Alþýðublaðið - 07.03.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 07.03.1962, Page 16
Hrausf- leika felpur LANOSGANGA'N á skíSum hófst á laugardag. Utu helg- ina tóku margrr Reykvíkingar þátt í göngunni, sem er 4 klíó- metrar. Þessar tvær teipur, 8 og 9 ára gamlar, létu ekki sitt eft- ir liggja og þær luku við sína 4 kilómetra, rjóðar í kinnum og ánægðar yfir afrekinu. Dagur Evrópu BAGUB Evrópu er í dag, 7. marz. Kann- er helgaður samstaríi frjálsra Evrópuríkja, sem aðálar eru að Evrópuráðinu, en Jiað var etofnað 1949. íslendingar gerðust aðilar i ifáðinu 1950 og hafa tekið þátt í etarfsemi á vegum þess síðan. 43. árg. — Miðvikudagur 7. marz 1962 — 55. tbl. Skæð - skólum SSÆÐUR influenzufaraldur hef- tiv skyndilega gosið upp í Hafnar- íirði, Kópavogi og Reykjavík. — V.arð að loka Flensborgarskóla í ftafnarfirði og Gagnfræðaskóla IKópavogs í gaer sWtum þess, hve oiargir nemenda voru lagztir í in- íluenzuna. Borgarlæknirinn í Reykjavik/ Jón Sigurðsson, sagði • gær, þegar Alþýðublaðið hafði eamband við hann, að influenzan væri komin til Reykjavikur úr Kafnarfirði og Kópavogi. Hefði SLYS varð á Kaplaskjólsvegin «sn í gærdag um klukkan fimm. Kítill drengur, sem var að koma úr strætisvagni, hljóp út skyndi iega- á veginn fyrir framan vagn- 4nn og lenti- á bifreið, sem var að aka framhjá. Brengurinn var flultur á Landa katsspítalann og við rannsókn bom í Ijós að hann hafði orðið íyrir litlum meiðslum. 10. SiÐAN ER iÞRÚTTASÍDAN víst verið mikil ös í lyfjaverzlun- um í gær, — en ekki hefur enn verið lokað skólum í Reykjavík. Influenzan byrjar mdð hinum venjulegu einkennum influenzu, höfuðverk, hita, beinverkjum o. s. frv. — Sagði borgarlæknir í gær, að fólk skyldi þegar í stað og það kenndi sjúkdómsins leggjast í rúmið og liggja vel úr sér veikina, en það væri ógætilegt af fólki að bera flensuna víðar en þyrfti, með því að vera á fótum lasið. Hann bað borgarbúa gæta sín sérstak- lega nú, þegar faraldur þessi væri í bænum, að klæða sig vel og fara vel með sig. — Hann sagði, að talsverð vanhöld mundu hafa ver- ið i skólum bæjarins í dag og allt úpp í 50Cf nemenda sumra skóla verið fjarverandi vcgna veikinn- ár. ER æfingar stóðu yfir í Þjóð- leikhúsinu í fyrradag á „My Fair Lady“, laumaðist einhver porupilt ur inn í búningsklefa, sem Róbert Arnfinnsson og Árni Tryggvason hafa til afnota og stal þaðan úri og giftingarliring Róberts og pen ingum frá Árna. Er uppvíst varð um þjófnaðinn var hringt í rannsóknarlögreglau? öllum dyrum í húsinu lokað og síð an var Ieitað á starfsfólkinu, — leikurum, leiksviðsmönnum, leik- tjaldamáluruin og öllum sem í húsinu voru. En ckkert fannst. Það mun hafa komið fyrir nokkr um sinnum áður, að smá-þjófnaðir hafa verið framdir í leikhúsinu, og nú síðast fyrir tveim dögum, var stolið 300 krónum frá einum ieikaranum. Reynt er að fylgjast með ferðum allra er í leikhúsið koma, og er m.a. dyravöröur við inngangsdyr leikaranna á norður hlið hússins, en þrátt fyrir það eru fimin aðrar dyr í húsinu opnar. Þjófurinn virðist vera nokkuð kunnugur í húsinu og þekkja þar hvern krók og kima. Hringur Róberts mun hafa kom ið í leitirnar í gær og fannst hann í einni skartgripaverzlun hér í bæ Afgreiðslustúlkan í verzluninni gat gefið sæmilega lýsingu á þeim er seldi hringinn og er það ungur maður 17-18 ára gamall. Úrið, sem SÁTTAFUNDUR í togaradeilunni var í fyrrakvöld og stóð hann und- ir miðnætti. Ekkert markvert gerð ist á fundinum. Ekki hefur enn verið boðað til næsta sáttafundar. Verkfall á tog- araflotanum hefur verið boðað 10. marz n. k. STÝRÐI BIFREIÐINNI MEÐ ANNARI HENDI - SKAUT TÓFU MEÐ Hvolsvelli, 6. marz: EYSTEINN Einarsson vega- vinnuverkstjóri á Brú við Mark- arfljót var á leið inn í Hvols- hrepp um daginn, er hann varð var við tvær tófur á ferð, þegar hann kom á bíl sínum að Mark- arfljóti. Þar eð Eysteinn, sem er alvön skytta, var byssulaus, sneri hann við og náði í liaglabyssu heim til sín. Veitti hann síðan tófun- um eftirför á bílnuin upp Mark- arfijótsaura. Þegar Eysteinn nálgaðist aðra tófuna hleypti hann á hana skoti, en þar sem hr.nn varð að hafa stjórn á bílnum og átti þannig erfitt um vik, hitti liann ekki rétt og lappabrotnaði tófan við skotið. í öðru skoti féll tófan, en Ey- steinn missti af hinni. Eysteinn er sem fyrr segir alvön skytta, og var áður fyrr grenjaskytta á Slröndum. — Þ. S. er vandað Alpina úr, hefur hins vegar ekki komið í leitirnar. Eru nú góðar horfur á því, að þjófurinn verði handsamaður og losnar þá starfsfólk lcikhússins, væntanlega, við þau leiðindi, sem þessum heimsóknum hefur fylgt. j. Zoéga ráðinn hitaveitustjóri BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær, að ráða Jó- hannes Zoega, forstjóra Lands- smiðjunnar, sem hitaveitustjóra frá 1. apríl n.k. Fráfarandi hitaveitustjóri, Helgi Sigurðsson, var ráðinn sem verkfræðingur til ráðuneytis um hitunarmál borgarinnar. Niðurlagningar- verksmiðja SR tekur til starfa SiglufirÖi, 6. marz. N I Ð U RLAGNINGAR- VERKSMIÐJAN tekur til starfa á fimmtudagsmorgun. Verk- smiðjustjóri hefnr verið ráðinu Ólafur Jónsson frá Reykjavík. Ólafur Jónsson hefur lengi unn- ið hjá Matborg hf. í Reykjavík við niðursuðu og niðurlagningu mat- vöru. Ennfremur hefur Bernd Björns- sen frá Stafangri í Noregi verið fenginn til að aðstoða og leiðbeina þegar verksmiðjan tekur til starfa, Hefur hann fengizt við niðurlagn- ingu síldar í Noregi. Verksmiðjan mun starfa í til- að byrja með. í koma til með að manns, aðallega raunaskyni til verksmiðjunni vinna 16—17 stúlkur. Hér hefur verið slæm tíð og lít- ið gefið á sjó. í dag er snjókoma og kuldi. Bátarnir hafa lítið getað róið, og er landlega hjá þeim núna — J. M.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.