Alþýðublaðið - 07.03.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Síða 14
Miðvikudagur BLYSAVARÐSTOFAN er opln allan sólarhringinn. Læknavörður íyrij vitjanir er á uma ataf kl. B—1S. 6 — Eimskipafélag íslands h.i'. Brúarfoss or i k 1- borg Dettifoss fór frá Skagas' ri'nvl (j.3 til Óla-. 'iarðar, Þingeyrar Paireks fjarðar, og Faxa- fióahafna Fjallfoss kom til Rvík ur- 3.3 frá Khöfn Goðafoss fór f- i- Ðublin 2.3 til New York ("• illfoss kom til Hamborgar 6.3 { ■ • þaðan til Khafnar Lagar- f< <s fer frá Vmeyjum í kvöld 3 lil Akraness Reykjafoss t hi' til Rvíkur 28.2 frá Hull Selfoss fór frá New York 2.3 íil Rvákur Tröllafoss fer frá Rott erdam 6.3 til Antwerpen, Hull og Rvíkur Tungufoss fer frá Rvík á hádegi á morgun 7.3 til Hafnarfjarðar, Skagastrandar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ól- afsfjarðar, Hríseyjar og Hjalt eyrar og þaðan til Svíþjó) < • Zeehaan kom til Iiull 3.3 i:~ þaðan til Leith og Rvikur Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Rvík í gær aust r um land í hringferð Esja fer £rá Rvík á morgun vestur um íand í hringferð Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vmeyja Þyrill fór frá Hamborg 3. þ.m. áleiðis til Rvíkur Skjald hreið er væntanleg íii Rvíkur í dag að vestan írá Akureyri Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Fáskrúðsfjarðar Bald ur fer frá Rvík í dag til Rifs hafnar, Gilsfjarðar- og Hvamms fjaroarhafna og Brjánslækjar. JSkijjgdeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er í Gufunesi Jökulfell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Grimsby, London og Calais Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa Helgafell er í Brem erhaven Hamrafell fór 6. þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. ,1’öklar h.f. Drangjökull er í Mourmansk Langjökull fór frá Rvík 5.3 á- Ieiðis til Mourmansk Vatna- jökull fer frá Vmeyjum í dag áleiðis til Grimsby, London rtotterdam, Cuxhaven og Ham (iörgar Laxá losar í Keflavik * dag -o- Dómkirkjan: Miðvikudagur kl. 8.30 Föstumessa séra Jón Auð uns. Hailgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30 séra Halldór ■ Kolbeins Neskirkja: Föstumessa kl. 8.30 séra Jón Thorarensen Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30 séra Garðar Svavarsson. lLangholtsprestakall: Föstu messa í kvöld kl. 8.15 í safn aðarheimilinu Séra Árelíus Níelsson Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Þorsteinn Björns son Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ajá: Frú Jóhönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jóninu Loítj,- ióttur, Miklubraut 32, sími L2191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú 3o£fíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, simi 50582. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur 20 ára afmælisfagnað sinn í Þjóðleikhúskjallaranum mánudaginn 12. marz n.k. kl 7 e.h.. Félagskonur fjölmenn íð. Allar upplýsingar í simum 15969 — 14355 — 12501 — 12297 Loftleiðir h.f. Miðvikudag 7. marz er Leifur Eiriksson væntanlegur frá New York kl. 05.30 Fer íil Glasgow Amsterdam og Stafangurs kl. 07.00. Eiríkur rauði er væntan legur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30 Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York, og hélt áleiðis til Glas- gow og London Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og íer þá til New York. Orðsending frá Breiðfirðingafél Félagsvist og dans í Breiðfirö ingabúð í kvöld kl. 8.30 Stjórnin O—o Miðvikudagur 7. marz. (Öskud.l 8.00 Morgunútv. 12.00 Hádegisútv. 13.00 „Við vinn- una 15.00 Síðdeg isútv. 17.40 Fram burðark. í dönsku og ensku 18.00 Út varpss. barnarxna „Nýja heimilið“ eftir Petru Flag- estad Larssen XV 18.20 Vfr. 18.30 Þingfr. 19.00 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Varnað arorð: Þórður Runólfsson ör yggismálastjóri talar um ör- yggi á vinnustöðum. .20.05 Tón leikar: Andre Kostelanetz og hljómsveit leika lög eftir ic- hard odgers. 20.20 Kvöldvaka: a' Lestur fornrita: Eyrbyggja saga XII. (Helgi Hjörvar rit- höfundur) b) íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Björnsson c) Andrés Björnsson flytur síðari liluta frásöguþátdar Þormóðs Sveinssonar: Út fjörðu — inn Látraströnd d) Jóhannes úr Kötium les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar e) Úr Vestfjarðarför: Stefán Jónsson ræðir við Guð mund Gilsson og Halldór Kristj ánsson á Kirkjubóli um roð- skó 21.45 íslenzkt mál 22.00 Fréttir og Vfr. 22.15 Passíu- sálmur (14) 22.25 Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá; VI. (Haf liði Jónsson garðyrkjustjóri) 22.45 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 22. í.m. 23.25 Dagskrárlok. IÞROTTIR j Sjónvarpið Framhald af 10. síðu. skömmum tíma 5 mörk í röð og f.vrir leikhlé bæta ÍR-ingar því 6. við. Þessi ágæta sóknarlota ÍR gerði líklega út um leikinn, því í stað þess að vera 4 mörk undir voru þeir nú 2 mörk yfir við leik- hlé. í seinni hálfleik er leikurinn lengstum mjög jafn, Valur jafnar tvisvar 14:14 og 16:16, en á síð- ustu mínútunum riðlast vörn Vals mjög, og þeir fá á sig nokkur mörk, sum þeirra að vísu úr víta- köstum og með því tryggir ÍR sér sigurinn og þar með tilveru sína í 1. deild. Sem fyrr var Gunnlaug- ur höfuðstoð ÍR-liðsins, enda er hann nú orðinn mjög „taktískur“ leikmaður. í markinu var enn einn nýliði og verður ekki annað sagt en að hann liafi sloppið allvel frá frumraun sinni. Það var sama sagan með Vals- liðið. það á til ágæta kafla, en svo koftia þau tímabil, þegar allt eins og liðast í sundur. Egill mark- vörður, Árni og Bergur áttu frem- ur góðan leik. Nú er aðeins einn möguleiki fyrir hendi hjá Val til þess að komast hjá falli, sem sé, að ÍR vinni KR og Valur Víking og verða þá Valur og KR að leika að nýju til þess að skera úr um hvor falli. Það eru heldur litlar líkur á, að svo fari, því að takist KR vel upp, þá vinna þeir ÍR. Dómari í leiknum var Axel Sig- urðsson. Langholts og Vogabúar! Svenbekkir og sófar eins og tveggja manna, sófaborð og fleira. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Bólstrun Samúels Valbergs. Efstasundi 21. Sími 33613. Ekki bein Framhald af 1. síðu. Frá Sandgerði róa nú 16 bátar með línu, og var nieðalafli þeirra í gær frá 3-5 tonn. Sömu söguna er að segja frá Keflavík. Veður var yfirleitt slæmt á miðunum og héldu bátarnir sig grunnt. Bátarnir hafa aðallega fengið ufsa. Sama aflatregðan er hjá bátum frá Reykjavík, Grindavík og Hafn arfirði, en afli þeirra hefur verið lítill sem enginn undanfarna tvo daga, þ,c. mánudag og þriðjudag. Frá því að veður fór batnandi um miðjan febrúar hefur afíi bát anna verið góður, þar til á mánu dag, að bátarnir fengu Jítinn afla bæði á línu og í net, og í gær virtist ástandið hafa enn versnað. Skapar þetta eðlilega minnkandi vinnu í landi, og eru sjómennirnir fremur svartsýnir á þessa afla- tregðu, þar eð’ ekki er eingöngu liægt að kenna slæmu veðri um. Framhald af 13. síðu. mjög úr sér gengin og þyrfti að endurnýjast, en ný senditælci væru ekki fáanleg nú minni en 250 watta. Óskaði varnarliðið breytinga á upphaflega leyfisbréf inu í samræmi við þetta. Póst- og símamálastjóri athugaði málið og komst að þeirri niðurstöðu, að aukning orkunnar hefði í för með sér bætta viðtöku, sérstak lega í nágrenni sendistöðvarinnar en hins vegar myndi langdrægni stöðvarinnar aukast tiltölulega lítið. Taldi póst- og símamála- stjóri að langdrægni ntöðvarinnar aukast um innan við 10 km. við orkuaukningu úr 50 wöttum í 250 wött. í skýrslu sinni íil ráðu neytisins gat póst- og símamála stjóri þess, að sömu aukningu á langdrægni mætti ná, án afl aukningar, með því að hækka sendiloftnetið eða nota íullkomn ara loftnet, en engar cakmarkanir voíu á slíku í upphaflega leyfis bréfinu. Að aflokinni athugun sinni sendi póst- og símamálastjóri erindi um málið til utanríkis ráðuneytisins þess efnis, að hann vildi gefa út umbeðið leyfi íil stækkunar sjónvarpsstöðvarinnar og spurðist hann fyrir um, hvort ráðuneytið teldi á því nokkra ' annmarka. Hljóðar niðurlag bréfs póst- og símamálastjóra svo orð i’étt. „Póst- og símamálastjóri vill í þessu sambandi geta eftir farandi: Stöð sú sem nú er ieyfð heyrist og sézt i Reykjavík, séu notuð tæki og stefnuloftnet, og virðist ekki skipta miklu máli livort orka er eitthvað meiri eða minni Póst- og símamálastjóri hefur rætt mál þetta munnlega við útvarpsstjóra, oem hafði okkert að athuga við orkubreytinguna Málið befur einnig verið skýrt “ormanni varnarmáladeild ar. Póst- og símamálastjórnin leyfir sér því að spyrjast fyrir, hvort ráðherra telji nokkra ann marka á því, að póst- og síma málastjóri geri þá breytingu á nefndu tilraunale,yfi, að út- geislað afl sjónvarpsstöðvarinn ar megi auka upp í allt að 2:50 wött.“' Þannig var málið lagt fyrir ráðuneytið. Ég sá ekki ástæðu íil að leggjast gegn því, að leyfið væri gefið út og lágu til þess þessar ástæður: í fyrsta lagi: Mikil áherzla hef ur ætíð verið á það lögð, að drága sem mest úr ferðum varn arliðsmanna út af varnarsvæðun um. Er það samróma álit allra þeirra sem við þessi mál hafa Cengizt, að frumskilyrði bess að slíkt megi lánast með sóma samlegum hætti er, að þannig sé að varnarliðsmönnum búið, að þeir uni hag sínum sem bezt innan varnarsvæða. í öðru lagi: Fyrrverandi ríkis stjórnir höfðu veitt varnarliðinu íyrst leyfi fyrir útvarpi og síð Við minnum á fjársöfnunina VIÐ viljum minna lesendur okk ar á fjársöfnunina til styrktar fjölskyldum mannanna, er fórust með vélbánum Stuðlaberg'. Tekið er á móti framlögum á blöðunum og lijá safnaðaprestum. an sjónvarpi í því skyni, að varn arliðsmenn yndu betur hag sínum innan varnarsvæðisins. Vitað er og viðurkennt, að báðar eiga þessar ráðstafanir mjög ríkan þátt í að verulega dró úr ferðum varnarliðsmanna út af varnar- svæðinu. Hefur svo til íekist, að þorri varnarliðsmanna fer aldrei eða einu sinni út f varnarsvæðinu þau tvö ár, sem hver þeirra dvel ur hér, og mjög fáir þeirra fara nokkuð að ráði. í þriðja lagi: Leyfið fyrir sjón varpinu var upphaflega liður í samkomulagi ríkisstjórnarinnar við varnarliðið, um að það setti sér sjálft reglur varðandi för manna sinna út af varnarsvæðinu Þessar reglur voru settar og eru enn í íullu gildi. í fjórða lagi: Ágreiningslaust var, að sjónvarpsstöðin var mjög slitin og þurfti ondurný.junar við. Það er ekki véfengt, að þess var ekki kostur, að endurnýja með tækjum, sem geisluðu út með svo litlu afli, sem greindi í upp haflega leyfinu. Að neita um endurnýjun með aílmeiri íækjum þýddi í rauninni sama og loka stöðinni fljótlega. í íimmta lagi: Fyrir hendi var álitsgjörð póst- og símamála stjóra um, að við stækkunina myndi langdrægni sjónvarpsstöðv arinnr sáralítið aukast innan við 10 km. Við þá aukningu myndi stöðin vart ná til fleiri íslend- inga en verið hefur. í sjötta lagi: Póst- og síma- málastjóri var meðmæltur því, að leyfið væri veitt, og útvarps stjóri hafði tjáð honum, að hann hefði ekkert við orkubreytinguna að athuga, sbr. bróf póst- og síma málastjóra, dags. 11. apríl 1961 Á þessum forsendum féllst ég á, að póst- og símamálastjórn in gæfi út nýtt leyfi, en sam- kvæmt alþjóðafjarskiptasamn ingnum og ákvæðum fjarskipta laganna eiga símamálastjórar meðal annars að sjá um útgáfu tæknilegra leyfisbréfa í landi sínu í samræmi við alþjóðlegar tæknireglur. Málið var ekki bor ið undir Alþingi, enda heyrði það ekki undir það. Til útvarps og sjónvarps hafði verið stofnað án þess að bera það undir Al- þingi og var þar þó um grund- vallar- og meginráðstafanir að ræða, miklu þýðingarmeiri en smávægilega orkuaukningu á stöðinni. í LAUGAVEGI QO-92 Skoðið bílana’ Salan er örugg hjá okkur.;! Bifreiðir við allra hæfi. — j ! Bifreiðir með afborgunum Jarðarför mannsins míns, Hauks Hrómundssonar, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. marz kl. 3 e. m. Hulda Sveinbjörnsdóttir. £4 7. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.