Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 1
43. árg. — Föstudagur 23. marz 1962 — 69. tbl. THERE DANCE TONIGHT“ . . . spurSi Bretinn, en ekki aldeildis! í staSinn fengu þeir á „Wyre Mariner" lögregluna um borff og var harSbannaff aff fara í land. Viff sögff- um frá ástæffunni í gær: það var spurning um bólusetningu, og var skipstjóri landhelgisbrjótsins meffal þeirra, sem harffneituffu aff láta bólu setja sig. S. S. J. tók myndirnar í Eyjúm í fyrradag, og þaff segir enn frá togaranum í dag á 16. síffu. VEÐDEILD Landsbankans af- greiddi alls 78,2 millj. kr. í lán frá Húsnæðismálastofnun ríkisins sl. ár, sagði Eggert Þorsteinsson í efri deild alþingis í gær er frum varp ríkisstjórnarinnar var til 2, umræðu. Er þetta hærri lánveíting á einu ári en nokkru sinni fyrr. Eggert sasái, „ó iánveitingar veð deildar Landsbankans hefðu verið sem hér segir á starfsárum IIús næðismálastofnunarinnar: 1955 *r^ 27,4 milljónir 1956 kr. 63,6 milljónir 1957 kr. 45,7 milljónir 1958' kr: 48,8 niiiljónir 1959 kr. 34,5 milljónir 1960 kr. 52,2 miiijónir 1961 kr. 78,0 milljónir Samtals 350,2 milljónir Eggert sagði að hinn 15. ágúst 1961 hefði farið fram athugun á því hve margar íbúðir hefðu þá notið þessara lána og hefðu það reynzt vera 4739 íbúðir en þá var lánsupphæðin orðin 324,6 millj. i Mætíi því áætla aö nú hefðu yfir 5000 íbúðir fengið Ián hjá stofnun inni. Þá sagði Eggert, að síðast; er talning lánsumsókna hefði fario fram hjá stofnuninni 1. jan. sl. hefðu þeir reynzt vera 1579 og skipzt sem hér segir: a) Þær, sem 'enga fyrirgreiðslu hefðu lilotið Framhald á 14. síðu tí Akranesi Akranes, 22. marz. BÆJARFÓGETINN á Akranesl kallaði fréttaritara hér á smn - fund í kvöld kl. 7 varðandi rann- sókn á sjö innbrotum, er hér hafa verið framin síðan í janúar í fyrra, en ekki hefur tckizt að upplýsa fyrr' en nú, að nokkru leyti. Lögreglan handtók hér 7. þ.m. 19 ára gamlan pilt, sem setið hefur f varðhaldi síðan. Hefur hann játaS að verulegu leyti á sig fimm a( þessum iunbrotum. Siðar var 11 ára bróðir hans handtekinn og hefur sá verið að mestu í varð- haldi síðan. í fyrstu viðurkenndi hann eitthvað, en breytti síðan framburði sínum og neitaði öllu. Þriðji maðurinn var enn hand- tekinn og hefur verið í gæzlu síð- an, en ekkert meðgengið. Það mun einkum hafa verið for- tíð bræðranna, sem beindi grun lögreglunnar á slóð þeirra og leiddi til handtöku. Sá eldri, sem að einhverju leyti er fluttur úr bænum, hefur verið riðinn við margvíslegt athæfi um dagana, og upplýstist, að hann var stadd- ur í bænum um það leyti, er a. m. k. tvö innbrotanna voru framin. Ekkert hefur fundizt af þýf- inu. Rannsókn málsins hefur stað ið yfir í mánuð og er hvergi nærrl lokið enn. Munu fleiri eiga von á handtökum áður en öll kurl eru komin til grafar. Fiugraför hafa verið tekin af 10 — 11 manns hér í bænum. Framhald á 3. siðu, MHMMMMMMMVmiWHMIM JÓN LEÓSSON FANGAVÖRÐUR Á AKRANESi Akranesi, 22. marz. RÁÐINN hefur verið hér fangavörður. Er það í fyrsta skipti, sem sérstakur maður gegnir því embætti Hinn kunni knattspyrnu- maður, Jón Leósson, hefur verið ráðinn til starfans. Eins og kunnugt er, var Jón fyrst bakvörður, síðan framvörður og loks fanga- vörður, en aldrei markvörð ur! Hdan. wwwwwvwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.