Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 8
V:> ;11111111' % m_______i ..$. wv; ^ív ,-j* , ' iili ; ...J mw0 H RÚSSAR hafa nú nýlega birf - nokkrar myndir af vopnum, sem áður voru leynileg, og eru sum þeirra öSruvísi útiits en nokkur vopn sem sézt hafa til þessa. Hér sjást nokkur þeirra. A breiðari myndinni má lengst til vinstri sjá eldflaug, sem virð ist verSa fyrir svonefndar milli vegalengdir. í miðjunni er svo risaþota en undir henni hang- ir stór eldflaug, sem minnir tnjög á X-15 eldflaug Banda- ríkjamanna, sem er mönnuð. Til hægri sést svo rússneskur kafbátur, sem búinn er tækjum til að skjóta frá sór eldflaug- Km. Þetta furðulega tæki á bell hjólum er til að skjóta upp eli flaugum. Myndin er tekin fjó um sinnum á sömu filmun þannig að á sömu myndim sést eldflaugin í nokkrum sti ingum. Eins og Krústjov gaf skyn í ræðu fyrir skömir leggja Rússar mikið upp á þr un_ vopna sinna, þótt ekki sc Þeir einir um það. UNITED STATES er að koma! Var hér áður mikið gleðióp i Bremerhaven hjá öllum þeim, sem einhver af- skipti Höfðu af sjómönnum og verzluðu við þá. „United States“ er 53.500 tonna skip, sem siglir milli Bandaríkj- anna og Þýzkalands. Lengi vel voru bandarísku sjó- mennirnir örir á skildinginn og aufúsu gestir í verzlun- um og gleðistöðum Bremer- haven. Þeir þykja nú ekki lengur eins loðnir um lóf- ana og áður, að minnsta kosti eru það nú aðrir, sem vekja gleði í hjörtum þeirra sem áður bundu vonir sínar við „ United States“. Nú eru það aðrir menn, sem sjá um sig í Bremerhaven, og eru í senn góðhjartaðir menn og láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þessir menn, sem leyst hafa Kanann af hólmi í Bremerhaven, eru íslenzkir fiskimenn. Þeir eru venjulega aeins 24 stundir í landi, í senn, en nota tím- ann þeim mun betur fyrir það hve stuttur hann er. Það er alltaf mikill at- burður, þegar íslenzkur tog- ari kemur í fiskifríhöfnina í Bremerhaven og berst út eins og eldur í sinu. Þeg- ar búið er að binda skipið við bryggju og öll hhöfn- in þeysist í land, þá standa á bakkanum fjöldi farand- sala með allt milli himins og jarðar, allt frá ryksug- um til barnaleikfanga. Þess- ir söluglöðu kaupmenn þyrp- ast að landgöngubrúnni, svo sjómennirnir fá vart komist í land, og veifa vörum sín- um í ákafa með viðeigandi orðum. Ekki fáir hásetar eyða þarna strax töluverðu af kaupinu, sem þeir eru nýbúnir að fá frá þýzka skipamiðlaranum, sem kom um borð með skjalatösku fulla af peningum strax og skipið kom að. Það er - sagt um hina hraust.u íslenzku sjómenn, sem vanir eru erfiðum og hættulegum sjóferðum,að þeir kaupi eins og börnin allt sem hugurinn girnist. Sjó- mennirnir frá eylandi hver- anna koma meira að segja stundum með konur sínar til þess að kaupa inn til jólanna í Bremerhaven. Þeir kaupmenn, sem ís- flendingarnir heiðra með komu sinni, núa sig flestir um lófana, þegar viðskipta- vinirnir eru horfnir á brott. Þó er verzlunin síður en svo auðveld, því það er mjög sjaldgæft, að íslenzki seti skilji orð í þýzk nokkuð að ráði i ensk eins skipstjórar og loff menn skilja útlend mál, og þeir eru stra: þekkjanlegir vegna kennisbúningsins og h ar, sem þeir setja stn og þeir fara í lanc setarnir klæðast hins 'þykkum ullarpeysurr bera munstraðar derh höfði. Um mörg undanfa hafa togarar með hljó: um nöfnum eins og ingur“, ,.Haukur“ og „ sést með stuttu mill Bremerhaven. Áhafnir ara togara, sem verzla : illi gleði, eru þegar ko föst sambönd, því í hafnarborgum heimsi nóg til af mönnum, ser eru til að aðstoða men vilja verzla og stinga : vasa góðum skilding, þær vörur, sem sjómei hafa smyglað um borð ið í lestunum. Þessir hlutir eru engin smástykki, hi fyrir heilar íbúðir, stó díógrammófónar af d gerðum, ýmsar rafmaf ar allt frá þvottavéh ryksugu, reiðhjóla Of knúinna barnaleikfangé Þar til fyrir n keyptu nokkrir íslenzk: araskipstjórar meira að notaða þýzka bíla, sem ir voru á þilfari til íi Slíkum kaupum hefur hætt og er ástæðan sö að lagðir hafi verið hái ar á notaða bíla, sem eru til landsins. En á þeim 24 stundur íslenzku sjómennirnir landi sýna þeir ekki < að þeir eru stórtækir skiptum, heldur einnig miklir drykkjumenn. H á býzkum togurum vilj; sæta líkjöra, en fiski irnir frá Reykjavík og arfirði halda sig við c aðri og hreinni drykk er ekki eins mikið í ki það um borð, þótt me sér sopa, eins og oft vili þegar komið er í land. Þar leggur áhöfnin undir sig heila krá og ið úr ,,glasi“ sem er í hlutfalli við mokkakaf og skipsbátur við ,stórt ingaskip. En íslenzku fiskimei eru ekki ævinlega vanl höfði á brottfarar vegna áfengis. Öðru lenda fiskimennirnir í um handalögmálum me 8 24. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.