Alþýðublaðið - 05.04.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 05.04.1962, Page 16
ATHUGUN nefndar, sem Lækna- félag Reykjavíkur fól a‘ö athuga ityernig ástatt væri í sjúkrahús- tnálum á félagssvæðinu, hefur leitt t 1 jós, - að mjög alvarlert ástand liefur- skapazt vegna sjúkrahúss- Bkprts. Þetta kom fram í skýrslu félags- Btjórnar á aðalfundi Læknafélags- éns, sem haldinn var í háskólanum -14. marz s. 1. og var mjög fjöl- sóttur. ASalstjórn félagsins skipa jaú: Arinbjöm Kolbeins'son, form., Snorri P. Snorrason, ritari, sem voru endurkjömir, og Bjarni Kon- eáðsson, gjaldkeri. Samkvæmt athugunum nefndar- Innar, sem áður er getið, bíður Ijöldi fólks langtímum saman eftir spítalaplássi. Hefur þetta í för með Aöalfundur hjá bifvéla- virkjum AÐALFUNDUR félags bifvéia- virkja var haldinn 29 marz síðast- ■liðinn. Félagsmenn eru nú um ftéO. Hagur félagsins er góður. Úr Styrkíarsjóði félagsins voru veitt- ir styrkir að upphæð kr. 60.269.00 á síðasíliðnu ári. í stjórn félagsins voru kjörnir. Sigurgestur Guðjónsson formað- ACarl Árnason varaformaður, Krist Inn Hermannsson ritari, Eyjólfur Vómasson gjaldkeri, Guðmundur Óskarsson varagjaldkeri og Árni Jöhannesson sem gjaldkeri styrkt- arsjóðs. MWMWVWWVWMWVWtWV sér heilsutjón og vinnutap, auk þess sem sjúkrahússkosturinn tor- veldar nú æ meir störf lækna 'og hindrar eðlilega þróun og framfar- ir í heilbrigðismálum, segir nefnd in. Nefndin taldi, að pað vær: ó- heillavænleg þróun hversu langan tíma sjúkrahúsbyggingar þær, sem nú eru í framkvæmd, tækju. Fund- Urinn samþykkti áskorun um að hraða þessum framkvæmdum. Að áliti nefndarinnar er skortur hjúkrunarfólks eitt hið mest að- kallandi og alvarlégasta vandamál í sambandi við bætta og aukna þjónustu á sjúkrahúsum. Nefndin segir, að í landinu séu nú um 350 hjúkrunarkonur, sem er að tiltölu nær helmingi minna en í Danmörku. Fæst sjúkrahús á landinu uppfylla lágmarkskröfur um tölu hjúkrunarkvenna. Til þess að fullnægja þörfinni þyrfti Hjúkrunarskólinn að út- skrifa árlega tvöfalt meira hjúkr- unarlið en hann gerir nú, en þó mætti ráða nokkra bót á þessv.m vanda með betri nýtingu starfs- krafta hjúkrunarfólks, segir nefnd in ennfremur. Fundurinn taldi mjög aðkallandi að bæta við kennsluhúsnæði Hjúkrunarskólans — þegar á þessu ári. Þá samþykkti fundurinn tilmæli ríkisstjórnarinnar þess efnis, að hraða lagasetningu um öryggisráð- stafanir frá geislavirkum efnum og geislatækjum og taldi vinsamlega aðstoð Kanada. Bandaríkjanna og Bretlands við hina íslenzku lækna- stétt mjög þýðingarmikla. Þyrfti tvöfalt starfslið ★ ÓVENJU margir þurftu að leita til Slysavarðstofunnár í gærdag með ýmis konar meiðsli og sár, einkum var komið þangað með mörg börn. Starfsliðið var önnum kaf- ið, enda ekki of margir til 1 að sinna þeim fjölda, sem daglega þarf að leita á Slysa- varðstofuna. Einn Iæknakandidatinu sagði í gær, að það þýrfti að tvöfalda tölu starfsmanna, ef Vel ætti að vera. FEGRUNÁ BORGINNI MRS. KAY GREGSON frá snyrtivörufyrirtækinu Innoxa, hélt í gær fyrirlestur með sýni- kennslu að Hótel Borg. Hún kynnti þar vörur frá Innoxa og sýndi andlitssnyrtingu. Fjölmargar konur voru boðn- ar til að vera viðstaddar fyrir- lesturinn, og Alþýðublaðið tók myndir á staðnum. Frúin var hin kátasta og baðst afsökunar á því, að hún kynni ekki íslenzku, — en ef einhver skildi ekki það, sem hún segði, skyldi sú spyrja sessunaut sinn og, ef hann skildi ekki heldur gæti hann reynt að spyrja sessu naut sinn, og ef sú skildi ekki heldur hina enska tungu, skyldu þær kæra sig kollóttar um það, sem hún segöi: Frúin hafði ráð undir rifi liverju gegn öllum skavönkum, scm kvenfólk vill losna við,. — en Innoxavörur breiða yíir allt slíkt, segir frú Gregson. Nöfnin á snyrtivörun- um voru óneitanlcga heillandi lt. d. * ANDLITSIIANASTÉL (face-cöcktail), YNDISLEGRI EN VORIÐ, og fleira í þessum dúr. Áheyrendur fylgdust með af áhuga, ,.og bæði þjónarnir á Borginni og kvenfólkið undi sér hið bezta, meðan frú Gregson málaði fórnardýrið sitt með rauðum. varalit, bláum augn- skugga, rauðum kinnlit, bleiku undirkremi brúnum augna- liáralit ,og púðraði svo yfir allt saman með lausu púðri_Vala Kristjánssön, hin eina sanna „fair Lady“, kynnti frúna fyrir áheyrendum. iWWWWMWWMWWWWWWWnvtWWWWWWWWWWWWWW ÞAÐ HEFUR verið mikið um það rætt manna á meðal, hvers vegna Kurt Nicholin, framkvæmda stjóri SAS kom hingað til lands- 4ns á dögunum. Margar getgátur -hafa verið á lofti, en engin stað- festing hefur fengist á neinni þeirra. Hafa margir talið, að hann hafi komið hingað til að kynna sér að- stæður með það fyrir augum að SAS-flugvélar lentu hér, og hefðu hér eins konar miðstöð fyrir Grænlandsflug. Það er vitað, að SAS hefur síðan 1946 haft mik- inn áhuga fyrir því að koma á föstum Grænlandsferðum. Sá á- hugi félagsins hefur aukist mjög síðan Grænland fór að verða vin- sælt sem ferðamannaland. Flugfélag íslands hefur um ára- bil haldið uppi samgöngum við Grænland, og hefur þjónusta fé- lagsins á þeirri flugleið þótt með afbrigðum góð og er það flug stór tekjuliður lijá félaginu. SAS mun hafa litið þetta Grænlandsflug F.í. nokkru hornauga, og sterkar raddir eru nú uppi um það, að það hyggðist koma á ferðum þang að með ferðamenn. Þá hefur því verði haldið fram, að SAS liafi ætlað sér að hefja samkeppni við Loftleiðir á Ame- ríkuleiðinni, og bjóða þar sömu lágu fargjöldin. Á þessu er eng- inn möguleiki, þar eð SAS er í IATA og getur því ekki lækkað fargjöldin á þessari leið, nema leyfi IATA fáist, og á því eru tald ar litlar líkur. Sannleikurinn mun þó vera »á, að Kurt Niccolin ræddi hér aðal- lega um samvinnumöguleika milli félaganna, en hvert erindi hans hefur raunverulega verið er mönn um ráðgáta. Þá mun hann hafa rætt hér við Jóhann Rönning, sem er umboðsmaður þeirrar verk- smiðju í Svíþjóð, sem Niccolin var forstjóri fyrir áður en hann gerðist framkvæmclastjóri SAS. Hann mun nú innan skamms fara til Svíþjóðar aftur og taka við fyrri stöðu sinni, en hann var að- eins ráðinn hjá SAS í eitt ár. — Hann hefur verið beðinn um að vera þar áfram, en því hefur hann neitað. Mikill fundur var haldinn í Stokkhólmi um síðustu helgi, og var þar rætt um hver yrði næsti framkvæmdastjóri. Að þessu sinni mun það ekki verða Svíi, en þeir hafa skipða æðstu embætti hjá SAS frá býrjun. Ekki mun þó- hafa náðst samstaða á fundinum um kjör eftirmanns Niccolins. Þá má geta þess að Viggo Rass- mussen, forstjóri SAS í Dan- mörku hefur nú látið af störfum, en hann tekur við ábyrgðarmikilli stöðu hjá Carlsberg-fyrirtækinu. 1. maí nefnd kjörin FULLTRUARÁÐ verkalýðsfé- laganna í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Kosin verður 1. maí ncfnd. Guðjón Hansen trygg- ingafræðingur fiytur erindi um tryggingamál. HBi Ik VIÐ spilum næstkomandi ;J föstudagskvöld í Iðnó. Spila- |J kvöldið hcfst kl. 8,30 aö J> venju. Afhent verða verðlaun ! > í fimm kvölda spilakeppn- ![ inni. Fjölmcnnið tímanlega. ;J — Skemmtinefnd Alþýðu- ;! flokksfélags Reykjavíkur. !> 'W í 4VvWWWWWV,VAWWWWWWV

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.