Alþýðublaðið - 05.04.1962, Side 1
awwwiiMtwMMMMWMWiMwwwwwmvwwvwwtwm
Vio litum inn á sýnikennslu í snyrtingu í gær, og segjum
►
ögn frá þessu fyrirbæri á baksiðunni í dag.
HWWWiMtWmWViWMWMWWW HWWVWMWMWW
43. árg. — Fimmtudagur 5. apríl 1962 — 80. tbl.
14 PUNDUM
Á FYR-
ANDANN
EF UTLENDINGUR kaupir far-
miða í London með flugvél til
Reykjavíkur, og dvelur hér skemur
en 30 dagá, en fer þá til London
aftur, þá greiðir hann 42 pund fyr-
ir farseðilinn. Ef slikur farseðill
er keyptur í Reykjavík, og kaup-
andinn fer til London og siðan aft-
ur til Reykjavíkur, þarf hann að
greiða sem svarar 56 pundum.
,Eins og sjá má, munar þarna
um 14 pundum, eða rúmlega 1600
krónum. Þessi odýru fargjöld frá
Lpndon til Reykjavíkur, taka gildi
1.. júní n. k. og gilda til 1. októ-
ber. Eru það bæði Loftleiðir og
Flugfélag íslands, sem bjóða þau.
Eru þau háð því sltilyrði, að far-
þeginn, sem kaupir miðann í Lond-
on, og greiðir hann með pundum,
dvelji ekki lengur hér á landi en
30 daga, og fari þá aftur til Lond-
on. Aftur á móti getur farþegi ekki
keypt farseðil hér fyrir þetta verð,
þó hann dvelji skemur í London
en 30 daga og komi hingað aftur.
Gildir þessi lækkun aðeins ef far-
scðillinn er keyptur í Englandi og
ferðin hefjist þar og ljúki.
Það mun ugglaust mörgum þykja
þetta misræmi nokkuð undarlegt.
Alþýðublaðið ræddi í gær við blaða
fulltrúa flugfélaganna og fékk eft-
irfaraudi upplýsingar:
Sveinn Sæmundsson hjá Flugfé-
laginu, sagði, að ef hægt væri að
lieimfæra það við IATA (Alþjóða-
samband flugfélaga), að sérstakur
ferðamannastraumur sé til lands-
ins, þá væri hægt að fá fargjöldin
Iækkuð á þeim tíma, sem erlendir
ferðamenn nota aðallega til ferða-
laga hingað. Slík fargj. eru í giMi
víða um heim, og m. a. fyrir Is-
lendinga á leiðunum til Barcelona,
Róm, Nizza og Mallorka. Þá sagði
Sveinn, að þessi fargjaldalækkun
væri til þess að auka hingað ferða-
mannastrauminn, þó mörgum ís-
lendingum. þætti þetta kannski
ranglæti.
Sigurður Magnússon hjá Loft-
leiðum, sagði að skýringin á þessu
misræmi væri sú, að með þessu
vildu flugfélögin auka liingað ferða
mannastrauminn. Þess skal getiðað
Loftleiðir eru ekki í IATA og
Frumhald á 2. síðu.
WWWWWVWWMWWWWWWWWWWWWWW
NÆSTA BÆJAR
ÞA9 er hægt a3 fá spánýjan Volkswagen,
sem réttu verði kostar 123,000 krónur, fyrir
aðeins eitt hundrað irrónur, eða sem svarar
andvirði svo sem fimm pakka af sígarettum!
Þetta tilboð stendur fram á laugardag, en þá
um kvöldið verður dregið í HAB, stærsta blaða
happdrætti landsins, sem auk stórra vinninga
sker sig úr öðrum happdrættum með því að
hafa aðeins 5,000 númer á boðstólum. Endur-
nýjun er í.fullum gangi. - LÁTIÐ EKKI HAB
ÚR HENDl SLEPPAí
kvenfólk
Pravda
★ MOSKVA: Dagblaðið „Moskva
Pravda" hefur ráðist með miklu
offorsi á þá menn í Moskvu, sem
bera ábyrgð á því, að snjó sé rutt
af götum borgarinnar. Blaðið tel-
ur vinnubrögð þeirra úrelt og á-
telur þá sérstaklega fyrir að útvega
konunum, sem annast snjómokst-
urinn, ekki betri verkfæri en réttar
og sléttar skóflur.
Loks segir blaðið, að þótt naum-
ast verði þverfótað fyrir verkfræð-
ingum í Moskvu, hafi ekki einum
einasta þeirra dottið í hug að búa
til almennilega snjómokstursvél.
★ ORAN: Fólk í Oran flýr
borgina síðan herinn tók flug
völl borgarinnar í sína vörzlu
— í Algeirsborg var hverfl
Algeirsborgara lokað á mið-
vikudag eftir átök Serkja og
Evrópumanna. 17 særðust f
átökunum. Áður hefur fólk
ekki þorað að fara frá Oran
af ótta við OAS.
Á
RIKISSTJORNIN hefur ákveðið
að auka frjálsa innflutninginn enn.
Hefur ýmsum nýjum vörutegund-
um nú verið bætt á frílistann. Er
65% af innflutningnum nú frjáls
frá öllum löndum. 25% ér flutt
nn frá vöruskiptalöndum og má
flytja inn þaðan án nokkurra leyfa
eða takmarkana. Aðeins 10% inn-
flutningsins er enn háð leyfisveit-
ingum og kemur sá innflutningur
yfirleitt frá Vestur-Evrópu og
Bandaríltjunum.
Síðasta Lögbirtingarblað
birti auglýsingu frá við-
skiptamálaráðuneytinu um aukn-
ingu á frílistanum. í tilefni af því
átti Alþýðublaðið stutt viðtal við
Gylfa Þ. Gíslason viðskiptamála-
ráðherra í gær.
Ráðherrann sagði, að það liefði
verið einn megintilgangur hinnar
nýju stefnu ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum, að skapa skilyrði
! til pcss au iimriúíningur €i'lcnuiáí'
vöru gæti orðið frjálsari en hann
hefur verið undanfarna áratugi og
vörur þær, sem neytendur ættu
kost á að kaupa gætu orðið fjöl-
j breyttari og betri. Gylfi sagði, að
ríkisstjórnin hefði stigið stærsta
skrefið í áttina til aukins frjálsræð
is í innflutningsverzluninni þegar
sumarið 1960, en síðan hefði nokkr
um sinnum verið bætt vörum á
frílistann. Mundi því verða lialdið
áfram eftir því sein aðstæður
leyfðu.
Viðskiptamálaráðherra sagði, að
meðal vörutcgunda er nú kæmu
á frílistann væru eldhúsvaskar,
skálar til vaskagerðar, króm-stál-
plötur, tígulgólf (parketstafir og
plötur) einnig úr öðru en korki og
skrautvarningur og vörur úr skinni,
leðri, gulli, silfri og platínu og ó-
dýrum málmum.
Þá sagði ráöherrann, að ákveðið
hefði verið að nuka ferðagjaldeyri
i/aiui, scni hver einstaklingur gæti
fengið upp í 12.000 krónur og jafn
framt hefði verið ákveðið að rýmka
yfirfærslu til náinsmanna.
Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála-
ráðlierra sagði að lokum, að frjáls-
Framhald á 2. síðu
81aðið hefur hlerað
Að mikið sé um að vera hjá
Sjálfstæðismönnum við „próf-
kosningu" um sæti á bæjar-
stjórnarlistaiium. Er valið um
60—80 manns, sem síaðir voru
úr í fyrri umferð, og féllu þar
gamlir bæjarfulltrúar eins og
Guðmundur H. Guðmundsson,
Gróa Pétursdóttir, Björgvin
Frederiksen og fleiri.