Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er opln allan sólarhringlna, Læknavörðar íyrti vitjanír j er á sama *tal ki. S—1». Skipadeiid S.Í.S. Ilvassafell er í R- vík Arnarfell fór frá Gufunesi í gær áleiðis til Sas van Ghent, Vlaarding- en og B' merhav- en Jöku'í'll er í Grimsby Dísarfell átti að fara frá Rotterdam í gær áleiðis til Itremerhaven Litlafell er' í olíu fiutningum í Faxafióa Helga ’ feH-átti að fara í gær írá Brem erhaven áleiðis til Fáskrúðs- f 1 wðar Hamrafell fer væntan »' ?rá Batumi í dág áleiðis < Hvikur. J ..'trár h.f. Bráttgájökull lestar á Nórður landshöfnum Langjökull kemur f.í Mourmansk í dag Vatnajök till er á leið til Grimsby fer Laðan-íU Landon Rotterdain Cuxhaven og Hamborgar. Fagjtaðarerindið fiutt á sunnu dögum kl. 5 i Betaníu, á mánu , dögum í Keflavík og á þriðju dögum í Voganum, Helmut L. og Rasmus Biering bjóða óilum velkomin. fcaffteiðir h.f. fínorri Sturiuson er væntanleg ttr frá New York kl. 05.30 fer t:l Lexemborgar ki. 07.00 vænt enlegur aftur kL 23.00 fer til kíew-Yorrk:-kf. 00:03 Eiríkuf' vauði er væntanlegu - frá New Vork-kl. 08.00 fer til Oslo K- hfnar-'og Helsingfors kl. 09:30. fVSESSUR Hallgrímskirkja Barnaguðsþjón usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f,h. Sér Sigurjón Þ. Árnason Messa kl. 2 e.h. Sera Jakob Jónsson ► ríkirkjaní Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefáns . con Haagarneskirkja • Messað kl. 2 e.h. Barnaþuðsþjónusta kl. 10. 15 f.h. Séra Garðar Svavars «on \ Heskirkja Barnamessa fellur niður samkvæittt ráðleggingu beilbrigðisyfirvalda, en mess . oð verður kl. 2 Séra Jón Thor firensen Hómkirkjan Kl. 11 Messa og altarisganga Séra Jón Auðuns Kl. 5 messa Séra Óskar J. Þorláksson ('rílkirkjan Messað kl. 5 Séra Garðar Svavarsson ^prédikar Séra Þorsteinn Björnsson Hátergssókn Barnas--,mkoma Hátíðasal Sjómannaskóians k!. 10.30 árdegis Séra Jón Þor- varðarson Kirkja óháða safnaðarins Barna samkoma kl. 10,30 Messa kl 2 .Séra Emil Björnsson Kópavogssókn Messað í Kópa vogsskóla kl. 2 Séra Gunnar Arnason Elliheimilið Guðsþjónusta kl. Séra Jón Skagan Heimilis presturinn Prentrakonur: Munið aðalfund inn annað kvöld kl. 8.30. Krist ín Guðmundsdóttir, híbýla- fræðingur flytur erindi :neð skuggamyndum. Kvenfélagið Keðjan Skemmti bingó o.fl. verður þriðjudag inn 13. þ.m. kl. 8 að Bárugötu 11 Þær sem vilja hlusta á út varpsþáttinn mæti stundvís lega Allar vélstjórakonur vel komnar Bræðrafélag óháðra sxfnaðarins Fundur verður haldinn í fé lagsheimilinu í dag (sunnud) eftir messu. Sunnudagur 11. marz 8.00 Létt morgun leg 9.00 Fréttir 9. 10 Vfr 9 20 Mcrg unhugleiðing urn músík: „Mozart og nútíminn- eít ir Carl Nieisen síðari hmti lÁrni Kristjánsson) 9 35 Morguni ) 00 Messa í Dóm kirkjunni (Prest ur: Séra Jón A uð uns dómprófastur Organleikari Dr. Páll ísólfsson) 12 15 Hádeg isútvarp 13.15 Erindi: Léns skipulag í Evrópu; I. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur) l i. 00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn 16.25 Endurtekð efni: „Ástin, ofmetnaðurinn og afbrýðin", kaflar úr leikritum Shakespeares í þýðingu Matthi asar Jochumsonar. Leikstj. Æv- ar R. Kvaran (Áður útv. 1954- 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari) 18.20 V r. 18.30 „í birkilaut hvíldi ég bakkanum á“ Gömlu iögin 19.10 Tilk. 19.30 Fréttir og iþrótta- spjall 20.00 „Skjórinn þjófótii Forleikur eftir Rossini 20. in Því gleymi ég aldrei: „Nú hefur þú svikið mig“ (Andrés Björns son flytur frásögu Kristjáns Jónssonar lögfræðings á Akur eyri er hlaut 2. verðlaun í rit gerðarsamkeppni útvarpsin, i). 30 Sellótónleikar: Frantiselc Smetana leikur. 21.00 Spurn ingakeppni skólanemenda V ,. þáttur 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Ðanslög 23.30 D i; 'viárl. Mánudagur 12. marz 8.00 Morgunútv. 12.00 Hádegis útv. 13.15 Búnaðarþáttur J3 30 „Við vinnuna" 15.00 S,ð íeuisútv 17.05 „í dúr og moll“: Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Reynir Axelsson) 18.00 í góðu tómi: Erna Aradóttir talar við unga hlustendur 18.20 Vfr 18.30 Þingfr. 19.00 Tilk 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mfil 20.05 Um daginn og veginn (Guðmundur Jósafatsson frá Austurhlíð) 20. 25 Einsöngur: Sigurður Sæ- mundsson á Siglufirði syngui 20.45 Ferðaþáttur frá Noregi Dagur í Þrándheimi (Sigurður Gunnarsson kennari 21.05 „Karnival dýranna" hljómsveit arverk eftir Saint-Saens 21.30 Útvarpssagan „Seiður Satúrnus ar eftir J.B. Priestley XX. 22. 00 Fréttir og Vfr. 22.10 Passíu sálmar (18) 22.20 Hljómplötu safnið (Gunnar Guðmundsson) 23.10 Ðagskrárlok Bretinn .... Framliald af 1. síðu. friðunin við ísland hefur komið fram strax 1960. Samningar við Breta um lausn fiskveiðideiiunnar tóku gildi snemma árs 1961, svo að ekki heíur veiði þeirra aukizt stórkostlega við það, aðeins úr 2,8 í 2,9 millj. cwts. í þessum skrifum. brezkra blaoa felst viðurkenning á því höfuðsjón- armiði íslendinga, að útfærsla land heiginnar mundi vegna friðunará- hrifa auka allar fiskveiðar við ís- land, innan og utan landhelginnar. Börnin.... inu. Það geta ekki aðrar gengt þessu starfi, en þær, sem eru hneigðar fyrir það. Ég sagði þér að aðsókn að þessu starfi væri talsverð og það er góð' aðsókn /j að fóstruskólanum, Um s.I. ára mót varð þó að bæta við alveg nýjum hóp til að reyna að full nægja eftirspurninni eftir fóstr um, — en bæði er að mikil eftirspurn er eftir lærðum stúlk um á þessu sviði úti á landi og eins heltast margar úr lestinni Þetta eru í yfirgnæfandi meiri hiuta ungar stúikur, sem fljót iega giftast að loknu námi og hætta starfi. — Hvernig virðist þér ein- stæðar mæður komast af með barn — eða börn sín? — Það er óvéfengjanlega á- kaflega erfitt að vera einstæð móðir, — og það verður aldrei gert of mikið tii að létta undir með þeim. En þær einstæðu mæður sem leggja það á sig að basla með börn sín sjálfar, — þær virðast vilja ieggja allt í sölurnar fyrir velferð þeirra -- En margar þessar konur eru á- kaflega duglegar og þrautseig ar. — Hvernig eru börnin búin aö heiman? — Yfirleitt vel. Auðvitað er það dálítið misjafnt, — en sem betur fer sjá hin það ekki svo mikið á þessum aldri, — en hér eru þau frá 2-6 ára. En þetta heyrir til undantekninga, sem betur fer. — Eru ekki ýmsir foreldrar ungir? — Jú, — sumir, mjög ungir — og margir mundu lenda í erfiðleikum, ef afi og amma væru ekki til að hjálpa upp á sakirnar. — Hvernig er samband ykkar hér við foreldra? — Yfirleitt er gott samstarf við þá og árekstrarlaust. Skiln ingur á þessari starfsemi okkar hér eykst sífellt,— og þótt það komi fyrir, að sumir vilja koma barni sínu hingað virðist eklci skilja að við neitum ekki nema af nauðsyn, — þá er • ekkert 'við því að gera Við reynum að gera okkar bezta, — að taka við börnum þeirra foreldra, sem, sárasta þörf hafa fyrir það, — að okkur missýnist eða við er um blekktar með ósannri túlk un á heimilisástæðum, er nokk uð, sem við getum ekki sigrazt á að öllu leyti, en hið sanna kemur oftast upp um síðir. Það er ekkert unnt að gera tii að leysa vandann nema að reisa miklu fleiri barnabeimili, — þörfin er brýn. Þangað til þau rísa, verðum við að neita mörg | um á degi hverjum svo sárt ■ scm það er H. AMMMMMMMIWMWWMMW IÖIvaburl og ók á |j ALLTAF stækkar hópur I > þeirra, sem teknir eru fyrir >J ölvun vlð akstur. í gærkvöldi J J var einn tekinn cftir að hafa j! ekið á bárujárnsgrindverk !! í Þverholti. Við yfirheyrslu !j kom í ljós, að hann var að jj koma af Röðii, en þar haföi ]J hann drukkið eitthvað og ek- |! ið síðan á.bíl sínum í burtu. !; Bíllinn mun hafa eitthvað !; skemmzt við áreksturinn. jj Leiðrétting ÚR frétt blaðsins í gær um ' Stofnlánadeild landbúnaðarins I féll niður tala þannig, að máls-1 ! greinin fékk ekki staðizt. Réttur verður kafli sá, er um ræðir á þessa leið (feitletrað það, sem niður féll: Gert er ráð fyrir, að hinn nýi sjóður, sem tekur við af Bygg- ingarsjóði og Ræktun'arsjóði fái 60.5 millj. kr. stofnframlag frá ríkissjóði. Er þar um að ræða 1) lán, sem ríkissjóður veitti Rækt- unarsjóði og Byggingarsjóði 1960 ásamt áföllnum vöxtum kr. 34,9 millj. kr., 2) skuldabréf,. sem rík- issjóður afhendir deildinni til eignar samtals að fjárhæð kr. , 9,1 millj. kr. 3) 16.5 millj. kr. sem ríkissjóður eða Ríkisábyrgð- i arsjóður greiðir af erlendum lán- um Ræktunarsjóðs og Byggingar- sjóðs fyrir árin 1961, 1962 og 1963. Flensan .... Framhald af 1. síðu. in að rækta sýkla, og hcfði liún reynt að komast að raun um af hvaða stofni þeir væru, — en enn ekki náð fullnægjandi árangri Eins og kunnugt er hefur barna- og ungl ingaskólum verið iokað í Reykja vík fram yfir helgi — en aðrir skólar starfa áiram Þórarinn Björnsson skólameist- ari á Akureyrl, sagði i viðtali við Alþýðublaðið í gær. að nú væru 125 lagstir af 440 neme i ;um skól ans. Tæki veikin mlsiafnlega á bekkina, — en sumir be t .ii- væru | því næst alveg undirlagðir. Hann I sagði, að veikin gerði minnst vart við sig í 6. bekk og ke n.i • það saman við það, sem sngt heíur verið, að þessi inflúenw leggu. fyrst og fremst börn og' urglinga. Sýning í >4s- grímssafni í DAG, sunnudag, verður opn- uð 5. sýningin í Ásgrímssafni. Á þessari sýningu verða nær ein- göngu vatnslitamyndir, sumar þeirra af atburðum úr íslendinga sögum og þjóðsögum, og málað- ar á árunum 1916 — 18. Ennfrem- ur þjóðsagnamyndir málaðar í Róm árið 1908. Ein af þekktustu myndum Ás- gríms Jónssonar frá aldamóta- tímabilinu er Nátttröllið á glugg anum, sem hann málaði árið 1905, og Dirtist í Lesbók skömmu síðar. Nú er þessi mynd sýnd í fyrsta sinn í Ásgrímssafni. Ofangreindum myndum hefur verið komið fyrir í heimili Ás- gríms, en í vinnustofu hans eru sýndar landslagsmyndir frá ýms- um stöðum og tímabilum. Ásgrímssafn er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30 — 16. Ókeypis að- gangur. Punkfar.... Framhald af 7 síðu. Kommúnistum þykir Ieitt að þurfa að viðurkenna þá stað- reynd, að þeir þora ekki að bjóða fram við kosningar undir réttu nafni. Þeim þyk- ir einnig leitt að verða að horfast í augu við þá stað- reynd, að' Sósíalistaflokkur- inn á formlega engan þing- mann á Alþingi, heldur þetta svokallaða Alþýðubandalag. En livað er þá Alþýðubanda- lagið? í rauninni er það ekk- ert annað en nýtt nafn á Sósí- alistaflokknum, því að AI- þýðubandalagið hefur ekkert á bak við sig, engin félög nema Málfundafélagið hans Hannibals, sem Alfreð er í ásamt nokkrum kerlinguni. Eða hvenær lieldur Aiþýðu- bandalagið þing sitt? Og hve- nær var síðast kosin stjórn í þeim samtökum? Hún hefur reyndar aldrei verið kos- in, þar eð í stjórn Alþýðu- bandalagsins sitja nokkrir sjálfskipaðir menn, sem ekk- ert hafa á bak við sig. Komm- únistar vita, að Alþýðu- bandalagsævintýrið hefur misheppnazt. Og þeir Brynj- ólfur og Einar vilja, að þess- um skollaleik verði lokið og gamla góða nafnið notað á ný. En Lúðvík og menn hans telja Alþýðubandalagsduluna henta betur. Þess vegna skrif- ar Þjóðviljinn um árangurs- ríkt sameiningarstarf. En það er tómahljóð í þessum skrif- um Þjóðviijans, þar eð allir vita, að sameiningin hefur mistekizt. Móðir olckar og tengdamóðir Valgerður Pétursdóttir Rauðarárstíg 32 lézt í Landspítalanum 9. marz 1962. Jarðarförin verður auglýst síðar. F. h. aðstandenda Pétur H. J. Jakobsson. 2,4 11. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.