Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 10
ÖBN flitstjón EIÐSBOo IÞROTTI Mikill áhugi fyrir EM í frjálsíþróttum i Belgrad EINS OG KUNNUGT er vetííur VII.1 Evrópumeistaramótið í frjáls- íþróttum háð í Belgrad, Júgóslav- íu 12. til 16. september næstkom- andf. íslenzkir frjálsíþróttamenn munu taka þátt í þessari keppni Réyna við met Á morgun verður haldið inn- anhússmót á vegum ÍR í ÍR-hús,- inu. Keppt verður í þrístökki og langstökki án atrennu og há- stökki. Meðal þátttakenda verða bæði Vilhjálmur Einarsson og Jón Þ. Ólafsson og búizt er við, að ís- landsmet verði sett í tveim fyrst- nefndu greinunum. eins og þeir hafa gert síðan EM fór fram í Osló 1946, en þá varð Gunnar Huseby Evrópumeistari í kúluvarpi. Frjálsíþróttasamband íslands hefur skipað sérstakan fulltrúa sinn í Belgrad, sem heitir Milord Vuckovic. Vuckovic þessi hefur numið íslenzku hér við Háskól- ann og er nú nýkominn hingað til lands ásamt júgóslafneskum íþróttabl.manni, Peter Dordevic að nafni. Þeir félagar munu dvelja hér í mestallt sumar og fara til Júgóslavíu um svipað leyti og keppendur Islands á Evrópumeist- aramótinu. Hinn júgóslafneski blaðamaður skrifar fyrir íþróttablaðið „SPORT“, sem kemur út daglega, en upplag þess er 100 þús. eintök. Dordevie var á sínum tíma einn af þekktustu knattspyrnumönn- um Júgóslavíu, en þar stendur knattspyrna á mjög háu stigi. t. d. eru Júgóslavar nú olympíumeist- arar í knattspyrnu. Hann er einn- ig þekktur þjálfari og þjálfaði um tíma eitt þekktasta knattspyrnu- félag landsins, Belgrade Football club <BSK). Það félag er nú í I. deildinni júgóslavnesku og leikur til úrslita í bikarkeppninni í maí LEIKVANGURINN í BELGRAD Skíðamót Siglufjarðar Siglufirði, 19. marz. SKÍÐAMÓT Siglufjarðar hélt á- fram s.l. sunnudag og var keppt í svigi og stökkum í yngri flokkum Svig. ■ 8-11 ára flokkur stúlkna. 1. Jóhanna Helgadóttir 25,5 sek. 29,8 sek. samt. 55,3 sek 2. Jóninna Hólmsteinsd_ 32,8 sek. 36,5 sek. samt. 69,3 sek. 3. Lilja Jónsd. 28,9 sek. 40.9 sek. samt. 69,8 sek. 12-14 ára flokkur stúlkna 1. Árdís Þórðardóttir 22,9 sek. 30,0 sek samt. 52,9 sek. 2. Sigríður Júlíusdóttir 25,4 sek. 28,4 sek. samt. 53,8 sek. 3. Erna Erlendsdóttir 60,0 sek. 66,6 sek. samt. 126,6 sek. “-9 ára flokkur drengja 1, Tómas Jónsson 32,0 sek 43,1 sek. samt. 75,1 sek. næstkomandi gegn félagi, sem heitir Spartak. Vuckovic sagði fréttamanni í- þróttasíðunnar, að mjög mikill áhugi væri fyrir Evrópumeistara- mótinu í Belgrad, en það er stærsti íþróttaviðburður, sem fram hefur farið í Júgóslavíu til þessa. Hann sagði okkur, að Durdevic væri hingað kominn til að skrifa greinar í júgóslafnesk blöð um ís- lenzkar íþróttir. 2. Olafur Baldursson 39,8 sek 42.4 sek. samt. 82,2 sek. 3. Þorsteinn Pétursson 41,1 sek. 53,0 sek. samt. 94,1 sek. 10-12 ára flokkur drengja 1. Jóhann Tómasson 37,8 sek. 36,1 sek. samt. 73,9 sek. 2. Bergur Eiríksson 38,9 sek. 38,0 sek. samt. 76,9 sek. 3. Albert Einarsson 47,5 sek. S^ráði^ voru 38keppendur,en 28 Iuku keppni. 36.8 sek. samt. 89,3 sek. Stökk 1. Jóhann Skarphéðinss. (11,0 og 11.5 m.) samt. 111,4 stig 2. Sigurgeir Erlendsson (10,5 og 11,0 m.) samt. 108,8 stig 3. Guðmundur Ragnarsson (8,0 og 9,0m.) samt. 95,1 stig Framhald á 11. síðu. „Í3LENZKA IÍSÍ3 vantar prek og úthald“, segja tararstjór- ar unglingalandsiiSsins, sem nýiokið hefur keppni á NorS- urlandamóti í handknattleik. Ef úthaid hefSi veriS nóg, myndu íslendingarnir hafa hiotið fleiri stig og sigra, er skoðun fararstjóranna. Þá vantar þrek til að útfæra þá leikaðferð, sem þeir beita í upphafi leiksins. Þetta er' dálítið lærdóms- ríkt og hvernig stendur á þessu? Höfum við ekki heyrt svipaðar setningar áður? Jú, það hefur oft verið viðkvæðið, bæði hjá forystumönnum og þjálfurum, að ísjenzka íþrótta menn skorti úthald og þrek. Hvernig má þetta ske og hvers vegna æfa. íþróttamennirnir ekki jafnsjáifsagðan þátt í þjáíf uninni? Oft hefur heyrst af vörum íþróttamanna, að leiðinlegt sé að stunda þrekæfingar og hlaup, en hvernig er hægt að ná árangri í knattspyrnu, hand g knattleik eða körfuknattleik, nema að hafa gott úthald og kraft? íþróttamennirnir verða að fara að skiija svopa einfald- an hlut og vonandi athuga handknattleiksmenn okkar og reyndar ailir íþróttamenn okk- ar þetta í framtíðinni. Það eru aðeins nokkrir frjálsíþróttamenn og sund- menn, sem æft hafa erfiðar þrekæfingar allan veturinn, enda hefur árangurinn ekki lát ið standa á sér. Hér var nýlega staddur Þór- ólfur Beck atvinnuknattspyrnu maður okkar, en hann er enn eitt dæmið um það, hvað ger ist ef æft er þrek cg úthald. Hann er nú mun fljótari og harðari en áður og skýringin er einföld — erfiðar og mikl- ar æfingar. Að vísu er hann atvinm'vður 0g getur helgað sig íbróttinni eingöngu. Það er að síáifsögðu hægt að íeggja á sig erfiðari æfingar þegar þannig stenriur á, en áhugamenn annarra þjóða hafa samt náð lanirt p<r unnið á dag inn og hvernig hafa þeir get- að hsð. nema með miklum og erfið"m eftir að starfi á rfawjnn. Danir eru gott d»=mi »m hað. - ö. Meistaramót í badminton Meistaramót Reykjavíkur í bad- minton hefst í Valsheimilinu á morgun kl. 15. Keppnin heldur svo áfram á sunnudag kl. 14. I Þátttaka er mikil í mótinu, sér- ' staklega í I. flokki, en keppt verð- ur í einliðaleik karla og kvenna [ og tvíliðaleik og tvenndarkeppni. MMMMUMUHmMWVHMMm Stærri myndin sýnir nokkra af leiðandi mönnum í júgó- slafneskum frjálsíþróttum. Þeir eru staddir á leikvang- inum, þar sem EM í frjáls- íþróttum fer fram næsta sumar. Annar frá hægri er Takacs einn af aðalmönnum júgóslafneska frjálsíþrótta- sambandsins. Minni myndin sýnir júgóslafnesku stúlk- una Sikoric, sem spretthörð ust er þar í landi. atibezt að segja 10 t;?3. rnm 1962 -t ALþÝDIJBLAEIIÐ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.