Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 3
SKIPSTJ INN JÁTAR mmmmmmMmmmammKmnBammmmammmmBmmammmmmMmnnBmaajunwÆMBBam - OG BIÐST AFSÖKUNAR RANNSÓKNINNI í máli skipstjórhelgisdeilunni nær til skipstjór ans á brezka togaranum Wyre Maans á Wyre Mariner og þyngir gkki riner, sem var tekinn að ólögleg-dóminn. um veiðum í landhelgi, lauk í gær. !• w ■ w !| UTSYNl <; FYRST máttu ekki fara frá Ð ER ekki horfa út úr sæluríkinu m - Og \NNAÐ! | ekki þjónustuna — þegar mikiS !• j! sæluríkinu - og þá er reistur þá er slegiS upp masonitvegg er í húfi. — Myndin er að sjálf- jl <• múr í kringum þig. Svo máttu fyrir innan múrinn. Þa3 VU4M444U444444JA4HI4M vantar sögðu frá Austur-Berlín. 4444444«44t4444t44444444444tAAAAA %....é'íS.'Íí.í................. DAGUR FRÍ- „DAGUR FRIMERKISINS” 1962 veröur þriðjudagurinn 3. apríl n.k. Af því tilefni verður í notkun á pósthúsinu í Reykjavík, póst- stimpill, sem geröur verður sér- staklcga í tilefni dagsins og sést hann i fyrirsögninni hér aö ofan. TÓNLEIKAR í gærkvöldi Sinfóníuhljómsveit íslands lék í Háskólabíói í gærkvöldi við góðar undirtektir EGMONT-forleikurinn liófst dræmt, en lauk með því meiri liraða. Einar Vigfússon lék einleik 1 ROCOCO-tilbrigðum Tscliai kowskys og tókst yfirleitt ágæt lega upp, þó að óþarflega skerandi tónar heyrðust á stöku stað Gaman var að heyra Sibelius en TAPIOLA er é.t.v. ekki bezto verkið til að kynna hann með. Hin SKOZKA sinfónía Mendelsohns var ágætlega leikin, en hún er heldur ekki skemmtilegasta verk þess tón- skálds - G.G. ★ MOSKVA: Rússar munu bráð- lega skjóta geimfari, sem getur fariö til annarra hnatta með nokk urra manna áhöfn. Fyrsta tak- marklð er máninn, síðan Marz eða Venus, segir í „Rauöu stjörnuuni”, í grein eftir E. Poetrov ofursta. Fyrsta og eina stóra frímerkja- I sýningin, sem haldin hefur verið I hér á landi, var opnuð 27. sept-j ember 1958. Hlaut hún nafnið „Frímex”. Sama dag voru gefin út tvö fyrstu hestafrímerkin, og var hægt að fú þau stimpluð með . sérstökum stimpli sýningarinnar. | Önnur minni frimerkjasýning var opnuð 7. apríl 1960. Hlaut sú sýning nafnið „Dagur frimerkis- ins“, og fyrsta dag hennar kom út þriðja hestafrímerkið. í sambandi við þessa sýningu mátti fá hring- stimpil á umslög með nafni sýn- ingarinnar, en þar var ekki um að ræða póststimpil. „Dagur frímerkisins" var svo fórmlega haldinn í fyrsta sinn i fyrra. Pá komu út tvö ný frímerki, en þó ekki í tilefni dagsins. Nú koma engin ný frímerki út, en heimilt er að láta stimpla öll ís- lenzk frímerki með sérstimpli. — Gefið hefur verið út sérstakt um- slag í tilefni dagsins. Þeim söfnur um úti á landi, sem hug hafa á að eignast þennan sérstimpil, skal bent á, að frímerkjasala póst— stjórnarinnar hefur fyrirgreiðslu í sambandi við stimplun merkja. Þá verður ritgerðarsamkeppni meðal barna í 12 ára bekkjum barnaskólanna þennan dag og fá þau verkefnið: „Hvað getum við lært á bvl að safna frímerkjum?" Þá verða gluggasýningar á riokkr- um stöðum í Reykjavík. Innbrof Framhald af .1. síðu. Innbrot þau, sem aö franian greinir voru þessi: 1. Hjá Sigurði Hallbjörnssyni & Co. 5. janúar 1961, þar sem nokkr- um þúsundum var stolið og tals- veröar skemmdir urðu á skrif- stofu. 2. Á sama stað 28. janúar, engu stolið, en ýmislegt skemmt. 3. og 4. Tvö innbrot í Fólksbíla- stööina, sígarettum, sælgæti og skiptimynt stoliö. Reynt við pen- ingaskáp. 5. í Fiskiver hf. 16. apríl 1961 og stolið 15 — 16 þús. kr. 6. í Veiðarfæraverzlun Axels Sveinbjörnssonar á jólanótt, þar sem kíki, riffli og miklu af skot- færum var stolið, auk nokkrum hundruðum króna. 7. í febrúar 1962 í skrifstofur Ilaraldar Böövarssonar & Co. Um 6 þús. kr. stolið í launaumslögum á skrifstofu gjaldkera og ennfrem ur kíki. Öörum kíki stolið á ann- arri skrifstofu í sama húsi og reynt árangurslaust við tvo pen- ingaskápa. Viðskilnaður ömurleg- ur á skrifstofunum. Hdan Rannsóknin gekk mjög fljótt fyrir sig. Skipsljórinn á Wyre Ma- riner, Percy Bedford, játaði brot sitt og baðst afsökunar á yfirsjón sinni. Skipstjórinn kvaðst vonast til þess, að tekið yrði vægilega á broti hans, þar sem ekkiTiefði ver ið um ásetningsbrot að ræða. Skipherrann á Ægi, Haraldur Björnsson, sagði, að Bedford skip stjóri hefði komið prúðmannlega fram. Bedford skipstjóri sagði loks, að hann hefði reyht að halda sér utan við 150 metra dýpi, en örðugt væri að staðsetja það nákvæmlega í ljós kom að duflið var á 149 m. dýpi. Akæruskjalið var lesið upp fyrir skipstjóranum, en ekki var búizt við að það yrði birt fyrr en í gær kvöldi. Sakaruppgjöfin í land- ★ ALGEIRSBORG: Ofbeldisverk- in í Alsír héldu áfram fjórða dag- inn í röð, margir féllu eða særð- ust, og samkvæmt bráðabirgðatöl- um féllu sjö en 30 særðust eða því sem næst. í Óran hvíldi ógnin á borgarastyrjöld, frönsku lög- reglunnar og OAS eins og mara á fólki. OAS hafði hótað að taka lögreglumenn af lífi ef þeir héldu áfram eftirliti á götunum. IMMIMWHMUIWMUWWMM næsta bæjar ÞJÓÐVERJI, sem var á ferSa lagi á Ítalíu, fór á dansleik og tvistaði þar af mikilli snilli við ítölsku meyjarnar. Er langt var liðið nætur, vilrii sá þýzki enda sína reisu með ærlegu spori, reynrii að stökkva flikk — og hálsbrotnaði. Drottningin skoðaöi ís- lenzka list ÍSLENZKU listsýningunni í Louisiana safninu lauk 18. marz. Sýningargestir voru um 13 þúsund og segir for- stjóri listasafnsins, að það sé mjög góð aðsókn. Ingiríður drottning kom á sýninguna 16. marz og dvald- ist henni lengi og dáðist hún mjög að málverkunum og sömuleiðis að hinum gamla listiðnaöi, sem þar var sýnd ur. ★WASHINGTON: Hinum óform legu leyniviðræöum Hollendinga og Indónesa um Vestur Nýju-Guin eu var slitið á fimmtudag, svo að samningamennirnir gætu ráðfært sig við stjórnir sínar. f ★BONN: Skotið mun hafa verið á strætisvagn bandaríska hersins nálægt Potsdam á fimmtudag.; Eng inn særðist. ★LONDON: Dr. Gorbach Atistur ríkiskanzlari sagði í dag, að Aust urríki mundi alls ekki gera neinn þann samning við Efnahagsbhnda lagið, sem bryti í bága við, hlut leysisstefnu landsins. Gorbach hef ur verið í opinberri heimsókn í Lundúnum og rætt við framámenn ★WASHINGTON: Brezki mann fræðingurinn dr. Louis Leakey, sem fann leifar „Austur-Afríku mannsins", en hann mun hafa’ ver ið uppi fyrir nálega 2 millj. ára, kveðst hafa fundið nýja veru, er hann telur að fylli stærsta „gatið“ í sögunni um þróun nannsins. Mannvera þessi á að hafa verið uppi fyrir 14 millj. ára. ★ PARÍS: Franski kommúnista- flokkurinn tilkynnti á fimmtudags kvöld, að félagar hans mundu greiða „já“-atkvæði í þjóðarat- kvæðagreiðslunni hinn 8. apríl um frið í Alsír, en sumpart á‘ at- kvæðagreiðslan að staðfesta samn ingana við FLN og sumpart að veita de Gaulle umboö til að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að koma þeim í framkvæmd. Ka- þólski MRP flokkurinn hefur lýst yfir fylgi við vopnahléið. ★ RABAT: FLN-stjórnin hélt á fimmtudag fyrsta fundinn, sem allir ráðherrarnir sitja síðan hún var mynduð fyrir 5 árum. Fimm hinna 12 ráðherra með BenBella varaforsætisráðherra fremstán í flokki hafa verið í haldi í Frakk- landi allan þennan tíma. Þetta var jafnframt fyrsti fundurinn síðan Evian-samningurinn var und irritaður. ★ Jerúsalem: Áfrýjun Eichmanns SS-foringja kom fyrir hæstarétt í dag. Verjandi hans, Robert feer- vantius, kvað Eichmann vilja, að lionum verði stefnt fyrir v.-þjýzk- an dómstól, en ef því verður neit- að mun hann áfrýja til SÞ með til- vísun til mannréttindayfirlýsingar innar. I ★ BUENOS Aires: Nýja stjóhiin í Argentínu tekur við völdup á mánudag, að því er skrifstofa Frondizis forseta tilkynnti á fimmtudag. Viðræðurnar um skip an stjórnarinnar halda áfrani til sunnudags, en þá kemur Froridizi fram með formlegt tilboð til vænt anlegra ráðherra. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. marz 1962 í 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.