Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.03.1962, Blaðsíða 10
Sitstjóri 0 E N ElfiSSOR 'Sunddeildar U.M.F. Selfoss ] SUNDMÓT Sunddeildar U.M.'F Selfoss var háð í Sundhöll Selfoss éunnudaginn 4. marz 1982 kl. 15 | Keppnin gekk greiðlega og fór Ýel fram. Áhorfendur voru um 350 i j Sett voru 3 heraðsmet, þátttak : éndur voru skráðir 38 frá Unga mennféiögunum á Selíossi, Skeið úm Biskupstungum og Ölfusi, en 6 boðuðu forföll. ; Mótsstjóri var Hörður S. Ósk ársson, yfirdómari, Þórir Þorgeirs éon, Dómarar Hjörtur Jóhannsson og Hafsteinn Þorvaldsson Ræsir Sigfús Sigurðsson Ritari Árni Guð | ínundsson Yíirtímavörður Stefán 1 jVIagnússon Tímavcrðir: Hergeir Kristgeirsson Árni Erlingsson Ing ólfur Bárðarson Jón Bjarnason Ííafsteinn Pétursson Jón Guð fnundsson Magnús Hákonarson! Sveinn Sveinsson og Ólafur Unn j steinsson Brautarlengd er 16 2/3. Hiti 26 gráður C. 'j Formaður Ungmennafélags Sel foss, Hafsteinn Þorvaldsson, setti nótið með snjallri ræðu. tHelztu úrslit urðu þessi: 100 m. bringusund karla 1. Helgi Björgvins UMF Self 1:21,5 (Sundhallarmet) 2. Bjarni Sveinsson UMF Skeiðam. 1:28,9 100 m bringus. drengja (14-16 ára) 1. Pétur Sigurðss UMF Self 1:30.8 2. Ólafur Guðm. UJIF Self. 1:32,5 3. Brynjólfur Mogensen UMF Sélf 1:35,3 4. Einar Sigfúss UMF Self. 1:36,9 50 m. bringus sveina (13 ára og yngri. 1. Einar Sigfúss. UMF Self. 44.0 2. Sverrir Einarss. UMF Self. 46,8 3. Sigurður Jónsson UMF Self. 47,0 4. Símon Grétarssoa UMF Self 49,7 5. Ilelgi Guðmundss UMF Self 51,2 6. Guðm. Karlss. UMF Self. 52,0 7. Sigmar Ólafsson UMF Self. 53,3 8. Erlingur Sigurðss UMF Self 53,3 50 m. skriðs. sveina 13 ára og yngri 1. Jón Ólafsson UMF Self. 35,2 2. Ólafur Bjarnason UMF Self. 36,3 3. Ólafur Hjaltason UMF Self 39.S 4. Örn Grétarsson UMF Self. 39,9 5. Erling Guðm. UMF Self. 41,8 6. Guðm. Sigurðss. UMF Self. 43,7 100 m. bringusund ltvenna 1. Sigr. Sæland’UMF Bisk 1:39,7 2. Dómh. Sigfúsd. UMF Self. 1:41,2 3. Ingib. Guðm. UMF Skm. 1:44,4 4. Anna Þ Einarsd UMF Self 1:46,2 50 m. bringusund stúlkna 1. Ingib. Guðm. UMF Skm 46,7 2. Dómh. Sigfúsd. UMF Self. 46,7 3. Anna Þ. Einarsd. UMF Self. 47,2 4. Ingib. Sigurðard. UMF Self. 49,7 5. Þórunn Engilbd. UMF Self. 51,5 6. Kristín Guðfinnsd. UMFS 56,5 50 m. skriðsund kvenna 1. Sigr. Sæland UMF Bisk. 38,6 Reykjanesfnót REYICJANESMÓT í knatt- spyrnu innanhúss fer fram á v.egum Knattspyrnuráðs Kefla- víkur í dag. Hefst mótið kl. 3 í íþróttahúsinu í Keflavík. ' Þátttakendur verða: tvö lið fbá KFK, UmfK og Reyni, og eitt lið frá FH og Haukum í Hafn- arfirði. Leiktími ér 2x10 mín. útsláttar keppni. Vérðlaunagripurinn, sem vinnst til éígrtar, er gefinn af, SérleyfisstÖð Kefiavíkur. ,Það ,skal. tekið fram, að rúm er fyr-ir éhorfendur í húsinu. t Búizt e»r við spennandi keppni. 50 m. skriðsund eííilkna 1. Katla Leósd. UMFSelfoss 35,1 héraðsmet 2. Andrea Jónsd. UMF Self. 38,1 3. Ásrún Jónsd. UMF Self. 38,7 4. Þuríður Jónsd. UMF Self. 42,0 4x50 m. bringusund drengja 11. A sveit UMF Selfoss 3:06,6 ] _ (Sverrir E. Heigi B. Sig Jóns. Í Pétur S.) ,'2. B svcit UMF Selfoss 3/12,2 (Guðm. K. Erling S. Ólafur G. ! Einar S. I / 4x50 m. skriðsund drengja I 1- B sveic UMF Seifoss 2:38,6 (Hafst. K. Erling G. Brynj. M. j ó.aiur B.) | 2. A sveit UMF Selfoss 2:42,0 (Örn G. Guðm. S. Ólafur Hj. Jón Ól.) | j 4x50 m. frjáls að ferð stúlkna i 1. A sveit UMF Selfoss 2:56,6 (Þuríður J. Ingib. S. Anna Þ. E. i'Catla „..) Sem aukagrein var keppt í 100 | rn. skriðsundi karla, áður auglýstri I grein. j Gerði Heigi Björgvinsscn þar íil raun til að hnekkja héraðsmetinu I sem var l:5Rí.O mín 05; sett af j.Sverri Þorsteinssyni. : Náði Heigi tímanum 1:05,6 mín. j.við mikinn fögnuð áhorfenda. i Mótss4óxi sícíI síðan aoótiau. w 11. marz 1932 - ALÞYJUBLA9ID 0 ■ ÍIjC i \ an gamall maour (Hannes Jonsson) og böðullinn (Olafur Þorðarson). Þorieifi Bjarnasyni, en Þorleifur er leiksviðsvanur, og hefur tekið mikinn þátt í leikstarfsemi síðan hann fluttist til Akraness Þorleif uk er vandvirkur í túikun sinni leggur alla sál sína í hlutverkið, og framsögn og framkoma á leik sviði skýr og óþvinguð. Jón á Reyn, varð kjarnakarl, í meðferð Þorleifs. Snæfríði íslandssól, leik ur írú Bjarnfríöur Leósdóttir. Bjarnfríður hefur ýmislegt til að bera sem góða leikkonu má príða. Hefur góða rödd, og kemur vel fyrir á leiksviði, og að þessu sinni fannst mér henni takast vel. að sýna vonbrigði þessarar glæsilegu konu. Jungkærinn, Magnús Sigurðs- son. var leikinn af Leif ívarssyni Leifur er nýliði á leiksviði hér á Akranesi, enn tókst vel að túika hlutverk Magnúsar, sem teigað hefur bikar niðurlæging arinnar í botn. Arnas Arnæus leikinn af Al- freð Einarssyni. Aifreð er ör- uggur maður á (eiksviði, en nokk uð þugur í hreyfingum, en :"ram sögn 'hans er skýr og oft gætti nokkurrar hlýju í röddinni sem mér fannst eiga vel við í þessu hlutverki. Sigurð Sveinsson, dómkirkju prest, lék Þorgils Stefánsson. ’ í þessu hlutverki sýndi Þorgils það enn. að har.n er afbragðsleikari Þorgilsi tókst á sannfærandi hátt að sýna beiskju, afbrýðissemi O'f innibyrgða gremju hins ást ieitna kennimanns. Með mörg önnur hlutverk er ágætlega farið bó ekki verði þeirra nánar getið hér. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður lítið leiksvið, þar sem erfitt er Leikfclag Akraness: íslandsklukkan eftir Ilalldór Kiijan Laxness Leikstjóri: Ragnhildur Stein grímsdóttir LEIKFÉLAG Akraness frum- sýndi íslandsklukkuna eftir Hall- dór Kiljan Laxness, fimmtudag inn 1. marz s.l. við húsfylli á- í horfenda sem tóku sýningunni af bragðsvel. Hefur Leikfélag Akra I ness vissulega í mikið raðist að koma upp slíkri sýningu, og leyst híutverkið af hendi með miklum : sóma, enda margt leikenda sem tókst að skapa eftirminnilegar persónur. Jón Hreggviðsson er leikinn af að koma fyrir tíðutn sviðssk.p; ingum, en þær eru mjög tíðar í íslandsklukkunni, og auk þess sem tala leikenda er um 30, má nærri geta að það mæðir mikjð á leikstjóranum við uppsetningu slíkrar sýningar, þar sem ai. : 1 leikarar eru áhugafólk, eem vinna Framh. á 11. síðu Talið frá vinstri: Sigarour Sveinsson 'Þo-giis Stef s Ffgnr^sson (l.eifur ívarsson) og i Snæfríður íslandssól Eiarnfríðnr I.oósdátttir).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.