Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 8
 ÞAÐ er Grand Canyon, sem sést á stóru myndinni, en þangað flykkjast ferða- menn ár hvert til þess að skoða þetta fræga náttúrufyrir bæri, sem er þekkt um all- an heim. Hinir lóðréttu klett- ar dalsins eru 1500—1800 m. háir. Ýmsum mundi þykja það á- hættusamt fyrirtæki í meira lagi að iáta sig reka niður fljótið í litlum gúmbát, en frú nokkur bandarisk, sem er 50 ára að aldri, hefur séð ýmsum sérvitringum fyrir þessari ein stæfiu skemmtun og verið ó- spar á að krefja þá um stó- fé fyrir. Georgie White, en svo heit- ir frúin, hefur stórgrætt á þessu fyrirtæki í sjö ár. Þris- var á ári fer hún með 30 manna lið niður fljótið og er sagt, að þeir einir fylli þann hóp, sem eru loðnir um lóf- ana. Farið er í þrem gúmbátum niður 500 kílómetra langa leið eftir fljótinu og er það jafn- framt hættulegasti og straum- mesti kafli fijótsins. Leið þessi er farin á sjö dögum og á hverju kvöldi er komið að ríkmannlegum hótelum, þar sem ferðamannanna bíða öll hugsanleg þægindi eftir volk- ið. Til þessa hafa 444 menn tapað lífi við að sigla niður Coioradoána og þess vegna hafa yfirvöldin nú bannað þessa verzlun með hættuna. Ánni hefur verið lokað fyrir " siglingar. „MONSIEUB PIEBROT“ er maður, sem sver þess eið, að Alsír komist aldrei undir stjórn Múhameðstrúar- manna. Hinir 1,100,000 Evrópubúar grípa til vopna, ef nauðsyn krefur og berjast til þess að koma í veg fyrir það, segir hann af sannfæringu manns, sem meinar það, sem hann segir. Eg hitti „Monsieur Pierr- ot“ í lítilli knæpu í þröngu stræti í Bab-el-Qued hverfi Algeirsborgar, sem er höfuð- virki Leynihersins (OAS), símar fréttaritari B.U.P. Vaicfamlkifl „Monsieur Pierrot" er valdamikill hverfisstjóri í O.A.S., ekki er vitað um hið rétta nafn hans, en tekizt hafði að koma því svo fyrir, að ég gæti hitt „Monsieur Pierrot" í ákveðinni knæpu. Eg vissi um leið og ég steig upp í leigubílinn, að ég var eltur. Yið dyr knæpunn- ar stóð maður nokkur vörð, þetta var lágvaxinn maður með svart, strítt hár og hann var með hendur í vösum. Hann gaf merki um að ég væri mættur og er ég gekk inn í knæpuna, kom „Mon- sieur Pierrot" í ljós og heils aði mér áður en við tylltum okkur við eitt borðið. ier ekki vopn Gnægð vopna Eg spurði „Monsieur Pier- rot“ hvað gerast mundi, þeg- ar samningurinn við upp- reisnarmennir.a um vopna- hlé hefði verið undirrití en hann brosti aðeins yppti öxlum. En grein var af því, sem hann s; að hann teldi ekki að i mundi gera vopnaða tilj til valdaráns. Hins vegar var sú sft hans augljós, að útlagas Múhameðstrúarmanna n aldrei stíga fæti á als grund, að hann viti. : kvaðst minnast „sjóræn útsendingar" OAS í útva nýlega, þar sem útlagas in var vöruð við, og sagi an: „Ef þið viljið Alsír, ið og náið í það.“ „Við böfum gnægð vo var það eina, sem hann segja. Bankarán „Monsieur Pierrot" festi það, að það hefðu ræningjahópar OAS-m sem staðið hefðu að rár bönkum Algeirsborgar Iega. Hann sagði, að hefði haft mikið upp úr inu, og nú þegar hefðu 1 ránin gefið í „arð“ l,5i nýja franka (rúmleg: millj. isl. kr.), sem allt runnið í striðssjóði sa anna. „Ef einhyer árásar: okkar reyndi að korr mikið sem einu senti handa honum sjálfum honum komið fyrir kai á stundinni", bætti hai í rúma klukkustund fór „Monsieur Pierrot" með mig frá einni knæpunni til ann- arrar, þar sem viðskiptavin- imir sitja liðlangan daginn, spila á spil og drekka „ansi- etto.“ „Eg ber aldrei vopn,” sagði hann brosandi. En ég fann stöðuga návist tveggja vopn- a'ðra lífvarða. sem eltu okkur á milli kaffihúsanna. ekki Á götuhornum sá ég „spæj ar,’“ OAS, þar sem þeir höll- uðu sér upp að húsveggjum og gáfu útsendurum lögregl- unnar strangar gætur. Þetta voru mest megnis unglingar. Fyrrverandi nazistafí Felix Landau kom fyrii í Stuttgart fyrir skömm hann var ákærður fyrir á 20 Gyðingum í bænum hobyez í júlí 1943. Fyrrr réttinum voru lesnir kaflar upp úr da sem hann hafði haldið o urinn hafði komizt yfir. lesnir nokkrir kaflar úr inni og hryllti marga vi ríkti dauðaþögn í réttai um eftir lesturinn. raan 8 11. marz 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.