Alþýðublaðið - 17.04.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1962, Síða 1
43. árg. — Þriðjudagur 17. apríl 1962 — 90. tbl Washington 16. april. (NTB—Reuter) í KVÖLD afhenti Dean Rusk, ut- anríkisráðherra, Anatolij Dobry- nin, sendiherra Sovétríkjanna í Washington, nýjar tillögur ura lausn Berlínardeilunnar. Tillögur þessar höfðu áður síast út frá stjórnarerindrekum í Bonn en hö> uðatriðin í þeim eru, að Norður- Atlantshafsbandalagið og Varsjár- bandalagið geri með sér sáttmála, þar sem því sé lýst yfir, að aðilar muni aldrei reyna að breyta nú- verandi landamærum í Evrópu með valdi. Komið sé á fót sér- stakri nefnd, sem auðvelda skuli samskipti Vestur- og Aústur- Þýzkalands, og sett verði á laggr irnar stofnun, sem eftirlit hafi með samgöngum milli Vestur-Bér- Framhald á 3. siðu. FLOÐIÐ I ÞESSAR myndir voru teknar á Selíossi í gær. M inni myndin sýnir Sigurjón Rist, vatnamælingamann, með tæki, sem hann bjó sér til sjáífur til að mæiastraumhraða og annað. Hann gat ekki komið við v enjulegum mælitækjum vp^na jakaburðs í ánni. Reyndist straumhraðinn vera 6 metrar á sek. og dýptin 12 m. en er venjulega 8 metrar. Stærri myndin er tekin af nyrðri bakka árinnar, og á henni sjást Ijósiega hvernig flóðið nær neðstu húsunum, endaflæddi inn í nokkra kjallara. Um skemmdir var ekki kunnugt í gærkvöldi, enda flóðið farið að sjatna töluvert. M I K L A R skemmdir urðu á vegum víða um Iand í flóðunum, sem urðu fyrir og um helgina. — Mestar skemmdir munu þá liafa orðið í nágrenni Rvk, á Suður- landsveginum, Þingvallaveginum, Krísuvíkurveginum og á veginum um Ilvalfjörð. í gærdag var Suður- landsvegur orðinn fær allt austur að Klaustri. Þá var einnig búið að ryðja burtu skriðum, sem fall- ið höfðu á Hvalfjarðarveg og hann orðinn fær. Mestar skemmdir urðu á Suður- Iandsveginum í Svínahrauni, á j Sandskeiðinu og hjá Lögbergi. Þar rann mikið úr veginum, og var unn ið sleitulaust á laugardag og sunnu dag að gera við skemmdirnar. — Flóð urðu í Borgarfirði í Norðurá og Hvítá. Þá varð flóð í Blöndu. í Skagafirði var töluverð flóðhætta í gær, en klakastifla hafði þá myndast í Héraðsvötnum hjá Valla- nesi. Þá varð flóð í Svarfaðardalsá og flæddi hún yfir Dalvíkurveginn. Víða urðu skemmdir á vegum. að- allega við ræsi og einnig mynduö- ust skörð og lautir í vegi. Þá er ótalið hið mikla flóð, sem kom í Elliðaárnarvá laugardag. .— í Beljaði vatnið fram eins og í stórri jökulsá, og flæddi það víða yfir. Alvarlegustu skemmdirnr munu hafa orðið á stíflugarðinum við Elliðavatn, en nokkur hluti hans er töluvert sprunginn. Urðu menn of seinir til að opna allar gáttir, og er talið að hjá skemmdum hefði verið hægt að komast ef hann hefði verið opnaður fyrr. Þá tóku árnar alveg með sér svo, ' '^al'.aðan Vatnsveituveg, og er hann’ aí á rnjög löngum kafla. Þá þeyttu úr bæjarpólitíkinni í Kópa- vogi. Finnbogi kvað vera bú- Blaðið hefur hlerað inn að gera það upp við sig að verða ekki í framboði í AÐ Marbakkahjónin — Finn- bæjarstjórnarkosningunum bogi Rútur og Hulda kona og Hulda liafa í hyggju að hans — muni nú draga sig út láta af bæjarstjórastarfi. þær á undan sér mörgum rörum, sem voru í ræsi. í gær fór svo í sundur vatnsæð við Vatnsveituveg inn og var bærinn vatnslítill á tíma bili í gær, en viðgerðum var lokið í gærkvöldi. Lítil göngubrú niður að Rafstöð flaut á haf út, og ýms- ar smá skemmdir urðu. Þá var allt á floti á flatlendinu upp við Rauð- hóla og víðar. Blaðið hafði tal af nokkrum fréttariturum sínum úti á landi, og 'íira hér á eftir upplýsingar þeirra: BLÖNDUÓS: Flóðin í Blöndu vóru í hámarki í

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.