Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Símj 1 1475 Charlton Heston Jack Hawkins Haya Harareet Stephen Boyd Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað ver. — Sala hefst kl. 1. Bönnuð innan 12 ára. Hat arfjarðarbíó Sím{ 50 2 49 Barónessan frá benzínsölunni. fASTMANCOLOR Sýnd kl. 5 og 9-. TARZAN I HÆTTU. Sýnd kl. 3. | Kop avogsbíó Sím» 1» 1 85 Bannað! Verboten! Ógnþrungin og afar spenn- . andi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, sem gerð ust í Þýzkalandi í stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára Aukamynd: HAMMARSKJÖLD , Sýnd kl. 9. | LÍF OG F.JÖR í STEININUM Sprenghlægileg ensk gaman- 1 mynd. Sýnd kl. 7. LEIKSÝNING kl. 4. Barnasýning kl. 3. ELDFÆRIN með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 1. Ný ja Bíó Sími 115 44 Ingibjörg vökukona. Ágæt þýzk kvikmynd um hjúkrunarstörf og fórnfýsi. Sag an birtist sem framhaldssaga í „Famelie Journal", undir nafn- inu Natsöster Ingiborg. Aðalhlutverk: Edidf Nordberg og Ewals Balser. (Danskir textar). Aukamynd: Geimför Glenn ofursta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKOPKÓNGAR KVIKMYND- anna með allra tíma frægustu grín- leikurum. Sýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 50 184 Herkules og skjaldmeyjamar Sýninjl í kvöld kl. 20 Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. > Skugga-Sveinn Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ítölsk stórmynd. Að tjaldabaki í Tokíó Tokyo after dark) Amerísk kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum er gerðust í Tókió árið 1957, er jap anir kröfðust að amerískur her- maður yrði afhentur japönskum yfirvöldum til þess að taka út refsingu fyrir brot. Aðalhlutverk: Japanska fegurðardísin Micki Kobi og Richard Long. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 7. GÖG og GOKKE í OXFORD . Sýnd kl. 3. BINGÓ kl. 9. Af nöðrukyni Ný amerísk spennandi og mjög vel leikin kvikmynd. Aðalhlutverk: Nancy Kelly og barna- stjarnan Patty Mac Cormach. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. ÁST OG DYNJANDI JASS í' n fnarbíó Sím 16 44 4 'Óvæntur arfur (A Yank in Ermine) Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd í litum. Ýeter Thompson Noeiie Middleton . Sýnd kl. 5, 7 og 9. StjÖnmbíó Sími 18 9 36 SÚSANNA Geysispennandi og mjög á- hrifarík ný sænsk Jitkvikmynd, miskunnarlaus og djörf, skráð af læknishjónunum Elsu og Kit Golfach eftir sönnum atburðum. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ÆVINTÝRAMAÐURINN Hörkuspennandi og viðburða- rík litmynd með GLENN FORD Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. DVERGARNIR og FRUM- SKÓGA-JIM Sýnd kl. 3. LEl REYKJAyÖOU]? Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. .4 usturbœjarbíó Sími 113 84 Árás froskmannanna Hörkuspennandi og viðburða rík, ný, ítölsk kvikmynd. Dansk ur texti. Pierre Cressoy, Eleonora Rossi Drago. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga: 12 manna kaffistell, 12 manna matarstell', Tvö armbandsúr o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Aðalhlatverk: •' Steve Reeves (gjörvulegasti maður heims). Sylvia Koscina (ný ítölsk stórstjarna). Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð börnum. Vínar- drengjakórinn Vinsæl og fögur mynd. Sýnd kl. 3. íslenzkar skýringar. ýjjígulklúbburinn > Tómstunda- og skemmtiklúbbur Fjör í kvöld Æskulýðsráðs. Dansleikur í kvöld kl. 8.30. Hljómsveit Tígulklúbbsins leikur fyrir dansi. — Fjöl mennið — Komð tímanlega — Notið tím ann. TÍGULKLÚBBURINN. LÆKNASTOFA mín er flutt að Birkiteig 22, Keflavík. Viðtalstími kl. 1—3, laugardaga kl. 11—12. Sími 1840. Arnbjörii Ólafsson, læknir. x x * N PINKIH ~1 WHQK.fl 6 11. marz 1962 - ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.