Alþýðublaðið - 07.03.1962, Side 11

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Side 11
Nauðungaruppboð verður haldið í Tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bæn- um, eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. o. fl. fimmtu daginn 15. marz n.k. kl. 1,30 e. h. Seld verða alls konar húsgögn, skrifstofuáhöld, ísskápar, þvottavéiar, saumavél- ar o. fl. Ennfremur ýmsar vörur tilheyrandi Verzluninni Selás h.f. þb. svo og vörur til- lúkningar aðflutningsgjöldum eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÚTBOÐ Þeir sem gera vilja tilboð um sölu á töluverðu magni af Douglas furu (Douglas Fir) og bryggju eik (Construction Oak) vitji útboðsskilmála í skrifstofu vora. IXNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Handbolti.... Framhald af 10. síðu. herja, en hefur áður leikið mark- vörð. Líklega er það misráðið að fela hinni ungu óreyndu Sigrúnu miðframherjastöðuna, hún virðist alls ekki ráða við hana, sérstak- lega ekki í vörninni. Mörkin skor- uðu, fyrir FH Sylvía 5 Valgerður 1, Hrefna 1, Steinunn 1, Sigur- lina 1 og fyrir Ármann: Arndís 3, Svana 2, Sigrún 1. Dómari var Gunnlaugur Hjálmarsson og tókst honum sæmilega upp. Auk þess fóru frám 2 aðrir leik- ir á laugardagskvöldið í 2. fl. karla A og 1. fiokki karla: 2. FL. K. A: VALUR— ÍR 19:13 (8:5) (11:8) Valur hafði forystuna allan leik- inn og var sigur þeirra raunveru- lega aldrei í hættu. Annars var leikur þessi fremur lélegur, hjá báðum bar mikið á kæruleysi í varnarleiknum. t báðum liðum eru efnilegir einstaklingar, en sem heild skortir mikið á, að þessi lið geti talizt verulega góð. Dómari var Gunnar Jónsson og voru hon- um æði mislagðar hendur við starf sitt. 1. FL. KARLA: FRAM—ÞRÓTTUR 18:13. Þetta var einn af þessum ,,klass- ísku“ 1. flokks leikjum, þar sem Markhæstu einstaklingar: Ragnar Jó’nsson, FH 32 Ingólfur Óskarsson, Fram 29 Reynir Ólafsson, KR 28 Gunnl. Hjálmarsson, ÍR, 26 Birgir Björnsson, FH, 24 Bergur Guðnason, Val, 24 Karl Jóhannsson, KR, 22 Hermann Samúelsson, ÍR, 19 Geir Hjartarson, Val, 19 Kristján Stefánsson, FH, 18 Örn Ingólfsson, Val, 18 Ensk s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s knattspyrna Rangers ... Dundee . . . Celtic .. .. Dunfermlina Hearts .. . Kilmarnock Partick . . . Mothervvell Hibernian . Dundee Utd. T. Lanark . Aberdeen St. Mirren . Falkirk . . . 26 19 4 3 70-26 42 25 18 3 4 63-38 39 26 15 6 5 66-32 36 26 15 4 7 62-35 34 27 14 6 7 48-38 34 27 13 7 7 62-49 33 27 14 2 11 52-47 30 27 12 5 10 59-45 29 .27 11 4 12 48-60 26 26 10 4 12 58-60 24 27 10 4 13 48-49 24 .26 8 6 12 45-54 22 26 8 5 13 43-62 21 26 7 3 16 30-49 17 I ..•HHItlllimiltlltHMftVltttltlttfltlf IIHIHHHHrtflHlM. ‘•IIIIIUIUIIIIHIIIIHIUHIIIHHIIIHHHIHHIIHHIHHIHH' Póstverzlunin Hagkaup hefur tekið upp þá nýjung að gefa út aukablöð á milli aðal-pöntunarlistanna, þar sem fólki er gefinn kostur á: a) Útsöluvörum á sérstaklega lágu verði. í því skyni hefir Hag- kaup sambönd við erlendar verksmiðjur um kaup á útsöluvörum frá þeim. j b) Nýjum vörum, sem fram koma og ekki hafa náð aðallistanum. Er því bæði um að ræða tízkuvörur og aðrar nýjar vörur. Fyrsta aukablaðið er þegar kom ið út með ýmsar góðar vörur á hálfvirði. Annað aukablað er í prentun og fleiri væntanleg. Áskriftargjaldið að aukablöðunum er aðeins tíu krónur á ári. Það er auðvelt að gerast áskrifand i. Þér þurfið aðeins að fylla út meðfylgjandi eyðublað og senda það ásamt 10 kr. til HAGKAUP MIKLATORGI, REYKJAVÍK og verður þá nafn yðar fært inn á spjaldskrá hjá fyrirtækinu og áukablöðin send yður jafnskjótt og þau koma út. KLIPPIÐ HER s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s * * I Á s s s s s Á s s 5 s s s s s s c s > i í s s s s s s s s s s * \ saman koma æfingalitiir, æfinga- St. Johnstonc 27 5 7 15 25-48 17 S lausir og svo einstaka meistara- Raith R. . . . 27 6 5 16 39-65 17 > NflrN: > flokksmaður; sem félögin geyma Stirling A 27 6 4 17 27-63 16 S í með það fyrir augum að reyna að Airdrie . . . 26 5 5 16 45-70 15 s HEIMILI: .... ná sem lengst í flokki þessum. S \ Þessir leikir eru venjulegast lít- s \ ilsvirði og svo var einnig nú og Burnley 29 19 4 6 88-51 42 S > því bezt að hafa sem fæst orð um Ipswich 30 17 4 9 71-52 38 s .» f hann. Dómari var Pétur Bjarna- Tottenham 31 15 7 9 62-52 37 s • í son. Everton 30 15 5 10 59-39 35 Sheff. Utd. 30 15 5 10 40-47 35 West Ham 31 14 7 10 62-62 35 Manch. C. 31 12 4 15 59-66 28 Plymouth 32 16 7 9 60-53 39 Norwich 32 11 7 14 49-60 29 í míl l/nrl^ Sh. Wedd. 30 14 4 12 53-41 32 Wolwes 31 11 6 14 51-59 28 Southampt. 32 15 7 10 63-48 37 Preston 31 11 6 14 39-44 29 jlaOail 1 ITITI. Kaila Blackburn 29 11 9 9 38-37 31 Bolton 30 10 7 13 42-48 27 Rotherh. 30 14 8 8 60-52 36 Bury 30 12 2 10 38-61 20 Manch. Ut. 30 12 7 11 54-59 31 Notth. For. 31 10 7 14 50-59 27 Schunth. e31 15 6 10 70-55 36 Newcastle 31 9 8 14 49-45 20 FIl 3 3 0 0 109- 60 6 A. Villa 31 12 7 12 39-39 31 Cardiff 31 7 11 13 36-53 25 Sunderland 31 14 7 10 59-43 35 Swansee 31 9 8 14 45-69 20 Fram 3 2 1 0 83- 62 5 Arsenal 30 11 8 11 45-45 30 Chelsea 31 9 5 17 49-66 23 Stoke 31 14 6 11 45-38 34 Bristol R. 32 11 3 18 42-61 25 ÍR 3 2 0 1 62- 77 4 Blackpool 31 11 8 12 53-52 30 Fulham 31 7 6 18 41-58 20 Derby C. 31 12 8 11 57-55 32 Middlesbr. 30 9 6 15 Ö4--62 -24 Víkingur .... 3 1 1 1 60- 58 3 Birmingh. 31 11 7 13 48-63 29 Luton 31 14 3 14 58-57 31 Brighton 31 7 10T4-31-BQ-2* KR 4 1 0 3 85- 92 2 Leicester 30 12 4 14 50-49 28 Liverpool 30 20 5 5 73-28 45 Walsall 30 11 8 11 49-52 30 Charlton 28 8 6 14 45-53 22 Valur ......... 4 0 0 4 75-125 0 W. Bromw. 31 9 10 12 57-51 28 Leyton O. 31 17 6 8 57-33 40 Iluddersf. 29 10 9 10 44-42 29Leeds 31 8 6 17 32-53 23- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. marz 1962

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.