Alþýðublaðið - 07.03.1962, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Qupperneq 13
Kafiar úr útvarpsræðu í. Guðmundssonar um frá Keflavíkurflugvelli Guðmundar sjónvarpið Málið var ekki borið undir Al- þingi, enda ekki skylt að gera það Til sjónvarpsreksturs var því stofnað á Keflavíkurflugvelli fyr ir sjö árum samkvæmt sérstöku leyfi utanríkisráðherra Framsókn arflokksins, útgefnu eftir að rann sókn hafði leitt í ljós, að það sæist út fyrir flugvöllinn, og leyfið var liður I samkomulagi á milli varnarliðsins og utanríkis ráðuneytið í upphafi í hyggju að draga úr ferðum varnarliðs manna út af varnarsvæðinu. Haustið 1954 hafði utanríkis ráðuneytð í upphafi í hyggju að binda sjónvarpsleyfið því skil yrði, að það sæist ekki utan flugvallarins, en í hinu endan lega sjónvarpsleyfi frá 7. marz 1955 voru þó aðeins sett tvö skil yrði Sjónvarpsstöðin mátti ekki vera yfir vissum hámarksstyrk leika, 50 wött, og skyldi viss hluti sjónvarpshringsins skyggð ur. Þau sjö ár, sem sjónvarpið hefur starfað, hefur styrkleiki stöðvarinnar aldrei íarið fram úr leyfðu liámarki, en þegar í SJÓNVARPIÐ á Keflavíkur- flugvelli á sér nokkurn aðdrag anda og vissa sögu. Þegar varnar liðsmenn komu fyrst til Keflavík urflugvallar var þar harla ömur legt aðkomu. Húsnæði var þar aðeins fyrir lítinn hluta varnar liðsins. Þorri liðsins varð að haf ast við í tjöldum og gömlum her mannabröggum, sem eingöngu eru notaðir í styrjöld. Koma varn arliðsins var svo fyrirvaralaus, að ekki var um neinn sérstkan undirbúning að ræða. Samkomu staðir voru nær engir á Kefla- víkurflugvelli og aðstaða til tóm stundaiðkana engin. Varnarlið^ merin voru yfirleitt ungir menn, sem undu því illa að liggja í hertjöldum eða rölta um flug- vallarheiðina í frístundum sín- um. Þeir leituðu því þangað, sem þcir gátu varið frístundum sínum með þeim hætti, sem ungs fólks er háttur, og þar eð þess var ekki kostur innan vallarins leit uðu þeir út fyrir hann. íslendingum og yfirstjórn varn arliðsins var frá upphafi ljóst, að það myndi auka mjög á sam- Guðmundur í. Guðmundsson búðarvandamálið, ef ekki væru settar hömlur á ferðir varnar- liðsmanna út af flugvallarsvæð- inu og þess vegna var frá upp liafi reynt að takmarka fei'ðir þessar sem mest. Hér var hins vegar nokkur vandi á höndum um framkvæmd. Fyrirfram var vitað, og reynslan staðfesti það síðar, að allar hömlur yrðu báð um aðilum orfiðar í framkvæmd nema því aðeins, að þannig yrði búið að varnarliðinu innan flug- vallarins, að varnarliðsmenn mættu una þar hag sínum og hefðu möguleika til að eyða þar tómstundum sínum, án þess að þurfa að leita út fyrir völlinn. Frá upphafi var þess vegna unn ið að því, að koma upp íull- nægjandi samkomustöðum fyrir varnarliðsmenn innan flugvallar ins og búa völlinn öðrum þeim þægindum, sem nauðsynleg þóttu til að varnarliðsmenn gætu unað þar hag sínum. Eitt af því fyrsta, sem gerðist í þessu efni, var, að varnarliðið leitaði eftir heimild til að koma sér upp útvarpsstöð, svo að varn arliðsmenn gætu hlustað á út varp, sem þeir skildu, og flytti efni, sem miðað væri við þeirra hæfi og óskir. Af íslands hálfu var veitt leyfi til reksturs út- varpsstöðvarinnar og tók hún til starfa þegar á árinu 1951. Ekki var leitað til alþingis um leyfi fyrir útvarpsstöðinni, enda bar engin skylda til þess. Útvarpsstöðin á Keflavíkurflug velli hefur þegar starfað í full tíu ár. Hún heyrist vítt um land og útvarpar milcinn liluta sólar hringsins. Engar kröfur hafa um það heyrzt, að rekstur þessarar stöðvar verði stöðvaður, og flutn ingsmenn sjónvarpstillagnanna fara ekki fram á það. Þegar Framsóknarflokkurinn tók við meðferð varnarmálanna eftir kosningarnar 1953 hugðist hann draga enn úr ferðum varn arliðsmanna út af flugvallarsvæð inu. Tók utanríkisráðuneytið upp viðræður við varnarliðið í þessu skyni á árinu 1954. í viðræðum þessum hélt varnarliðið því íram að erfitt myndi reynast í fram- kvæmd að draga úr ferðum varn arliðsmanna út af flugvallarsvæð inu ef ekki væru gerðar samtímis ráðstafanir til að bæta tómstunda aðstæður vamarliðsmanna innan vallarins. Gerðu forsvarsmenn varnarliðsins grein' fyrir því í viðræðunum, hvernig þeir hefðu unnið að þessu frá upphafi, en töldu þó, ■ að í mörgu væri enn áfátt. Sérstakiega lögðu þeir á- herzlu á þýðingu þess, að fá leyfi til sjónvarpsreksturs á flugvellin um, ef takást ætti með sómasam legum hætti að draga enn úr ferðum varnarliðsmanna. í sam- bandi við þessar viðræður lét utanríkisráðherra Framsóknar- flokksins fara fram athugun á því haustið 1954, hvort sjónvarps stöð af minnstu gerð, sem völ var á, staðsett á Keflavíkurflug velli myndi sjást utan flugvallar ins. Niðurstaðan varð sú, að ekki væri hægt að koma í veg íyrir að stöðin sæist utan flugvallarins ef hún ætti á annað borð að sjást þolanlega innan vallarins. Sér stök athugun fór auk þess fram á því, hvort iiltækilegt væri að binda sjónvarpsleyfi fyrir flug- völlinn því skilyrði, að um lokað sjónvarp væri að ræða, þ.e.a.s. sjónvarp, sem sézt í þeim sjón Bréfið, sem framsóknarmenn lósu ekki ÞAt) vakti mikla athygli í útvarpsumræðunum um sjónvarp, að Karl Kristjánsson greip til þess úrræðis til að fegra málstað sinn að lesa vitlaust bréf frá 1954. Hér birtist rétta bréfið, sem starfsmenn dr. Kristins Guð- mundssonar sendu til að veita formlegt leyfi fyrir sjó nvarpinu. í þessu bréfi eru engin skilyrði nefnd, nema 50. watta orku og 345 gráðu sendigeiri. Önnur endanlep skilyrði settu framsóknarmenn ekki 1955. varpstækjum einum, sem tengd eru sjónvarpsstöð með þræði, líkt og er um talsíma og rafmagn. Þetta var ekki talið tiltækilegt og voru rök sérfræðingsins gegn lokaða sjónvarpinu svo sannfær andi, að utanríkisráðuneytið hreyfði því ekki við varnarliðið að binda sjónvarpsleyfið slíku skilyrði. Hugmyndinni um lokað sjónvarp var því hafnað af utan ríkisráðuneyti Framsóknarflokks ins haustið 1954 eftir athugun sérfræðings. Samningaviðræður utanríkis- ráðuneytisins og varnarliðsins árið 1954 skulu ekki raktar hér frekar, en niðurstaða þeirra varð sú, að samkomulag varð um, að varnarliðið setti sér sjálft reglur um brottför sinna manna af flug vallarsvæðinu, en ríkisstjórnin veitti varnarliðinu á móti leyfi til sjónvarpsreksturs. Gaf utan ríkisráðherra Framsóknarflokks ins síðan út sérstakt leyfisbréf til varnarliðsins fyrir sjónvarps rekstrinum, og póst- og símamála stjóri gaf út samskonar bréf. upphafi kom í ljós, að skyggni á sjónvarpshring hafði lítil eða engin áhrif. Sjónvarp frá stöðinnJ hefur frá upphafi sézt talsvert út fyrir flugvallarsvæðið og þar á meðal í Reykjavík, eins «g fyrirfram var vitað samkvæmt rannsókn utanríkisráðuneytisins gerðri áður en stöðin var leyfð — Síðan sjónvarpsstöðin tók til starfa hafa ýmsir íslendingar ut- an flugvallarins orðið til þess að fá sér sjónvarp og hefur þeim farið fjölgandi, sem það hafa gert Aldrei hafa verið gerðar neinar tilraunir tii þess að koma í veg fyrir, að sjónvarpið sæist utan vallarins og engin rödd hefur heyrzt í þá átt. Gildir einu hver hefur verið í ríkisstjórn á þess um tíma. í aprílmánuði 1961 snéri varn arliðið sér til póst- og símamála stjóra og tjáði honum meðal annars, að sjónvarpsstöðin væri SUBJECT: • Televinion iic Keí’lavilf Airport TO: >' Coramanáer., lofelaird.. Ðefense Poree 1. -Reference io raade ,to various discussions ’ln the Befenöe Couneii on- che above oubject. 2. The Xceiand Defenpe Foree is hereby teraporarily untii furfcher notloe. authoriaed to ca-rry out fcest beie~ vision transmissions in the band. i80-l86 Mo/s on. éondifcion that the vision peak power to the antenna doea nofc exseed 50 wafcfcs, and fchafc fche raaximuin’ radiatlon frora the antenna is öirecfced fcowartís the radar sifce 1.e. >45 degree. Por fche Defcartment of Defense. * Tóraao Arnason Paii Aog. Tryggyason ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. marz 1962 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.