Alþýðublaðið - 17.04.1962, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.04.1962, Qupperneq 7
Ingólfs-Café Gömlu dansarnlr í kvöld kl. 9. Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Tilkynning írá borgarlækni Kanaes á hsrninu. Framhald af 2. sfi5u. ÉG HEF ALDREI SÉÐ Elliða- árnar í þeim ham, að vori til eins og þær eru nú, kolniórauðar með báruföllum undir brúnum og á klettunum. Ég hef heldur aldrei 'séð þær i slíkum ham hið efra. Hins vegar hafa þær stundum seint vetrar bólgnað með jakaburði og flætt út fyrir bakka sína af því, að jakar hafa stíflað framstreymi. NÚ EINANGRAÐIST BORGIN á þremur stöðum; skammt frá Grafarholti, við Hólmsá, undir brekkunum, við Lækjarbotna og síðast fyrlr ofan Sandskeið á austurleið og ioks einhversstaðar á Reykjanesbraut. Þetta eru mikil tíðindi og undarleg, þvi að oft hafa gerst meiri rigningar og eins snögg lega, og ég veit ekki skýringu á. Fjölmargir bæjarbúar ætluðu að skoða allt þetta, en þeir komust ekki nema skammt og lenti sum- staðar í öngþveiti. Skammt frá Hólmsá biðu á iaugardag margar -bifreiðar fyrir austan sundurgröft inn og eins vestan mégin við hann Forvitnin var næstum búin að leiða fólkið út í kviksyndið. Hannes á horninu Rússneskir listamenn RÚSSNESKIR listamenn flytja um þessar mundir eins konar kabarett á vegum Skrifstofu skemmtikrafta og eru mörg at riðin mjög skemmtileg og öllu yfirleitt vel skilað. Þarna gat að líta ballettdansmær frá Moskvu, þjóðdansara frá Kákasus, harmon ikuleikara og tvo unga og ágæta söngvara. Mikil ánægja ríkti með al áheyrenda, en þó mest senni lega með hina ungu söngmær Koc hanoovu, sem hefur furðuleegt vald yfir rödd sinni. Bassi hins unga söngvara Boris Masoun er einnig mjög tilkomumikill. Þjóð dansarnir eru skemmtilegir, sér staklega var gamall ósetískur dans, sem þau Bayeva og Vary sev dönsuðu, ánægjulegur. Mikill galli var það á fram kvæmd sýningarinnar á sunnudag að einhver kommissar var stöðugt að koma fram á sviðið og hella úr sér einhverjum ósköpum af rússnesku. Tafði þetta sýninguna um a.m.k. 20 mínútur, og mátti þó sannar lega ekki við því, svo áskipað sem var á efnisskránni. — G.G. Ástandið við Gvendarbrunna komst síðari hluta laugardags í eðlilegt horf og hefur verið það síðan. Sýnishorn af neyzlu vatni, sem tekin voru á laugardagsmorgun. sýndu við rækt un, að vatnið var þá mengað, hins vegar hafa ekki fundist í því hættulegir sýklar. Gera verður ráð fyrir, að vatns- leiðslur séu enn ekki hreinar, og eru íbúar á vatnsveitu- svæði Reykjavíkur því áminntir um að neyta ekki vatns- ins, ósoðins, þar til fyrir liggja rannsóknir, sem sýna, að það sé örugglega hreint. Ensk knattspyrna Framhald af 11. síðu. Luton 38 16 3 19 65:67 35 Charlton 37 13 8 16 61:66 34 Middlesbro 38 13 7 18 69:68 33 Leeds 38 11 9 18 46:60 31 Bristol R. 38 13 5 20 48:73 31 Swansea 37 10 10 17 49:77 30 Brighton 38 8 11 19 37:78 27 ★ III. DEILD: Portsmouth 41 25 • 9 7 81:41 59 Grimsby 40 23 6 11 66:49 52 Bournem. 41 18 16 7 63:41 52 QPR 39 21 8 10 97:68 50 Peterboro 41 22 6 13 95:77 50 Bristol C. 42 22 6 14 87:65 50 Northompt. 41 19 10 12 80:48 48 REYKTO EKKI í RÚMlNU! Húseigendafélag Reykjavfkur. Nemendasýningu heldur Dansskóli Hermanns Ragnars í Austurbæjarbíói, miðviku daginn 18. apríl kl. 5,15 e. h. ■^r Um 200 nemendur, börn, unglingar og fullorðnir koma fram á sýningunni. Gamlir dansar eins og t. d. Lambet Walk — Charleston og 40 ára gamall Tangó. ■jf- Nýir dansar eins og t. d. Cha-cha-cha — Jive — Pachanca — Tvvist. •Jf Hljómsveit Magnúsar Péturssonar aðstoðar. Sala aðgöngumiða er í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag. Sími 11284. Sýningin verður ekki endurtekin. Fyrir sumardaginn fyrsta LA UGNE PRSNCESSE Ný sending Hollenzkir vorkjólar TÍZKUVpRZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG sími 15077 Bílastaeði við búðina. 1 t jAUÞÝPUBLAÐIÐ - .17, apuJ 1962 f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.