ■ ÍK.'h’j C-) ’ -r\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.