Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 14
6LYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn. Lækna- vörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8-16. S.G.T. félgsvistin er í Góðtempl arahúsinu í kvöld kl. 9. Sjéslysasöfnunin: Afh. af Garð. ari Þorsteinssyni Hafnarfirði Elínborg Elíasdóttir kr, 100, Margareth Stefánsson kr. 1000 Gísli Jónsson kr. 100 Skips- höfnin á b.v Ágústu kr. 5200, Katrín Vigfúsdóttir kr. 35 Guð iaugur Einarsson kr. 100, Eyj ólfur Kristinsson kr. 400, N.N. kr. 100, Skipshöfnin á v.b. Eldborgu kr. 7000, Júlíana Guðmundsdóttir kr. 200, í um siagi kr. 200, í umslagi kr. 200 Gömul kona kr. 100, Anna Jónsdóttir kr. 100, Netagerð Kristins Ó. Karlssonar og starfsmenn kr. 2800, N.N. kr. 150, Tvær konur kr. 50, Þ og Á kr. 300, Ólafur Einarsson kr. 500, María Jónsdóttir kr. 100, Oddur ívarsson kr. 500 Samtals kr. 19.535 föstumessa í Elliheimilinu kl. 6.30 í dag, íöstudag heimilis prestur firði í dag Og Rvíkur Eimskipaféiag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Dublin 22.3 til New York Dettifoss kom til New York 21.3 frá Rvík Fjali foss fer frá Hafnar 23.3 til Akraness Goðafoss fer frá New York 23.3 til Rvíkur Gull foss fer frá Rvík kl. 18 á morg un 23.3 til Hamborgar og Khafn ar Lagarfoss fer frá Wismar 23.3 til Rostock, Kleipeda Vent spils og Hangö Reykjafoss kom til Rotterdam 21.3 fer þaðan til Hmborgar Rostock og Gauta borgar Selfoss kom til Rotter dam 21.3 fer þaðan til Hamborg ar og Rvíkur Tröilafoss kom til Rvíkur 21.3 frá Norðfirði Tungu foss fór frá Lysekil 21.3 til Gdynia, Kristiansand og Rvíkur Zeehaan kom til Grimsby 22.3 frá Keflavík Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík Esja er á Aust fjörðum á suðurleið Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja Þyrill er á Norð urlandshöfnum Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi tii Breiða fjarðarhafna og Vestfjarðar- hfna Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell fór 20. þ.m. frá Bremerliaven til Reyðarfjarðar og Rvíkur Jökul feil fór 20. þ.m. frá Rieme til Fáskrúðsfjarðar Dísarfell fór 21. þ.m. frá Bremerhaven til Eskifjarðar Litlafell fór í gær frá Rvík til Eyjafjarðarhafna Helgafell er á Hvammstanga Hamrafell fór frá Batumi 13. t>.m. til Rvíkur Hendrix Meyer er væntanlegur til Gufuness 24. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katia er í Genoa Askja er í Reykjavík Flugfélag íslands h.f. Millilandafl. — Skýfaxi fer til Glasgow ogK- hafnar kl. 08.30 í dag Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 17.00 á morg un Gullfaxi fer til Os óar Khafn og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurlióls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar Kirkjubæjarklausturs og Vm eyja á margun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fedTf), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð ar, Sauðárkróks og Vmeyja Loftleiðir h.f. Föstudag 23. marz er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 05.30 Fer til Luxem borgar kl. 07.00 Kemur til baka frá Luxemburg kl. 23.00 Eiríkur rauði er væntanlegur frá Ham borg, Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30 Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími 12308. Aðalsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10 —10 alia virka daga, nema aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu- dga kl. 5—-7. Lesstofa: ki. 10 —10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnu- daga kl. 2—7. Útibú, Hólm- garði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið kl. 5,30—7,30, alla virka daga. Föstudagur 23. marz 8.00 Morgunútv. 12.00 Hádegisútv 13.15 Lesin dag skrá næstu viku 13.25 Umræðu- fundur bændavik unnar: Hvað á að gera til að auka arðsemi búanna? Þátttakendur Dr. Björn Sigur- björnsson, Gúnn- ar Guðbjartsson, bóndi, Ingvi Þorsteinsson mag- 'ister og Jöhannes Eiriksson ráðunautur; Agnar Guðnason stjórnar umræðum 14.15 „Við vinnuna 15.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í esp eranto og spænsku 18.00 „Þá riðu lietjur um héruð“: Guð- mundur M. Þorláksson talar um Þormóð Kolbrúnarskáld 18.20 Vfr. 19.00 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag) 20.05 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson) 20.35 Fræg ir söngvarar; XVIII.: Ezio Pinza syngur 21.00 Ljóðaþáttur: Þór arinn Guðnason læknir les lcvæði eftir Matthías Jochums son 21.10 Píanótónleikar: Gy- örgy Cziffra leikur fjórar et ýður eftir Liszt 21.30 Útvarps sagan: „Sagan um Ólaf — Árið 1914“ eftir Eyvind Johnso;n I. (Árni Gunnarsson fii. kand þýð ir og les) 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Passíusálmar (28) 22.20 Glímuþáttur (Helgi Hjörvar rit höfundur) 22.40 Á síðkvöldl Létt-kiassisk tónlist 23.25 Dlok Firmakeppni Bridgesambands íslands lauk J.l. þriðjudag. Alls tóku 160 firmu þátt í keppninni, sem lauk með sigri Málning h.f. Eftirtalin firmu skipuðu efstu sæti: 1. Máln ing li.f. — Stefán Guðjóhnsen 334 2. Byggingarfél. Brú — Hilmar Guðmundsson 332 3. Prentsm. Hilmir — Jakob Bjarnason 329 4. Vátr.skrifst. Sigf. Sighv. — Ragnar Þorst. 318 5. Ólafur Þorst. & Co. — Ólafur Þorsteinsson 317 6. S.Í.F. — Vilhjálmur Ámason 315 7. Fatabúðin — Steinunn Snorradóttir 312 8. Malín h.f. — Guðm. Ó. Guðmundsson 309 9. Þóroddur Jónsson — Ásbj. Jónsson 308 10. Veitinga st. Sjóm.skólans — Guðjón Tómasson 308 11. P.Ó. Herra deild — Guðrún Bergs 306 12. Verðandi h.f. — Jón Björnsson 301 13. Alm. Trygg ingar — Brandur Brynjólfsson 301 14. Happdrætti Háskólans — Reimar Sigurðsson 301 15. Hreyfill — Hjalti Elíasson 299 16. Einar J. Skúlason — Guð jón Ólafsson 297 Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyf jabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Vlinningarspjöid Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Verzl. Roða, Laugaveg 74. Verzl, Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Skrifstofu fé- lagsins að Sjafnargötu 14. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og í Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður haldinn í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í húsi félagsins Ingólfsstræti 2 Fund arefni: Guðspekin í listinni.- 'Grótíar Fells flytur erindi: Leyndarmálið. Skúli Halldórs son leikur á píanó Kaffiveit ingar á eftir. Allir velkomnir A Elliheimilinu verða föstu- guðsþjónustur alla níuvikna föstuna, á hverju föstudags kvöldi kl. 6,30. Allir vel- komnir. Heimilisprestur- inn. Kvenfélag Laugarnessóknar bíð ur öldruðu fólki í Laugarnes- sókn til kaffidrykkju í Laug- arnesskóla kl. 3 n. k. sunnu- dag. Aldraða fólkið í sókn- inni er vinsamlega beðið að fjölmenna. Vlinningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. — Verzl. Hjartar Níelsen Templarasundi 3. Verzl Stefáns Árnasonar, Gríms staðaholti. Hjá frú Þuríði Helgadóttur, Malarbraut 3, Seltjamamesi. Fraruhaid af l. síðu. 722 b) þær, sem einhverja úrlausn höfðu hlotið 857 Sagði Eggert, aff umsóknir þess ar hefðu hljóffað upp á rúmar 98 millj. kr. Eggert tók þó fram í þessu sambandi, að nokkur hluti þessara umsókna væri nú orðinn óraunverulegur, þar eð hann hefði ekki verið endurnýjaður síðan 1957 Eggert sagði, að lánsfjárþörfin undanfarin ár hefði, ef miðað væri við umsóknir verið 95-130 millj. kr. á ári. Það hefði því hvergi nærri verið unnt að fullnægja eftir. spurninni. Fastatekjur stofnunar innar hefðu vcrið 29-34 millj. kr. á ári en úr þeim liefði dregið vegna minnkandi tekna af skyldusparn aði. Langstærsti tekjuliðurinn sagði Eggert að umsamin framlög ýmissa fjármálastofnana hefði ver ið. Margir þessara aðila hefðu þó vikið sér undan því sl. ár að leggja fram fé. Sagði Eggert ef svo færi í framjtíðinni að þessar stofnanir neituðu að leggja fram fé, væri ekki nema um tvær leiðir að velja: 1.) Að lögbjóða ákveðin skyldu framlög árlega eða 2.) að leggja lán veitingastarf stofnunarinnar niður Eggert sagði að frumvarp ríkis stjórnarinnar gerði ráð fyrir að lán til liúsbyggjenda hækkuðu úr 100 þús. kr. í 150 þús. Yrði þá nauðsynlegt að liækka fastatekjur stofnunarinnr verulega. KJARTAN J. JÓIIANNSSON gerði grein fyrir áliti heilbrigðis- og félagsmálanefndar dcildarinnar um frumvarpið en meiri iluti nefnd arinnar leggur til að það vcrði samþykkt. Alfreð Gíslason skipaði minni lilutann og gerði grein fyrir áiiíi sínu. Leggur hann til að ýmsar breytingar verði gerðar á frum varpinu svo sem lækkun vaxta úr 8% í 4% og að fjárveitingar til húsabygginga verði auknar enn meira en frumvarpið gerir ráð fyr ir. Alfreð sagði að húsabyggingar hefðu dregist saman í tíð núver andi ríkisstjórnar. 1957 og 1953 hefðu verið fulígerðar 1800 íbúð'r í Rvík eða 900 á ári en 1960 og 1961 1181 íbúð eða 590 hvert ár. SIGURVIN EINARSSON (F) sagði, að það væri enginn mæli kvarði á þörf húsbyggjenda fyrir lánsfé hversu margar umsóknirnar væru, þar eð fjöldinn allur legði ekki í að sækja um vegna þess að lianu teldi sig ekki hafa efni á því að byggja. Þá sagði Sigurvin að byggingakostnaður hefði aukizt meira í líð núverandi ríkisstjórnar en í tíð viiistri stjórnarinnar. EGGERT ÞORSTEINSSON sagði, að vegna lánsfjárskorts hér á landi mörg undanfarin ár hefði byggingartími íbúðarhúsa verið ó- eðlilega Iangur, 3-4 ár. Það hefði því ekki verið byrjað á öllum þeim íbúðum er fullgerðar voru á tíma ^ instri stjcrnarinnar meðan sú stjórn sat. Sönnu nær væri, að tölurnar um fullgerðar íbúðir á tímum núverandi stjórnar ættu við þær íbúðir sem byrjað hefði verið á meðan vinstri stjórnin sat. Af þessu mætti sjá að samanburður á .íbúðabyggingum í 'tíma vinstij stjórnáriniiar og núverandi stjórn ar væri mjög erfiður. Þá sagði Eggert, að liann hefði í höndum öruggar tölur úr Fjármálatíðindum er sýndu að byggingarkostnaður hefði hækkað meira í tíð vinstri stjórnarinnar, til jafnaðar á hverju ári, en í tíð núverandi stjórnar. Árin 1957 og 1958 hefði vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 21 stig eða 10,5 stig hvort ár en árin 1959, 1960 og 1961 um 31 stig eða 10,3 stig til jafnaðar hvert ár. Þá sagði Eggert, að lánsstofnan ir gætu, er þær væru að áætla lánsfjárþörfina ekki stuðzt við neitt annað en umsóknir urn lán enda þótt sérfræðingar reyndu einnig í sambandi við íbúðabygg ingar að gera sér grein fyrir íbúða þörfinni ár hvert miðað við eðli lega endurnýjun og fólksfjölgun. Nokkrir fleiri tóku til máls við umræðuna. Ingólfur Framhald af 16. síðu. sambandi við bæjarstæði, en þó ekki endanlegum. Hef ur Þorkell unnið liér ítar- legt starf. Mikið hefur verið deilt um hvar bæjarstæði Ingólfs Arn arsonar hafi verið, en marg- ir munu liafa hallast að því, upp á síðkastið, að það hafi verið við enda Aðalstrætis. WMWWMWMMWWWWWWWWmWWWWWMWWWWWWV Hjúkrunarmaður Framhald af 16. síðu. hann svo próf ásamt 12 stúlk um, en í fyrradag voru nei endur útskrifaðir fyrir fu í og allt. -— Þetta hefur i-kki verið köllun, Óskar, að þú skyldir leggja þetta starf fyrir þig. Ilafðir þú ekki áhuga fyrir starfinu? — Ja, upphaflega hafði ég ætlað að læra nudd. en varð að bíða einn vetur eftir því að komast út til að læra starf ið, svo að ég skellti mér bara í hjúkrun, þó eftir að hafa kynnt mér starfið rækilcga. Og mér líkaði þetta svo ve. að ég hélt áfram — og sé ekki eftir því. Starfið er bæði þroskandi og lærdómsríkt, og þó að kvenfólk sé mest í þessu starfi hérlendis þá eru marg> • karlrnenn við hjiikrun erlendis <bæðl í Bandatnikjunum og Norðurlöndunum því starfið sjálft er ekki síður karlmanns vinna — Þú hefur verið við upp skurði er það ekki. Þú hefur ekki fundið til óbeitar og ó- gleöi eins og svo margir? — Jú, en aðeins fyrst í stað þetta venst eins og annað og svo er bara að hafa viljaþrek til að yfirvinna allt slíkt. — Nú ferðu strax að vinna á sjúkrahúsum, cr það ekki? — Það er nú ekkert ákveðið en annars býzt ég við að byrja bráðlega á Kleppi, en þar er einna erfiðast að vera vegna sjúklinganna, það þarf að sýna þeim mikinn skilning og var færni. Og svo smellir ljósmyndar inn af og við kveðjum Óskar og óskum honum gengis og gæfu í starfinu á komandi ár um. — brandur iWMWMWWWWWWWWWMMWWWWWWWWWMWWMWWtW 14 23. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.